„Sautján ára ég hefði líklega hætt í handbolta í þessu ástandi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2020 12:30 Jóhann Gunnar Gunnarsson segir að núverandi ástand megi ekki vara lengur yfir. SKJÁSKOT STÖÐ 2 Fyrrum handboltamaður segir að hann hefði líklega hætt í handbolta hefði hann lent í slíku æfinga- og keppnisbanni eins og nú stendur yfir. Jóhann Gunnar Einarsson, grunnskólakennari - fyrrum handboltamaður og núverandi spekingur Seinni bylgjunnar, segir að hann hefði líklega hætt í handbolta sem sautján ára piltur ef ástandið væri eins og það er í dag. Börn fædd 2004 og fyrr hafa mátt æfa frá lok októbers en börn eldri en sextán ára sem og fullorðnir hafa verið í æfinga- og keppnisbanni frá því í byrjun október. Margt íþróttafólk hefur tjáð óánægju sína. Jóhann Gunnar gerði garðinn frægan með m.a. Aftureldingu og Fram en hann segir að æfinga- og keppnisbannið sé ekki að hjálpa ungum börnum. Hann segir að það séu ekki bara æfingarnar, heldur einnig félagsskapurinn. „17 ára ég hefði líklega hætt í handbolta í þessu ástandi. Endaði ekkert sem stjarna.. en sjálfsaginn var lítill á þessum aldri og var í þessu mikið fyrir félagsskapinn. Hefði allavega verið hrikalega erfitt að byrja aftur. Ég er team Þórólfur og allt það en þetta má ekki vera lengra,“ sagði Jóhann Gunnar á Twitter-síðu sinni. 17 ára ég hefði líklega hætt í handbolta í þessu ástandi.Endaði ekkert sem stjarna..en sjálfsaginn var lítill á þessum aldri og var í þessu mikið fyrir félagsskapinn.Hefði allavega verið hrikalega erfitt að byrja aftur.Ég er team Þórólfur og allt það en þetta má ekki vera lengra.— Jóhann Gunnar Einarsson (@Joigunnar) December 3, 2020 Í gær bárust svo fréttir af því að afreksíþróttafólk sem væri að undirbúa sig fyrir alþjóðleg mót fengi að æfa. Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, staðfesti það í samtali við RÚV en hann vonaðist einnig eftir að liðkað yrði fyrir þá sem eldri eru. Handboltinn hefur verið á ís síðan í byrjun október líkt og allar íþróttir landsins. Einungis náðist að leika fjórar umferðir í Olís-deild karla tímabilið 2020/2021 áður en allt var stöðvað. Fyrrum félag Jóhanns, Afturelding, er á toppi deildarinnar með sjö stig. Íslenski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Jóhann Gunnar Einarsson, grunnskólakennari - fyrrum handboltamaður og núverandi spekingur Seinni bylgjunnar, segir að hann hefði líklega hætt í handbolta sem sautján ára piltur ef ástandið væri eins og það er í dag. Börn fædd 2004 og fyrr hafa mátt æfa frá lok októbers en börn eldri en sextán ára sem og fullorðnir hafa verið í æfinga- og keppnisbanni frá því í byrjun október. Margt íþróttafólk hefur tjáð óánægju sína. Jóhann Gunnar gerði garðinn frægan með m.a. Aftureldingu og Fram en hann segir að æfinga- og keppnisbannið sé ekki að hjálpa ungum börnum. Hann segir að það séu ekki bara æfingarnar, heldur einnig félagsskapurinn. „17 ára ég hefði líklega hætt í handbolta í þessu ástandi. Endaði ekkert sem stjarna.. en sjálfsaginn var lítill á þessum aldri og var í þessu mikið fyrir félagsskapinn. Hefði allavega verið hrikalega erfitt að byrja aftur. Ég er team Þórólfur og allt það en þetta má ekki vera lengra,“ sagði Jóhann Gunnar á Twitter-síðu sinni. 17 ára ég hefði líklega hætt í handbolta í þessu ástandi.Endaði ekkert sem stjarna..en sjálfsaginn var lítill á þessum aldri og var í þessu mikið fyrir félagsskapinn.Hefði allavega verið hrikalega erfitt að byrja aftur.Ég er team Þórólfur og allt það en þetta má ekki vera lengra.— Jóhann Gunnar Einarsson (@Joigunnar) December 3, 2020 Í gær bárust svo fréttir af því að afreksíþróttafólk sem væri að undirbúa sig fyrir alþjóðleg mót fengi að æfa. Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, staðfesti það í samtali við RÚV en hann vonaðist einnig eftir að liðkað yrði fyrir þá sem eldri eru. Handboltinn hefur verið á ís síðan í byrjun október líkt og allar íþróttir landsins. Einungis náðist að leika fjórar umferðir í Olís-deild karla tímabilið 2020/2021 áður en allt var stöðvað. Fyrrum félag Jóhanns, Afturelding, er á toppi deildarinnar með sjö stig.
Íslenski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira