Manstu? Stephanie Rósa Bosma skrifar 20. nóvember 2020 09:31 Munið þið eftir þættinum Kveik? Þar var fjallað um fátækt á Íslandi. Nú undanfarið hef ég séð á Facebook-síðum að fólk er að biðja um hjálp og mataraðstoð. Þetta er svo sorglegt. Ég er ein af þeim sem er alltaf í vandræðum í lok mánaðar, ég þekki þetta. Vildi að ég gæti hjálpað. Vildi ég gæti stofnað fyrirtæki eða stofnun og útrýmt fátækt. Ég fór í Fjölskylduhjálp í fyrsta skipti í langan tíma til að fá mat. Ég skammaðist mín svo mikið, fannst ég vera vonlaus og ég ætti ekki heima þarna vegna þess ég er í vinnu, fæ tekjur mánaðarlega. En í dag, þó svo þú sért í vinnu þá ertu fátækur. Hvern einasta mánuð ertu með þunglyndi, stress og vanlíðan, út af því þú átt ekki pening fyrir mat, fyrir föt og til að njóta lífsins. Ég er ekkert jólabarn. Hvers vegna spyr fólk. Vegna þess að alltaf kringum jólin fylgir stress, ekki vegna þess hvort að maturinn verði tilbúinn á réttum tíma, heldur að flokka niður peninga til að eiga fyrir gjöfum, eiga fyrir mat, vera með þennan „hefðbunda jólamat”, eiga fyrir kjóla á dóttur mína, eiga fyrir áramótunum. Þetta er ekki gleði lengur fyrir mér en ég brosi samt svo að dóttir mín finni ekki fyrir vonbrigðum með þunglyndi mitt. Útrýma fátækt er minn draumur en ekki að fleiri og fleiri óski eftir mataraðstoð á Facebook síðum. Ég stend með ykkur og ég er ein af ykkur. Höfundur er umönnunarstarfsmaður og sjúkraliðanemi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Félagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skilur Kristrún ekki, að stærð kökunnar er mál nr. 1? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason Skoðun Hvar ertu Auddi Blö: Opið bréf til Bjarna Ben frá sérfræðingi Ásta Kristín Pjetursdóttir Skoðun Kynþáttahyggja, einangrunarhyggja og Evrópusambandsaðild Haraldur Ólafsson Skoðun Íslenska, hvað? Gauti Kristmannsson Skoðun Keyrum á nýrri menntastefnu Arnór Heiðarsson Skoðun Kæru kjósendur í Suðvesturkjördæmi Alma D. Möller Skoðun Skoðun Skoðun XB fyrir börn Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Stöndum sameinuð á móti ofbeldi gegn konum - #NoExcuse Helga Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hefðu getað minnkað verðbólguna Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers vegna við veljum ekki „Reykjavíkurmódelið“ Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Hvar ertu Auddi Blö: Opið bréf til Bjarna Ben frá sérfræðingi Ásta Kristín Pjetursdóttir skrifar Skoðun Er nauðsynlegt að velta þessu fjalli? Elín Fanndal skrifar Skoðun Kæru kjósendur í Suðvesturkjördæmi Alma D. Möller skrifar Skoðun Breytum þessu saman! Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn í fortíð og framtíð Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja, einangrunarhyggja og Evrópusambandsaðild Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur skrifar Skoðun Keyrum á nýrri menntastefnu Arnór Heiðarsson skrifar Skoðun Réttindabarátta sjávarbyggðanna Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Íslenska, hvað? Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Skilur Kristrún ekki, að stærð kökunnar er mál nr. 1? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason skrifar Skoðun Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Staðreyndir í útlendingamálum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um ferðaþjónustuna Pétur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson skrifar Skoðun Þetta kostar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þrífætta svínið og auðlindarentan Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Er nóg að bara brjóta land? Þorvaldur Rúnarsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta til framtíðar: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Að kjósa taktískt Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Að standa vörð um þjóðina Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri í boði Sjálfstæðisflokksins Snorri Ingimarsson skrifar Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Sjá meira
Munið þið eftir þættinum Kveik? Þar var fjallað um fátækt á Íslandi. Nú undanfarið hef ég séð á Facebook-síðum að fólk er að biðja um hjálp og mataraðstoð. Þetta er svo sorglegt. Ég er ein af þeim sem er alltaf í vandræðum í lok mánaðar, ég þekki þetta. Vildi að ég gæti hjálpað. Vildi ég gæti stofnað fyrirtæki eða stofnun og útrýmt fátækt. Ég fór í Fjölskylduhjálp í fyrsta skipti í langan tíma til að fá mat. Ég skammaðist mín svo mikið, fannst ég vera vonlaus og ég ætti ekki heima þarna vegna þess ég er í vinnu, fæ tekjur mánaðarlega. En í dag, þó svo þú sért í vinnu þá ertu fátækur. Hvern einasta mánuð ertu með þunglyndi, stress og vanlíðan, út af því þú átt ekki pening fyrir mat, fyrir föt og til að njóta lífsins. Ég er ekkert jólabarn. Hvers vegna spyr fólk. Vegna þess að alltaf kringum jólin fylgir stress, ekki vegna þess hvort að maturinn verði tilbúinn á réttum tíma, heldur að flokka niður peninga til að eiga fyrir gjöfum, eiga fyrir mat, vera með þennan „hefðbunda jólamat”, eiga fyrir kjóla á dóttur mína, eiga fyrir áramótunum. Þetta er ekki gleði lengur fyrir mér en ég brosi samt svo að dóttir mín finni ekki fyrir vonbrigðum með þunglyndi mitt. Útrýma fátækt er minn draumur en ekki að fleiri og fleiri óski eftir mataraðstoð á Facebook síðum. Ég stend með ykkur og ég er ein af ykkur. Höfundur er umönnunarstarfsmaður og sjúkraliðanemi.
Skoðun Hvar ertu Auddi Blö: Opið bréf til Bjarna Ben frá sérfræðingi Ásta Kristín Pjetursdóttir skrifar
Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar