Ein sú besta í heimi hættir hjá þjálfara Katrínar Tönju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2020 09:31 Brooke Wells og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru hér saman í búbblunni á heimsleikunum að tala við æfingafélaga sinn Tori Dyson sem vinnur í stöðinni hjá Ben Bergeron. Instagram/@toridysonnn Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttir, átti tvær konur á topp fimm á heimsleikunum í CrossFit á dögunum en önnur þeirra er nú að leita sér að nýjum þjálfara. Ben Bergeron sagði frá því á Instagram síðu sinni að bandaríska CrossFit konan Brooke Wells hafi ákveðið að slíta samstarfi þeirra eftir fjögur ár. Brooke Wells endaði í fimmta sæti á heimsleikunum í CrossFit í ár sem var hennar besti árangur á leikunum frá upphafi og tíu sætum ofar en árið á undan. Ben Bergeron skrifaði falleg orð um læridóttur sína í færslunni á Instagram. „Í fjögur ár hef ég notið þeirra forréttindi að vera þjálfari Brooke Wells. Hún hefur heillað mig með hungri sínu og vilja til að leggja á sig vinnuna auk keppnishörku sinnar og seiglu. Ég hef notið þess að sjá hana verða að sönnum atvinnumanni, vini og keppniskonu um verðlaunasæti,“ skrifaði Ben Bergeron. „Brooke lét mig vita af því að það sé kominn tími fyrir hana að prófa ný tækifæri með nýjum þjálfara og ég óska henni alls hins besta. Brooke þú munt alltaf eiga í mér vin, aðdáanda og heimili hjá mér í Boston. Elska þig,“ skrifaði Bergeron eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ben Bergeron (@benbergeron) CrossFit Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira
Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttir, átti tvær konur á topp fimm á heimsleikunum í CrossFit á dögunum en önnur þeirra er nú að leita sér að nýjum þjálfara. Ben Bergeron sagði frá því á Instagram síðu sinni að bandaríska CrossFit konan Brooke Wells hafi ákveðið að slíta samstarfi þeirra eftir fjögur ár. Brooke Wells endaði í fimmta sæti á heimsleikunum í CrossFit í ár sem var hennar besti árangur á leikunum frá upphafi og tíu sætum ofar en árið á undan. Ben Bergeron skrifaði falleg orð um læridóttur sína í færslunni á Instagram. „Í fjögur ár hef ég notið þeirra forréttindi að vera þjálfari Brooke Wells. Hún hefur heillað mig með hungri sínu og vilja til að leggja á sig vinnuna auk keppnishörku sinnar og seiglu. Ég hef notið þess að sjá hana verða að sönnum atvinnumanni, vini og keppniskonu um verðlaunasæti,“ skrifaði Ben Bergeron. „Brooke lét mig vita af því að það sé kominn tími fyrir hana að prófa ný tækifæri með nýjum þjálfara og ég óska henni alls hins besta. Brooke þú munt alltaf eiga í mér vin, aðdáanda og heimili hjá mér í Boston. Elska þig,“ skrifaði Bergeron eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ben Bergeron (@benbergeron)
CrossFit Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira