Dagskráin í dag: Frábærir leikir í Meistaradeild Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2020 06:00 Marcus Rashford skoraði sigurmark Manchester United í París, hvað gerir hann í kvöld? Matthew Peters/Getty Images Það er Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu sem á hug okkar allan í dag enda nóg af frábærum leikjum á dagskrá. Við sýnum leik Borussia Dortmund og Zenit St. Pétursborgar í Meistaradeild Evrópu klukkan 20.00 en útsending hefst tíu mínútum fyrr. Dortmund er eitt skemmtilegasta lið Evrópu með fjölda ungra og spennandi leikmanna. Þar má nefna Jadon Sancho og svo að sjálfsögðu norska mannbarnið Erling Braut Håland. Klukkan 22.00 verða Meistaradeildarmörkin á dagskrá og þar má sjá allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Ásamt því að endursýna nær alla leiki Meistaradeildar Evrópu frá því í gær þá er Meistaradeildarmessan á dagskrá klukkan 19.30 þar sem farið verður yfir allt sem gerist í leikjum kvöldsins. Þá eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá strax í kjölfarið. Stöð 2 Sport 4 Chelsea gerir sér ferð til Rússlands og mætir Krasnodar í Meistaradeildinni. Sá leikur hefst klukkan 17.55 en útsendingin að venju tíu mínútum fyrr. Lærisveinar Frank Lampard þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda eftir markalaust jafntefli gegn Sevilla í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Síðari leikur dagsins er viðureign Manchester United og RB Leipzig. Sá leikur hefst klukkan 20.00 en útsending að venju tíu mínútum fyrr. Ljóst er að fari annað liðið með sigur af hólmi í kvöld þá er það komið í einkar góða stöðu þar sem bæði lið unnu í fyrstu umferð. Stöð 2 Sport 5 Stórleikur kvöldsins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 5. Þar mætast Juventus og Barcelona. Bæði lið þurfa á sigri að halda eftir brösugt gengi undanfarið. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Sjá meira
Það er Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu sem á hug okkar allan í dag enda nóg af frábærum leikjum á dagskrá. Við sýnum leik Borussia Dortmund og Zenit St. Pétursborgar í Meistaradeild Evrópu klukkan 20.00 en útsending hefst tíu mínútum fyrr. Dortmund er eitt skemmtilegasta lið Evrópu með fjölda ungra og spennandi leikmanna. Þar má nefna Jadon Sancho og svo að sjálfsögðu norska mannbarnið Erling Braut Håland. Klukkan 22.00 verða Meistaradeildarmörkin á dagskrá og þar má sjá allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Ásamt því að endursýna nær alla leiki Meistaradeildar Evrópu frá því í gær þá er Meistaradeildarmessan á dagskrá klukkan 19.30 þar sem farið verður yfir allt sem gerist í leikjum kvöldsins. Þá eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá strax í kjölfarið. Stöð 2 Sport 4 Chelsea gerir sér ferð til Rússlands og mætir Krasnodar í Meistaradeildinni. Sá leikur hefst klukkan 17.55 en útsendingin að venju tíu mínútum fyrr. Lærisveinar Frank Lampard þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda eftir markalaust jafntefli gegn Sevilla í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Síðari leikur dagsins er viðureign Manchester United og RB Leipzig. Sá leikur hefst klukkan 20.00 en útsending að venju tíu mínútum fyrr. Ljóst er að fari annað liðið með sigur af hólmi í kvöld þá er það komið í einkar góða stöðu þar sem bæði lið unnu í fyrstu umferð. Stöð 2 Sport 5 Stórleikur kvöldsins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 5. Þar mætast Juventus og Barcelona. Bæði lið þurfa á sigri að halda eftir brösugt gengi undanfarið. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Sjá meira