Kórónuveiruvaktin: Fyrsti dagur samkomubanns Ritstjórn skrifar 16. mars 2020 07:41 Samkomubannið sem er fordæmalaust í lýðveldissögunni mun gilda til mánudagsins 13. apríl kl. 00:01. Heldur fámennt var í Kringlunni í morgun. Vísir/Vilhelm Samkomubann tók gildi um allt land nú á miðnætti og verður við lýði næstu fjórar vikur. Er því ætlað að hamla frekari útbreiðslu kórónuveirunnar í íslensku samfélagi. Bannið tekur til skipulagðra viðburða þar sem fleiri en 100 manns koma saman. Þetta á til dæmis við um tónleika, ráðstefnur, skemmtanir, íþróttaviðburði og kirkjuathafnir. Sömuleiðis þurfa allir aðrir staðir – svo sem verslanir, líkamsræktarstöðvar, vinnustaðir og veitingastaðir – að tryggja að ekki séu fleiri en 100 manns inni í sama rými á hverjum tíma. Í Reykjavík og víðar eru grunn- og leikskólar lokaðir í dag þar sem stjórnendur og kennarar munu leggja á ráðin hvernig skólahaldi skuli háttað næstu vikurnar. Vísir mun að sjálfsögðu flytja nýjustu fréttir af útbreiðslu veirunnar og áhrifunum sem hún hefur á íslenskt samfélag og úti í heimi. Hægt er að fylgjast með nýjustu tíðindum í vaktinni að neðan.
Samkomubann tók gildi um allt land nú á miðnætti og verður við lýði næstu fjórar vikur. Er því ætlað að hamla frekari útbreiðslu kórónuveirunnar í íslensku samfélagi. Bannið tekur til skipulagðra viðburða þar sem fleiri en 100 manns koma saman. Þetta á til dæmis við um tónleika, ráðstefnur, skemmtanir, íþróttaviðburði og kirkjuathafnir. Sömuleiðis þurfa allir aðrir staðir – svo sem verslanir, líkamsræktarstöðvar, vinnustaðir og veitingastaðir – að tryggja að ekki séu fleiri en 100 manns inni í sama rými á hverjum tíma. Í Reykjavík og víðar eru grunn- og leikskólar lokaðir í dag þar sem stjórnendur og kennarar munu leggja á ráðin hvernig skólahaldi skuli háttað næstu vikurnar. Vísir mun að sjálfsögðu flytja nýjustu fréttir af útbreiðslu veirunnar og áhrifunum sem hún hefur á íslenskt samfélag og úti í heimi. Hægt er að fylgjast með nýjustu tíðindum í vaktinni að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjá meira