Íþróttastarf leggst af Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2020 13:13 Úr leik í Pepsi Max-deild karla. vísir/hulda margrét Íþróttastarf á Íslandi verður lagt af næstu 2-3 vikur. Þetta kom fram á blaðamannafundi með ríkisstjórninni og þríeykinu svokallaða í Hörpu í dag. Nýjar og hertari sóttvarnarreglur taka gildi á miðnætti og gert er ráð fyrir að þær gildi til þriðjudagsins 17. nóvember. Sömu reglur gilda um allt land. Helstu aðgerðir sem heilbrigðisráðherra kynnti á blaðamannafundinum eru að samkomutakmarkanir fara úr 20 manns í tíu, tveggja metran gildir áfram og áhersla á grímunotkun verður aukin, krár og skemmtistaðir verða lokaðir, sundlaugar verða lokaðar, íþróttastarf leggst af og börn fædd 2015 og seinna eru undanskilin tveggja metra reglu. Ráðherra getur þó veitt undanþágu við banni frá íþróttastarfi, t.d. vegna alþjóðlegra keppnisleika. Landsleikur Íslands og Litháens í handbolta á miðvikudaginn getur því farið fram sem og leikur Vals og HJL Helskinki í Meistaradeild Evrópu í fótbolta sama dag. Ljóst er að þessar hertu sóttvarnarreglur setja strik í reikning KSÍ sem hafði gefið sér frest til 1. desember til að ljúka Íslandsmótinu í fótbolta. Framhald þess verður rætt á fundi stjórnar KSÍ í dag. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira
Íþróttastarf á Íslandi verður lagt af næstu 2-3 vikur. Þetta kom fram á blaðamannafundi með ríkisstjórninni og þríeykinu svokallaða í Hörpu í dag. Nýjar og hertari sóttvarnarreglur taka gildi á miðnætti og gert er ráð fyrir að þær gildi til þriðjudagsins 17. nóvember. Sömu reglur gilda um allt land. Helstu aðgerðir sem heilbrigðisráðherra kynnti á blaðamannafundinum eru að samkomutakmarkanir fara úr 20 manns í tíu, tveggja metran gildir áfram og áhersla á grímunotkun verður aukin, krár og skemmtistaðir verða lokaðir, sundlaugar verða lokaðar, íþróttastarf leggst af og börn fædd 2015 og seinna eru undanskilin tveggja metra reglu. Ráðherra getur þó veitt undanþágu við banni frá íþróttastarfi, t.d. vegna alþjóðlegra keppnisleika. Landsleikur Íslands og Litháens í handbolta á miðvikudaginn getur því farið fram sem og leikur Vals og HJL Helskinki í Meistaradeild Evrópu í fótbolta sama dag. Ljóst er að þessar hertu sóttvarnarreglur setja strik í reikning KSÍ sem hafði gefið sér frest til 1. desember til að ljúka Íslandsmótinu í fótbolta. Framhald þess verður rætt á fundi stjórnar KSÍ í dag.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira