Leggja niður skólahald í mánuð til að hefta útbreiðslu veirunnar Kjartan Kjartansson skrifar 27. febrúar 2020 12:41 Shinzo Abe biður alla skóla um að loka þar til vorfrí hefjast í lok mars. AP/Kyodo News Japönsk stjórnvöld hafa farið fram á það við skólastjórnendur í öllum grunn-, mið- og framhaldsskólum landsins um að fella niður skólahald þar til vorfrí hefst í lok mars til að hægt verði að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar mannskæðu. Tæplega þrettán milljónir nemendur verða fyrir áhrifum af lokununum. Shinzo Abe, forsætisráðherra, lýsti næstu tveimur vikum sem afar mikilvægum í að ná tökum á veirunni. Til þess að setja heilsu og öryggi barna í forgang og koma í veg fyrir fjöldasmit á meðal barna og kennara hefði verið ákveðið að fella niður skólastarf næstu vikurnar. Alls hafa nú 890 tilfelli kórónuveirunnar sem veldur Covid-19-sjúkdómnum greinst í Japan og var tilkynnt um áttunda dauðsfallið vegna hans í dag. Tilfellum sem ekki er hægt að tengja við ferðalög eða önnur staðfest smit hefur fjölgað í norðanverðu landinu, að sögn AP-fréttastofunnar. Smitin á heimsvísu eru fleiri en 80.000 og hafa hátt í þrjú þúsund manns látið lífið, langflestir í Kína. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur þó lýst áhyggjum af því að hversu mörg tilfelli komi upp utan Kína þar sem veiran skaut fyrst upp kollinum í desember. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
Japönsk stjórnvöld hafa farið fram á það við skólastjórnendur í öllum grunn-, mið- og framhaldsskólum landsins um að fella niður skólahald þar til vorfrí hefst í lok mars til að hægt verði að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar mannskæðu. Tæplega þrettán milljónir nemendur verða fyrir áhrifum af lokununum. Shinzo Abe, forsætisráðherra, lýsti næstu tveimur vikum sem afar mikilvægum í að ná tökum á veirunni. Til þess að setja heilsu og öryggi barna í forgang og koma í veg fyrir fjöldasmit á meðal barna og kennara hefði verið ákveðið að fella niður skólastarf næstu vikurnar. Alls hafa nú 890 tilfelli kórónuveirunnar sem veldur Covid-19-sjúkdómnum greinst í Japan og var tilkynnt um áttunda dauðsfallið vegna hans í dag. Tilfellum sem ekki er hægt að tengja við ferðalög eða önnur staðfest smit hefur fjölgað í norðanverðu landinu, að sögn AP-fréttastofunnar. Smitin á heimsvísu eru fleiri en 80.000 og hafa hátt í þrjú þúsund manns látið lífið, langflestir í Kína. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur þó lýst áhyggjum af því að hversu mörg tilfelli komi upp utan Kína þar sem veiran skaut fyrst upp kollinum í desember.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira