Hrósuðu tvítugum fyrirliða Þróttar í hástert Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2020 22:16 Þróttur er tveimur stigum frá fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir af Pepsi Max-deild kvenna. mynd/þróttur Þróttur fékk mikið hrós í Pepsi Max mörkum kvenna í gær og þá sérstaklega fyrirliðinn, Álfhildur Rósa Kjartansdóttir. Þróttur gerði góða ferð á Selfoss á laugardaginn og vann 1-3 sigur á bikarmeisturunum. Þróttarar voru 0-3 yfir í hálfleik. „Við erum alltaf að tala um Mary Alica [Vignola] sem er frábær leikmaður og skoraði tvö mörk í leiknum. En svo ég komi aftur að Álfhildi Rósu Kjartansdóttur, fyrirliða Þróttar, sem var í skítavinnunni aftarlega á miðjunni, hún var stórkostleg í þessum leik,“ sagði Mist Rúnarsdóttir í Pepsi Max mörkum kvenna á Stöð 2 Sport í gær. „Hún er 20 ára og yngsti fyrirliði deildarinnar. Það sem hún hefur vaxið sem leikmaður síðustu tvö tímabil er ekkert smá. Ég vil bara hrósa henni.“ Mist benti líka á að átta af ellefu leikmönnum í byrjunarliði Þróttar gegn Selfossi eru tvítugir eða yngri. Þær eru sem eru yfir tvítugu eru áðurnefnd Mary Alica, Morgan Goff og Stephanie Ribeiro. „Hinar eru tvítugar eða yngri og fæstar með reynslu úr efstu deild. Bara þetta verkefni, að fara á Selfoss með bakið upp við vegg, og taka þessi þrjú stig, bara risa hrós,“ sagði Mist. Þróttur er í 7. sæti deildarinnar með fimmtán stig, tveimur stigum frá fallsæti. Í síðustu þremur umferðunum mætir Þróttur botnliði KR og Stjörnunni á heimavelli og Þór/KA á útivelli. Helena Ólafsdóttir sagðist ekki hafa miklar áhyggjur af Þrótti en Mist vildi ekki ganga svo langt að segja að liðið væri hólpið. „Við erum búin að sjá svo miklar sveiflur og alls konar úrslit í þessum neðri hluta þannig að það andar enginn rólega þótt þú sért aðeins farin að slaka á. Þær voru í fallsæti fyrir þessa umferð og það eru endalaus sætaskipti þarna. Það er svo lítið sem skilur á milli,“ sagði Mist. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Þrótt Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Segja uppgang Tindastóls stórkostlegan Rætt var um afrek Tindastóls að komast upp í efstu deild í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. 30. september 2020 14:01 Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar. 30. september 2020 08:31 Þróttarar léku sér að Selfyssingum Selfosskonur steinlágu fyrir nýliðum Þróttar á Selfossi í Pepsi-Max deild kvenna í dag. 26. september 2020 16:20 Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Þróttur fékk mikið hrós í Pepsi Max mörkum kvenna í gær og þá sérstaklega fyrirliðinn, Álfhildur Rósa Kjartansdóttir. Þróttur gerði góða ferð á Selfoss á laugardaginn og vann 1-3 sigur á bikarmeisturunum. Þróttarar voru 0-3 yfir í hálfleik. „Við erum alltaf að tala um Mary Alica [Vignola] sem er frábær leikmaður og skoraði tvö mörk í leiknum. En svo ég komi aftur að Álfhildi Rósu Kjartansdóttur, fyrirliða Þróttar, sem var í skítavinnunni aftarlega á miðjunni, hún var stórkostleg í þessum leik,“ sagði Mist Rúnarsdóttir í Pepsi Max mörkum kvenna á Stöð 2 Sport í gær. „Hún er 20 ára og yngsti fyrirliði deildarinnar. Það sem hún hefur vaxið sem leikmaður síðustu tvö tímabil er ekkert smá. Ég vil bara hrósa henni.“ Mist benti líka á að átta af ellefu leikmönnum í byrjunarliði Þróttar gegn Selfossi eru tvítugir eða yngri. Þær eru sem eru yfir tvítugu eru áðurnefnd Mary Alica, Morgan Goff og Stephanie Ribeiro. „Hinar eru tvítugar eða yngri og fæstar með reynslu úr efstu deild. Bara þetta verkefni, að fara á Selfoss með bakið upp við vegg, og taka þessi þrjú stig, bara risa hrós,“ sagði Mist. Þróttur er í 7. sæti deildarinnar með fimmtán stig, tveimur stigum frá fallsæti. Í síðustu þremur umferðunum mætir Þróttur botnliði KR og Stjörnunni á heimavelli og Þór/KA á útivelli. Helena Ólafsdóttir sagðist ekki hafa miklar áhyggjur af Þrótti en Mist vildi ekki ganga svo langt að segja að liðið væri hólpið. „Við erum búin að sjá svo miklar sveiflur og alls konar úrslit í þessum neðri hluta þannig að það andar enginn rólega þótt þú sért aðeins farin að slaka á. Þær voru í fallsæti fyrir þessa umferð og það eru endalaus sætaskipti þarna. Það er svo lítið sem skilur á milli,“ sagði Mist. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Þrótt
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Segja uppgang Tindastóls stórkostlegan Rætt var um afrek Tindastóls að komast upp í efstu deild í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. 30. september 2020 14:01 Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar. 30. september 2020 08:31 Þróttarar léku sér að Selfyssingum Selfosskonur steinlágu fyrir nýliðum Þróttar á Selfossi í Pepsi-Max deild kvenna í dag. 26. september 2020 16:20 Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Segja uppgang Tindastóls stórkostlegan Rætt var um afrek Tindastóls að komast upp í efstu deild í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. 30. september 2020 14:01
Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar. 30. september 2020 08:31
Þróttarar léku sér að Selfyssingum Selfosskonur steinlágu fyrir nýliðum Þróttar á Selfossi í Pepsi-Max deild kvenna í dag. 26. september 2020 16:20