Umspilsleikurinn hjá Íslandi í hættu eftir tilkynningu FIFA Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2020 21:45 Kolbeinn Sigþórsson og félagar fá kannski ekkert að spila gegn Rúmeníu í lok mars. vísir/vilhelm Meiri líkur en minni eru nú á því að leik Ísland sog Rúmeníu verði frestað vegna kórónuveirunnar en leikurinn á að vera spilaður á Laugardalsvelli þann 26. mars. UEFA mun funda á þriðjudag með öllum hluteigandi aðilum á þriðjudag en í tilkynningu frá FIFA í kvöld segir að mælt sé með að öllum landsleikjum út marsmánuð verði frestað. Í tilkynningunni segir einnig að slakað verði á lögum um það að landsliðin eigi rétt á sínum leikmönnum en mörg félagslið eru sögð hrædd við að senda leikmenn sína á staði víðast hvar um Evrópu.FIFA statement: https://t.co/mtDACN5fsOpic.twitter.com/fWnfp8NT2d — FIFA Media (@fifamedia) March 13, 2020 Leikur Íslands og Rúmeníu átti að fara fram þann 26. mars og úrslitaleikurinn um laust sæti á EM 2020 fimm dögum síðar. Nú er umræðan hvort að Evrópumótið fari einfaldlega fram næsta sumar.Guðni Bergsson sagði í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöld að ýmislegt væri í loftinu sem benti til þess að leiknum yrði aflýst. Flestar fótboltadeildir í heimi hafa gert hlé á sínum deildum og er meðal annars enski boltinn kominn í frí, að minnsta kosti þangað til 3. apríl.The Euro 2020 play-offs have moved a step closer to being postponed after Fifa recommended all upcoming internationals should be called off. More: https://t.co/9Rbkb5DMObpic.twitter.com/BtgVQsLUfc — BBC Sport (@BBCSport) March 13, 2020 EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FIFA Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Meiri líkur en minni eru nú á því að leik Ísland sog Rúmeníu verði frestað vegna kórónuveirunnar en leikurinn á að vera spilaður á Laugardalsvelli þann 26. mars. UEFA mun funda á þriðjudag með öllum hluteigandi aðilum á þriðjudag en í tilkynningu frá FIFA í kvöld segir að mælt sé með að öllum landsleikjum út marsmánuð verði frestað. Í tilkynningunni segir einnig að slakað verði á lögum um það að landsliðin eigi rétt á sínum leikmönnum en mörg félagslið eru sögð hrædd við að senda leikmenn sína á staði víðast hvar um Evrópu.FIFA statement: https://t.co/mtDACN5fsOpic.twitter.com/fWnfp8NT2d — FIFA Media (@fifamedia) March 13, 2020 Leikur Íslands og Rúmeníu átti að fara fram þann 26. mars og úrslitaleikurinn um laust sæti á EM 2020 fimm dögum síðar. Nú er umræðan hvort að Evrópumótið fari einfaldlega fram næsta sumar.Guðni Bergsson sagði í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöld að ýmislegt væri í loftinu sem benti til þess að leiknum yrði aflýst. Flestar fótboltadeildir í heimi hafa gert hlé á sínum deildum og er meðal annars enski boltinn kominn í frí, að minnsta kosti þangað til 3. apríl.The Euro 2020 play-offs have moved a step closer to being postponed after Fifa recommended all upcoming internationals should be called off. More: https://t.co/9Rbkb5DMObpic.twitter.com/BtgVQsLUfc — BBC Sport (@BBCSport) March 13, 2020
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) FIFA Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira