Valur og KR hafa unnið alla leikina í sumar þar sem þau skora fyrsta markið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2020 15:00 Óskar Örn Hauksson kom KR í 1-0 í fyrri leiknum á móti Val og það reyndist vera sigurmark leiksins. Vísir/Daníel Þór Valur heimsækir KR í stórleik dagsins í Pepsi Max deild karla og það er ljóst að fyrsta markið í leiknum verður gríðarlega mikilvægt. Valsmenn eru á toppi deildarinnar og eru með fimm stigum meira en KR-liðið. KR á hins vegar leik inni á Valsliðið sem þýðir að sigur í kvöld og sigur í þeim leik kæmi þeim á toppinn. Valsmönnum hefur aðeins fjórum sinnum mistekist að skora fyrsta markið í leikjum sínum í Pepsi Max deild karla í sumar og þar á meðal eru einmitt leikirnir þrír þar sem Valsliðið hefur tapað stigum. Valsmenn lenti undir í tapleikjum á móti KR og ÍA en gerðu svo markalaust jafntefli við Stjörnuna. Allir þessir leikir fóru fram á heimavelli þeirra á Hlíðarenda. Valsmenn lenti undir í eina útileiknum sínum í Víkinni en snéri heldur betur við blaðinu og unnu leikinn 5-1. Valslðið hefur annars unnið alla fimm útileiki sína í sumar. Markatala Valsmanna í þessum fimm leikjum er fjórtán mörk í plús eða 17-3. KR-ingar tapa heldur ekki stigum í leikjum þar sem þeir komast í 1-0. KR hefur unnið alla fjóra leiki sína þar sem þeir hafa skorað fyrsta markið í Pepsi Max deildinni í sumar. KR hefur snúið við einum leik þar sem þeir lentu 1-0 undir en eins og Valsmann hafa þeir aðeins náð í 33 prósent stiga þar sem þeir lenda 1-0 undir. Leikir KR og Vals í 13. umferð Pepsi Max deild karla í kvöld hefst klukkan 17.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tveir aðrir verða líka sýndir beint í kvöld, Stjarnan-KA klukkan 18.00 á Stöð 2 Sport og HK-Grótta klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport. Eftir leik HK og Gróttu verða leikirnir í dag og í gær gerðir upp í Pepsi Max Stúkunni klukkan 21.15. Leikir þar sem Valur komst í 1-0 Sigur á Gróttu (3-0) Sigur á HK (4-0) Sigur á Breiðabliki (2-1) Sigur á Fylki (3-0) Sigur á Fjölni (3-1) Sigur á KA (1-0) 18 stig af 18 mögulegum (100%) Leikir þar sem Valur komst ekki í 1-0 Tap á móti KR (0-1) Sigur á Víkingi R. (5-1) Tap á móti ÍA (1-4) Jafntefli við Stjörnuna (0-0) 4 stig af 12 mögulegum (33%) Leikir þar sem KR komst í 1-0 Sigur á Val (1-0) Sigur á Víkingi (2-0) Sigur á Breiðabliki (3-1) Sigur á Fylki (3-0) 12 stig af 12 mögulegum (100%) Leikir þar sem KR komst ekki í 1-0 Tap á móti HK (0-3) Sigur á ÍA (2-1) Jafntefli á móti Fjölni (2-2) Jafntefli á móti KA (0-0) Tap á móti KR (1-2) 5 stig af 15 mögulegum (33%) Pepsi Max-deild karla Valur KR Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Valur heimsækir KR í stórleik dagsins í Pepsi Max deild karla og það er ljóst að fyrsta markið í leiknum verður gríðarlega mikilvægt. Valsmenn eru á toppi deildarinnar og eru með fimm stigum meira en KR-liðið. KR á hins vegar leik inni á Valsliðið sem þýðir að sigur í kvöld og sigur í þeim leik kæmi þeim á toppinn. Valsmönnum hefur aðeins fjórum sinnum mistekist að skora fyrsta markið í leikjum sínum í Pepsi Max deild karla í sumar og þar á meðal eru einmitt leikirnir þrír þar sem Valsliðið hefur tapað stigum. Valsmenn lenti undir í tapleikjum á móti KR og ÍA en gerðu svo markalaust jafntefli við Stjörnuna. Allir þessir leikir fóru fram á heimavelli þeirra á Hlíðarenda. Valsmenn lenti undir í eina útileiknum sínum í Víkinni en snéri heldur betur við blaðinu og unnu leikinn 5-1. Valslðið hefur annars unnið alla fimm útileiki sína í sumar. Markatala Valsmanna í þessum fimm leikjum er fjórtán mörk í plús eða 17-3. KR-ingar tapa heldur ekki stigum í leikjum þar sem þeir komast í 1-0. KR hefur unnið alla fjóra leiki sína þar sem þeir hafa skorað fyrsta markið í Pepsi Max deildinni í sumar. KR hefur snúið við einum leik þar sem þeir lentu 1-0 undir en eins og Valsmann hafa þeir aðeins náð í 33 prósent stiga þar sem þeir lenda 1-0 undir. Leikir KR og Vals í 13. umferð Pepsi Max deild karla í kvöld hefst klukkan 17.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tveir aðrir verða líka sýndir beint í kvöld, Stjarnan-KA klukkan 18.00 á Stöð 2 Sport og HK-Grótta klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport. Eftir leik HK og Gróttu verða leikirnir í dag og í gær gerðir upp í Pepsi Max Stúkunni klukkan 21.15. Leikir þar sem Valur komst í 1-0 Sigur á Gróttu (3-0) Sigur á HK (4-0) Sigur á Breiðabliki (2-1) Sigur á Fylki (3-0) Sigur á Fjölni (3-1) Sigur á KA (1-0) 18 stig af 18 mögulegum (100%) Leikir þar sem Valur komst ekki í 1-0 Tap á móti KR (0-1) Sigur á Víkingi R. (5-1) Tap á móti ÍA (1-4) Jafntefli við Stjörnuna (0-0) 4 stig af 12 mögulegum (33%) Leikir þar sem KR komst í 1-0 Sigur á Val (1-0) Sigur á Víkingi (2-0) Sigur á Breiðabliki (3-1) Sigur á Fylki (3-0) 12 stig af 12 mögulegum (100%) Leikir þar sem KR komst ekki í 1-0 Tap á móti HK (0-3) Sigur á ÍA (2-1) Jafntefli á móti Fjölni (2-2) Jafntefli á móti KA (0-0) Tap á móti KR (1-2) 5 stig af 15 mögulegum (33%)
Leikir þar sem Valur komst í 1-0 Sigur á Gróttu (3-0) Sigur á HK (4-0) Sigur á Breiðabliki (2-1) Sigur á Fylki (3-0) Sigur á Fjölni (3-1) Sigur á KA (1-0) 18 stig af 18 mögulegum (100%) Leikir þar sem Valur komst ekki í 1-0 Tap á móti KR (0-1) Sigur á Víkingi R. (5-1) Tap á móti ÍA (1-4) Jafntefli við Stjörnuna (0-0) 4 stig af 12 mögulegum (33%) Leikir þar sem KR komst í 1-0 Sigur á Val (1-0) Sigur á Víkingi (2-0) Sigur á Breiðabliki (3-1) Sigur á Fylki (3-0) 12 stig af 12 mögulegum (100%) Leikir þar sem KR komst ekki í 1-0 Tap á móti HK (0-3) Sigur á ÍA (2-1) Jafntefli á móti Fjölni (2-2) Jafntefli á móti KA (0-0) Tap á móti KR (1-2) 5 stig af 15 mögulegum (33%)
Pepsi Max-deild karla Valur KR Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira