„Það er ómetanlegt hvað hann hefur kennt mér mikið“ Ritstjórn Albumm skrifar 11. desember 2020 11:00 Tónlistarkonan Saga B heitir réttu nafni Berglind Saga. Hún er 27 ára, kemur frá Hafnarfirði og byrjaði að gera tónlist fyrr á árinu. Saga B var að senda frá sér plötuna Bangers out og inniheldur hún fjögur lög. Lögin í plötunni eru að mestu frumsamin af Sögu sjálfri en hún fékk góða hjálp frá fagaðilum erlendis sem hafa unnið lengi í geiranum sem hjálpuðu henni meðal annars við uppsetningu og framburð þar sem allt efnið er á ensku. Húmorinn er í fyrirrúmi í tónlistinni og hefur Saga B fulla trú á að fólk túlki það á ólíkan og skemtilegan máta. „Ég ákvað að ráða raddþjálfara, „vocal coach“, og endurupptaka fimmta lagið, Bottle Service sem er væntanlegt á næstunni,” segir Saga B. Prince Chappelle hefur einnig hjálpað Sögu mikið en hann hefur meðal annars unnið með Chris Brown og Snoop Dog. „Það er ómetanlegt hvað hann hefur kennt mér mikið á skömmum tíma.“ Hér fyrir neðan má sjá myndband við lagið Can't Tell Me Nothing, sem kom út í sumar. Hægt er að fylgjast nánar með Sögu B á Facebook og Instagram. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected]. Tónlist Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið
Lögin í plötunni eru að mestu frumsamin af Sögu sjálfri en hún fékk góða hjálp frá fagaðilum erlendis sem hafa unnið lengi í geiranum sem hjálpuðu henni meðal annars við uppsetningu og framburð þar sem allt efnið er á ensku. Húmorinn er í fyrirrúmi í tónlistinni og hefur Saga B fulla trú á að fólk túlki það á ólíkan og skemtilegan máta. „Ég ákvað að ráða raddþjálfara, „vocal coach“, og endurupptaka fimmta lagið, Bottle Service sem er væntanlegt á næstunni,” segir Saga B. Prince Chappelle hefur einnig hjálpað Sögu mikið en hann hefur meðal annars unnið með Chris Brown og Snoop Dog. „Það er ómetanlegt hvað hann hefur kennt mér mikið á skömmum tíma.“ Hér fyrir neðan má sjá myndband við lagið Can't Tell Me Nothing, sem kom út í sumar. Hægt er að fylgjast nánar með Sögu B á Facebook og Instagram. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Tónlist Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið