Hamrén og allt starfslið landsliðsins í sóttkví Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2020 14:31 Erik Hamrén er kominn í sóttkví. vísir/vilhelm Allt starfslið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er komið í sóttkví vegna kórónuveirusmits starfsmanns KSÍ. Í frétt á heimasíðu KSÍ kemur fram að smitrakningateymi Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra hafi tilkynnt að starfslið landsliðsins þyrfti að fara í sóttkví. Leikmenn landsliðsins þurfa ekki að fara í sóttkví og ekkert bendir til þess að leikurinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld geti ekki farið fram. Ljóst er að Erik Hamrén stýrir íslenska liðinu ekki gegn Belgum. Óvíst er hver verður á hliðarlínunni í stað hans og Freys Alexanderssonar, aðstoðarþjálfara landsliðsins. Auk þeirra Hamréns og Freys er markvarðaþjálfarinn Lars Eriksson, læknar, sjúkraþjálfarar og liðsstjórar íslenska liðsins komnir í sóttkví. Gegn Dönum voru eftirfarandi einstaklingar á skýrslu íslenska liðsins: Erik Hamrén (þjálfari), Freyr Alexandersson (aðstoðarþjálfari), Lars Eriksson (markvarðaþjálfari), Tom Joel (þrekþjálfari), Bjarni Þórður Halldórsson (liðsstjóri), Stefán Hafþór Stefánsson (sjúkraþjálfari), Rúnar Pálmarsson (sjúkraþjálfari), Pétur Örn Gunnarsson (sjúkraþjálfari), Haukur Björnsson (læknir), Friðrik Ellert Jónsson (sjúkraþjálfari) og Sigurður Sveinn Þórðarson (umsjónarmaður). Í morgun kom upp grunur um kórónuveirusmit í umhverfi landsliðsins en greint var frá því á Fótbolta.net. Fyrir æfingu liðsins á Laugardalsvelli var borð með drykkjum leikmanna tæmt, öllum drykkjum hellt niður og allur búnaður sótthreinsaður í bak og fyrir. Í kjölfarið fór æfingin fram. Allur búnaður var sótthreinsaður fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun.vísir/vilhelm Ísland er án stiga á botni riðils 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Sjö leikmenn eru dottnir út úr íslenska hópnum og það verður því nokkuð breytt lið sem mætir til leiks gegn Belgum sem eru í efsta sæti styrkleikalista FIFA. Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 18:45 á morgun og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 17:45. Þjóðadeild UEFA KSÍ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sá elsti í sögu landsliðsins er orðinn einu ári eldri Kári Árnason heldur upp á 38 ára afmælið sitt og er nýbúinn að taka tvö met af formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 13. október 2020 14:00 Grunur um smit starfsmanns KSÍ en Belgaleikur áfram á dagskrá „Það er búið að sótthreinsa allt í döðlur hérna, fram og til baka,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, en grunur er um að einn af starfsmönnum sambandsins sé með kórónuveirusmit. 13. október 2020 13:30 Grunur um smit í umhverfi landsliðsins Búið er að færa allar sóttvarnir í tengslum við leik Íslands og Belgíu upp um eitt stig vegna gruns um smit í umhverfi íslenska liðsins. 13. október 2020 13:03 Birkir verður fyrirliði landsliðsins í fyrsta sinn Birkir Bjarnason mun leiða íslenska landsliðið út á Laugardalsvöllinn annað kvöld þegar liðið mætir Belgíu í Þjóðadeildinni. 13. október 2020 10:54 Gylfi og Jóhann Berg farnir til Englands og sjö leikmenn dottnir út úr hópnum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, útskýrði fjarveru leikmanna í leiknum á móti Belgíu á Laugardalsvelli á morgun. 13. október 2020 10:46 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Belgíu Erik Hamrén og Birkir Bjarnason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 13. október 2020 10:47 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira
Allt starfslið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er komið í sóttkví vegna kórónuveirusmits starfsmanns KSÍ. Í frétt á heimasíðu KSÍ kemur fram að smitrakningateymi Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra hafi tilkynnt að starfslið landsliðsins þyrfti að fara í sóttkví. Leikmenn landsliðsins þurfa ekki að fara í sóttkví og ekkert bendir til þess að leikurinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld geti ekki farið fram. Ljóst er að Erik Hamrén stýrir íslenska liðinu ekki gegn Belgum. Óvíst er hver verður á hliðarlínunni í stað hans og Freys Alexanderssonar, aðstoðarþjálfara landsliðsins. Auk þeirra Hamréns og Freys er markvarðaþjálfarinn Lars Eriksson, læknar, sjúkraþjálfarar og liðsstjórar íslenska liðsins komnir í sóttkví. Gegn Dönum voru eftirfarandi einstaklingar á skýrslu íslenska liðsins: Erik Hamrén (þjálfari), Freyr Alexandersson (aðstoðarþjálfari), Lars Eriksson (markvarðaþjálfari), Tom Joel (þrekþjálfari), Bjarni Þórður Halldórsson (liðsstjóri), Stefán Hafþór Stefánsson (sjúkraþjálfari), Rúnar Pálmarsson (sjúkraþjálfari), Pétur Örn Gunnarsson (sjúkraþjálfari), Haukur Björnsson (læknir), Friðrik Ellert Jónsson (sjúkraþjálfari) og Sigurður Sveinn Þórðarson (umsjónarmaður). Í morgun kom upp grunur um kórónuveirusmit í umhverfi landsliðsins en greint var frá því á Fótbolta.net. Fyrir æfingu liðsins á Laugardalsvelli var borð með drykkjum leikmanna tæmt, öllum drykkjum hellt niður og allur búnaður sótthreinsaður í bak og fyrir. Í kjölfarið fór æfingin fram. Allur búnaður var sótthreinsaður fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun.vísir/vilhelm Ísland er án stiga á botni riðils 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Sjö leikmenn eru dottnir út úr íslenska hópnum og það verður því nokkuð breytt lið sem mætir til leiks gegn Belgum sem eru í efsta sæti styrkleikalista FIFA. Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 18:45 á morgun og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 17:45.
Þjóðadeild UEFA KSÍ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sá elsti í sögu landsliðsins er orðinn einu ári eldri Kári Árnason heldur upp á 38 ára afmælið sitt og er nýbúinn að taka tvö met af formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 13. október 2020 14:00 Grunur um smit starfsmanns KSÍ en Belgaleikur áfram á dagskrá „Það er búið að sótthreinsa allt í döðlur hérna, fram og til baka,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, en grunur er um að einn af starfsmönnum sambandsins sé með kórónuveirusmit. 13. október 2020 13:30 Grunur um smit í umhverfi landsliðsins Búið er að færa allar sóttvarnir í tengslum við leik Íslands og Belgíu upp um eitt stig vegna gruns um smit í umhverfi íslenska liðsins. 13. október 2020 13:03 Birkir verður fyrirliði landsliðsins í fyrsta sinn Birkir Bjarnason mun leiða íslenska landsliðið út á Laugardalsvöllinn annað kvöld þegar liðið mætir Belgíu í Þjóðadeildinni. 13. október 2020 10:54 Gylfi og Jóhann Berg farnir til Englands og sjö leikmenn dottnir út úr hópnum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, útskýrði fjarveru leikmanna í leiknum á móti Belgíu á Laugardalsvelli á morgun. 13. október 2020 10:46 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Belgíu Erik Hamrén og Birkir Bjarnason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 13. október 2020 10:47 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira
Sá elsti í sögu landsliðsins er orðinn einu ári eldri Kári Árnason heldur upp á 38 ára afmælið sitt og er nýbúinn að taka tvö met af formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 13. október 2020 14:00
Grunur um smit starfsmanns KSÍ en Belgaleikur áfram á dagskrá „Það er búið að sótthreinsa allt í döðlur hérna, fram og til baka,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, en grunur er um að einn af starfsmönnum sambandsins sé með kórónuveirusmit. 13. október 2020 13:30
Grunur um smit í umhverfi landsliðsins Búið er að færa allar sóttvarnir í tengslum við leik Íslands og Belgíu upp um eitt stig vegna gruns um smit í umhverfi íslenska liðsins. 13. október 2020 13:03
Birkir verður fyrirliði landsliðsins í fyrsta sinn Birkir Bjarnason mun leiða íslenska landsliðið út á Laugardalsvöllinn annað kvöld þegar liðið mætir Belgíu í Þjóðadeildinni. 13. október 2020 10:54
Gylfi og Jóhann Berg farnir til Englands og sjö leikmenn dottnir út úr hópnum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, útskýrði fjarveru leikmanna í leiknum á móti Belgíu á Laugardalsvelli á morgun. 13. október 2020 10:46
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Belgíu Erik Hamrén og Birkir Bjarnason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 13. október 2020 10:47