Elísabet í skýjunum eftir langþráðan sigur: „Sennilega einn af þeim bestu á ferlinum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. október 2020 10:31 Elísabet Gunnarsdóttir er á góðri leið með að koma Kristianstad í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn. HEIMASÍÐA KRISTIANSTAD Elísabet Gunnarsdóttir var hæstánægð eftir leik Kristianstad og Rosengård í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Kristianstad vann 1-2 sigur á meisturunum en þetta er í fyrsta sinn sem Kristianstad nær í stig gegn Rosengård á útivelli síðan Elísabet tók við liðinu 2009. „Þetta er sennilega einn af bestu sigrunum á ferlinum. Ég er búin að bíða eftir þessu í tólf ár,“ sagði Elísabet við Aftonbladet eftir leikinn í gær. Kristianstad er í 3. sæti sænsku deildarinnar og ef liðið endar þar kemst það í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Kristianstad endaði í 7. sæti sænsku deildarinnar í fyrra en besti árangur liðsins er 4. sæti sem það náði 2018. „Að sjálfsögðu hef ég verið með stóra drauma fyrir Kristianstad en það hefur kannski ekki alltaf verið innistæða fyrir því að við ættum að vera bestar. Í dag fengu þær klárlega fleiri færi en við en það er líka svolítið þannig sem við leggjum leikinn upp. Við þurfum ekki að biðjast afsökunar á því að hafa unnið. Við erum góðar,“ sagði Elísabet. Svava Rós Guðmundsdóttir lék ekki með Kristianstad í gær vegna meiðsla. Þá er Sif Atladóttir nýbúin að eignast barn. Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Rosengård sem er í 2. sæti deildarinnar með 40 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Göteborg þegar fjórum umferðum er ólokið. Sænski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir var hæstánægð eftir leik Kristianstad og Rosengård í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Kristianstad vann 1-2 sigur á meisturunum en þetta er í fyrsta sinn sem Kristianstad nær í stig gegn Rosengård á útivelli síðan Elísabet tók við liðinu 2009. „Þetta er sennilega einn af bestu sigrunum á ferlinum. Ég er búin að bíða eftir þessu í tólf ár,“ sagði Elísabet við Aftonbladet eftir leikinn í gær. Kristianstad er í 3. sæti sænsku deildarinnar og ef liðið endar þar kemst það í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Kristianstad endaði í 7. sæti sænsku deildarinnar í fyrra en besti árangur liðsins er 4. sæti sem það náði 2018. „Að sjálfsögðu hef ég verið með stóra drauma fyrir Kristianstad en það hefur kannski ekki alltaf verið innistæða fyrir því að við ættum að vera bestar. Í dag fengu þær klárlega fleiri færi en við en það er líka svolítið þannig sem við leggjum leikinn upp. Við þurfum ekki að biðjast afsökunar á því að hafa unnið. Við erum góðar,“ sagði Elísabet. Svava Rós Guðmundsdóttir lék ekki með Kristianstad í gær vegna meiðsla. Þá er Sif Atladóttir nýbúin að eignast barn. Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Rosengård sem er í 2. sæti deildarinnar með 40 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Göteborg þegar fjórum umferðum er ólokið.
Sænski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira