Jarðskjálfti yfir 3 að stærð fannst á höfuðborgarsvæðinu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 15. nóvember 2020 19:31 Veðurstofa Íslands Tveir nokkuð stórir jarðskjálftar mældust á Hengilssvæðinu í kvöld, sá fyrri um klukkan 18:40 og var sá 2,8 að stærð. Nokkru síðar varð skjálfti upp á 3,5 en ennþá var unnið að því að yfirfara frumniðurstöður skjálftamælingar þegar fréttastofa náði tali af Einari Bessa Gestssyni, náttúruvársérfræðingi hjá Veðurstofu Íslands. Fólk fann fyrir skjálftunum meðal annars í efri byggðum á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði og Eyrarbakka. Nokkur fjöldi minni eftirskjálfta hefur mælst í kjölfarið. Uppfært kl. 19:42: Samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofunni mældist stærri skjálftin 3,3 að stærð. Skjálftahrinan hófst klukkan 18:42 við Húsmúla á Hengilssvæðinu þegar skjálfti að stærðinni 2,8 reið yfir og margir smáir eftirskjálftar fylgdu á eftir. Skjálftinn fannst bæði í Hveragerði, á Eyrarbakka og víða á höfuðborgarsvæðinu. Eldgos og jarðhræringar Ölfus Hveragerði Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Sjá meira
Tveir nokkuð stórir jarðskjálftar mældust á Hengilssvæðinu í kvöld, sá fyrri um klukkan 18:40 og var sá 2,8 að stærð. Nokkru síðar varð skjálfti upp á 3,5 en ennþá var unnið að því að yfirfara frumniðurstöður skjálftamælingar þegar fréttastofa náði tali af Einari Bessa Gestssyni, náttúruvársérfræðingi hjá Veðurstofu Íslands. Fólk fann fyrir skjálftunum meðal annars í efri byggðum á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði og Eyrarbakka. Nokkur fjöldi minni eftirskjálfta hefur mælst í kjölfarið. Uppfært kl. 19:42: Samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofunni mældist stærri skjálftin 3,3 að stærð. Skjálftahrinan hófst klukkan 18:42 við Húsmúla á Hengilssvæðinu þegar skjálfti að stærðinni 2,8 reið yfir og margir smáir eftirskjálftar fylgdu á eftir. Skjálftinn fannst bæði í Hveragerði, á Eyrarbakka og víða á höfuðborgarsvæðinu.
Eldgos og jarðhræringar Ölfus Hveragerði Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Sjá meira