Hvenær ætlar þú að elska líkama þinn? Anna Claessen skrifar 23. september 2020 07:00 Í kjólinn fyrir jólin …. Lýsir best hugskekkju okkar um hvernig við höldum að líkami okkar eigi að vera. Eitthvað ákveðið form fyrir ákveðinn tíma. Sjáum fyrir okkur fallegan líkama á baðströnd í fullkominni Instagram mynd. Sérðu þinn líkama? Hvað hatarðu við líkama þinn? Hvað elskarðu við líkama þinn? Hvor listinn er lengri?Hvað þyrfti fyrir þig til að elska líkama þinn eins og hann er? Hvað þyrftir þú að trúa til að elska líkama þinn eins og hann er?Dæmir þú ástvini þína eins hart og þig sjálfan?Hvað ertu að fá út úr því að hata sjálfa/n þig? Hvernig myndi þér líða ef þú fílaðir sjálfa/n þig eins og þú ert? Hvað er að stoppa þig? Kannski bara þú Ekki nota hatrið í ferlinum að grenna þig eða styrkja. Það er svo vont og meiri líkur á að þú dettur í gamla farið að hata sjálfa/n þig.Hvað þyrfti til að elska ferlið? - Finna einhverja skemmtilega hreyfingu (prufa þig áfram þar til þú finnur það)- Draga félaga eða ástvin með þér í ferlið - Finna góðan og hollan mat eða hollari útgáfu af matnum sem maður dýrkar og dáir- Ekki refsa þér heldur fagna þér fyrir hvert lítið skref sem þú tekur í áttina að betra lífi - Skemmta þér í ferlinu, hlæja, fagna, kynnast fólki og vörum og hafa gaman að.Hvenær ætlar þú að elska líkama þinn? Hvað með núna? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Skilur Kristrún ekki, að stærð kökunnar er mál nr. 1? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Hvar ertu Auddi Blö: Opið bréf til Bjarna Ben frá sérfræðingi Ásta Kristín Pjetursdóttir Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason Skoðun Kynþáttahyggja, einangrunarhyggja og Evrópusambandsaðild Haraldur Ólafsson Skoðun Keyrum á nýrri menntastefnu Arnór Heiðarsson Skoðun Kæru kjósendur í Suðvesturkjördæmi Alma D. Möller Skoðun Íslenska, hvað? Gauti Kristmannsson Skoðun Skoðun Skoðun XB fyrir börn Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Stöndum sameinuð á móti ofbeldi gegn konum - #NoExcuse Helga Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hefðu getað minnkað verðbólguna Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers vegna við veljum ekki „Reykjavíkurmódelið“ Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Hvar ertu Auddi Blö: Opið bréf til Bjarna Ben frá sérfræðingi Ásta Kristín Pjetursdóttir skrifar Skoðun Er nauðsynlegt að velta þessu fjalli? Elín Fanndal skrifar Skoðun Kæru kjósendur í Suðvesturkjördæmi Alma D. Möller skrifar Skoðun Breytum þessu saman! Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn í fortíð og framtíð Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja, einangrunarhyggja og Evrópusambandsaðild Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur skrifar Skoðun Keyrum á nýrri menntastefnu Arnór Heiðarsson skrifar Skoðun Réttindabarátta sjávarbyggðanna Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Íslenska, hvað? Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Skilur Kristrún ekki, að stærð kökunnar er mál nr. 1? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason skrifar Skoðun Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Staðreyndir í útlendingamálum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um ferðaþjónustuna Pétur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson skrifar Skoðun Þetta kostar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þrífætta svínið og auðlindarentan Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Er nóg að bara brjóta land? Þorvaldur Rúnarsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta til framtíðar: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Að kjósa taktískt Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Að standa vörð um þjóðina Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri í boði Sjálfstæðisflokksins Snorri Ingimarsson skrifar Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Sjá meira
Í kjólinn fyrir jólin …. Lýsir best hugskekkju okkar um hvernig við höldum að líkami okkar eigi að vera. Eitthvað ákveðið form fyrir ákveðinn tíma. Sjáum fyrir okkur fallegan líkama á baðströnd í fullkominni Instagram mynd. Sérðu þinn líkama? Hvað hatarðu við líkama þinn? Hvað elskarðu við líkama þinn? Hvor listinn er lengri?Hvað þyrfti fyrir þig til að elska líkama þinn eins og hann er? Hvað þyrftir þú að trúa til að elska líkama þinn eins og hann er?Dæmir þú ástvini þína eins hart og þig sjálfan?Hvað ertu að fá út úr því að hata sjálfa/n þig? Hvernig myndi þér líða ef þú fílaðir sjálfa/n þig eins og þú ert? Hvað er að stoppa þig? Kannski bara þú Ekki nota hatrið í ferlinum að grenna þig eða styrkja. Það er svo vont og meiri líkur á að þú dettur í gamla farið að hata sjálfa/n þig.Hvað þyrfti til að elska ferlið? - Finna einhverja skemmtilega hreyfingu (prufa þig áfram þar til þú finnur það)- Draga félaga eða ástvin með þér í ferlið - Finna góðan og hollan mat eða hollari útgáfu af matnum sem maður dýrkar og dáir- Ekki refsa þér heldur fagna þér fyrir hvert lítið skref sem þú tekur í áttina að betra lífi - Skemmta þér í ferlinu, hlæja, fagna, kynnast fólki og vörum og hafa gaman að.Hvenær ætlar þú að elska líkama þinn? Hvað með núna?
Skoðun Hvar ertu Auddi Blö: Opið bréf til Bjarna Ben frá sérfræðingi Ásta Kristín Pjetursdóttir skrifar
Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar