Spurning vikunnar: Er mikilvægt að þú fáir fullnægingu í kynlífi? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 9. október 2020 09:03 Er möguleiki að pressan að fá fullnægingu og veita fullnægingu takmarki upplifun þína á kynlífi? Getty Að fá fullnægingu í kynlífi getur reynst sumum erfiðara en öðrum og geta margar ástæður legið þar að baki. Bæði líffræðilegar og andlegar. Sem dæmi þurfa konur yfirleitt meiri tíma en karlmenn til að örvast og fá fullnægingu. Einnig hafa margir sagt að pressan að fá fullnægingu og veita hana geti jafnvel skemmt eða takmarkað upplifunina af kynlífinu sjálfu. Sigga Dögg kom í viðtal við Makamál á dögunum þar sem hún talaði ítarlega um þessi mál og sagði meðal annars að fullnæging væri hluti af kynlífsferðalaginu en ekki áfangastaður. Ef að fólk fær ekki fullnægingu með sjálfsfróun eða hjálp kynlífstækja, þá ráðlegg ég fólki alltaf að hitta kynfræðing. Það er svo mikilvægt að átta sig á því hvar hausinn þinn er. Stærsti hlutinn af þessu er andlegur. Kynfærin eru í raun rosalega lítill hluti af kynlífi, stærsti hlutinn er heilinn. Við vitum að við getum fengið fullnægingu í svefni, segir það ekki allt sem segja þarf. Finnum út úr því hvar hausinn okkar er. Við spyrjum lesendur Vísis að því hversu mikilvægt það er að fá fullnægingu í kynlífi og er könnunin að þessu sinni kynjaskipt. KONUR SVARA HÉR: KARLAR SVARA HÉR: Spurning vikunnar Rúmfræði Kynlíf Tengdar fréttir Kynlífsfíkn: Hvenær er mikið kynlíf vandamál? Makamál gerðu á dögunum könnun og spurðu lesendur Vísis um persónulega reynslu þeirra af kynlífsfíkn. Alls tóku rúmlega þúsund manns þátt í könnuninni.Samkvæmt niðurstöðunum sögðu rúmlega helmingur hafa persónulega reynslu af kynlífsfíkn eða alls 51%. 4. október 2020 21:58 Samþykki er grundvallaratriði „Ég tók viðtöl við lögreglufólk, ákærendur og fólk sem styður við brotaþola í svona málum á Íslandi. Ég fór líka til Haag í Hollandi og tók viðtöl við sérfræðinga hjá Europol sem sjá um mál sem varða kynferðislegt ofbeldi í gegnum netið.“ Þetta segir María Rún Bjarnadóttir lögfræðingur í viðtali við Vísi. 26. september 2020 07:01 Spurning vikunnar: Hefur þú persónulega reynslu af kynlífsfíkn? Samkvæmt grófri skilgreiningu á kynlífsfíkn, á það við þegar hegðun einstaklinga sem snýr að kynlífi, fer að verða áráttukennd og bitnar þar af leiðandi á öðrum þáttum í lífinu. 25. september 2020 07:57 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Hvað syngur í Dadda Disco? Makamál Hver eru algengustu mistökin sem við gerum í samböndum? Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Að fá fullnægingu í kynlífi getur reynst sumum erfiðara en öðrum og geta margar ástæður legið þar að baki. Bæði líffræðilegar og andlegar. Sem dæmi þurfa konur yfirleitt meiri tíma en karlmenn til að örvast og fá fullnægingu. Einnig hafa margir sagt að pressan að fá fullnægingu og veita hana geti jafnvel skemmt eða takmarkað upplifunina af kynlífinu sjálfu. Sigga Dögg kom í viðtal við Makamál á dögunum þar sem hún talaði ítarlega um þessi mál og sagði meðal annars að fullnæging væri hluti af kynlífsferðalaginu en ekki áfangastaður. Ef að fólk fær ekki fullnægingu með sjálfsfróun eða hjálp kynlífstækja, þá ráðlegg ég fólki alltaf að hitta kynfræðing. Það er svo mikilvægt að átta sig á því hvar hausinn þinn er. Stærsti hlutinn af þessu er andlegur. Kynfærin eru í raun rosalega lítill hluti af kynlífi, stærsti hlutinn er heilinn. Við vitum að við getum fengið fullnægingu í svefni, segir það ekki allt sem segja þarf. Finnum út úr því hvar hausinn okkar er. Við spyrjum lesendur Vísis að því hversu mikilvægt það er að fá fullnægingu í kynlífi og er könnunin að þessu sinni kynjaskipt. KONUR SVARA HÉR: KARLAR SVARA HÉR:
Spurning vikunnar Rúmfræði Kynlíf Tengdar fréttir Kynlífsfíkn: Hvenær er mikið kynlíf vandamál? Makamál gerðu á dögunum könnun og spurðu lesendur Vísis um persónulega reynslu þeirra af kynlífsfíkn. Alls tóku rúmlega þúsund manns þátt í könnuninni.Samkvæmt niðurstöðunum sögðu rúmlega helmingur hafa persónulega reynslu af kynlífsfíkn eða alls 51%. 4. október 2020 21:58 Samþykki er grundvallaratriði „Ég tók viðtöl við lögreglufólk, ákærendur og fólk sem styður við brotaþola í svona málum á Íslandi. Ég fór líka til Haag í Hollandi og tók viðtöl við sérfræðinga hjá Europol sem sjá um mál sem varða kynferðislegt ofbeldi í gegnum netið.“ Þetta segir María Rún Bjarnadóttir lögfræðingur í viðtali við Vísi. 26. september 2020 07:01 Spurning vikunnar: Hefur þú persónulega reynslu af kynlífsfíkn? Samkvæmt grófri skilgreiningu á kynlífsfíkn, á það við þegar hegðun einstaklinga sem snýr að kynlífi, fer að verða áráttukennd og bitnar þar af leiðandi á öðrum þáttum í lífinu. 25. september 2020 07:57 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Hvað syngur í Dadda Disco? Makamál Hver eru algengustu mistökin sem við gerum í samböndum? Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Kynlífsfíkn: Hvenær er mikið kynlíf vandamál? Makamál gerðu á dögunum könnun og spurðu lesendur Vísis um persónulega reynslu þeirra af kynlífsfíkn. Alls tóku rúmlega þúsund manns þátt í könnuninni.Samkvæmt niðurstöðunum sögðu rúmlega helmingur hafa persónulega reynslu af kynlífsfíkn eða alls 51%. 4. október 2020 21:58
Samþykki er grundvallaratriði „Ég tók viðtöl við lögreglufólk, ákærendur og fólk sem styður við brotaþola í svona málum á Íslandi. Ég fór líka til Haag í Hollandi og tók viðtöl við sérfræðinga hjá Europol sem sjá um mál sem varða kynferðislegt ofbeldi í gegnum netið.“ Þetta segir María Rún Bjarnadóttir lögfræðingur í viðtali við Vísi. 26. september 2020 07:01
Spurning vikunnar: Hefur þú persónulega reynslu af kynlífsfíkn? Samkvæmt grófri skilgreiningu á kynlífsfíkn, á það við þegar hegðun einstaklinga sem snýr að kynlífi, fer að verða áráttukennd og bitnar þar af leiðandi á öðrum þáttum í lífinu. 25. september 2020 07:57