Einn nánasti samstarfsmaður Johnsons hættir Atli Ísleifsson skrifar 12. nóvember 2020 08:37 Lee Cain mun yfirgefa Downing stræti 10 í næsta mánuði. Getty Lee Cain, samskiptastjóri og einn nánasti samstarfsmaður breska forsætisráðherrans Boris Johnson, hefur sagt af sér embætti. Fréttir hafa að undanförnu borist um árekstra innan Íhaldsflokksins vegna stöðu Cain. BBC segir frá því að Cain muni láta af störfum í næsta mánuði, þrátt fyrir að hafa áður fengið boð um að gerast nýr starfsmannastjóri forsætisráðherrans. Cain hefur starfað með Johnson nú í nokkur ár. Fréttir um að Cain hafi verið boðið starf starfsmannastjóra eiga að sögn fréttaskýranda BBC að hafa leitt til mikillar óánægju í röðum fjölda þingmanna og ráðherra Íhaldsflokksins. Fréttirnar um yfirvofandi brotthvarf Cain hafa nú ýtt undir vangaveltur um framtíð Dominic Cummings, æðsta ráðgjafa Johnsons, en í frétt breska ríkisútvarpsins segir þó að þau svör hafi fengist að Cummings muni ekki hætta. Cummings og Cain hafa lengi starfað náið saman, meðal annars í herferð útgöngusinna fyrir Brexit-atkvæðagreiðsluna 2016. Búist er við að James Slack, helsti talsmaður Johnsons, muni taka við starfi Cain. Bretland Mest lesið „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ölfusá orðin bakkafull af ís Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira
Lee Cain, samskiptastjóri og einn nánasti samstarfsmaður breska forsætisráðherrans Boris Johnson, hefur sagt af sér embætti. Fréttir hafa að undanförnu borist um árekstra innan Íhaldsflokksins vegna stöðu Cain. BBC segir frá því að Cain muni láta af störfum í næsta mánuði, þrátt fyrir að hafa áður fengið boð um að gerast nýr starfsmannastjóri forsætisráðherrans. Cain hefur starfað með Johnson nú í nokkur ár. Fréttir um að Cain hafi verið boðið starf starfsmannastjóra eiga að sögn fréttaskýranda BBC að hafa leitt til mikillar óánægju í röðum fjölda þingmanna og ráðherra Íhaldsflokksins. Fréttirnar um yfirvofandi brotthvarf Cain hafa nú ýtt undir vangaveltur um framtíð Dominic Cummings, æðsta ráðgjafa Johnsons, en í frétt breska ríkisútvarpsins segir þó að þau svör hafi fengist að Cummings muni ekki hætta. Cummings og Cain hafa lengi starfað náið saman, meðal annars í herferð útgöngusinna fyrir Brexit-atkvæðagreiðsluna 2016. Búist er við að James Slack, helsti talsmaður Johnsons, muni taka við starfi Cain.
Bretland Mest lesið „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ölfusá orðin bakkafull af ís Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira