Christian Fruchtl hafnaði Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2020 12:00 Christian Fruchtl hafnaði Liverpool í janúar. vísir/getty Christian Fruchtl, þriðji markvörður Bayern Munchen, er sagður hafa hafnað tilboði frá Evrópumeisturum Liverpool í desember. Þessi 20 ára markvörður var sagður vilja burt frá Bayern á láni í desember en hann er vilja spila meira. Liverpool á að hafa sett sig í samband við Bayern um að fá hann til þess að vera varamarkvörður fyrir Alisson. Bayern Munich goalkeeper Christian Fruchtl turned down move to Liverpool in December https://t.co/4qk5axJYqX— MailOnline Sport (@MailSport) February 21, 2020 Samkvæmt fjölmiðlum Sport1 hafnaði Fruchtl boðinu því hann vill fara til félags þar sem hann spilar reglulega. Hann sá ekki fram á það hjá Liverpool enda Alisson fastur með stöðuna þar. Sá þýski er þriðji markvörður Bayern. Hann er á eftir Manuel Neuer og Sven Ulreich í röðinni og í sumar mun Alexander Nubel koma til félagsins. Því mun Fruchtl væntanlega færast enn aftar í röðina. Christian Fruchtl hefur verið í herbúðum Bayern frá 2014. Hann hefur leikið 56 leiki fyrir varalið félagsins en ekki náð að leika með aðalliði félagsins. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Sjá meira
Christian Fruchtl, þriðji markvörður Bayern Munchen, er sagður hafa hafnað tilboði frá Evrópumeisturum Liverpool í desember. Þessi 20 ára markvörður var sagður vilja burt frá Bayern á láni í desember en hann er vilja spila meira. Liverpool á að hafa sett sig í samband við Bayern um að fá hann til þess að vera varamarkvörður fyrir Alisson. Bayern Munich goalkeeper Christian Fruchtl turned down move to Liverpool in December https://t.co/4qk5axJYqX— MailOnline Sport (@MailSport) February 21, 2020 Samkvæmt fjölmiðlum Sport1 hafnaði Fruchtl boðinu því hann vill fara til félags þar sem hann spilar reglulega. Hann sá ekki fram á það hjá Liverpool enda Alisson fastur með stöðuna þar. Sá þýski er þriðji markvörður Bayern. Hann er á eftir Manuel Neuer og Sven Ulreich í röðinni og í sumar mun Alexander Nubel koma til félagsins. Því mun Fruchtl væntanlega færast enn aftar í röðina. Christian Fruchtl hefur verið í herbúðum Bayern frá 2014. Hann hefur leikið 56 leiki fyrir varalið félagsins en ekki náð að leika með aðalliði félagsins.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Sjá meira