Tekinn með 26 kíló af kannabis Nadine Guðrún Yaghi skrifar 14. desember 2020 18:30 Karlmaður á þrítugsaldri var tekinn með 26 kíló af kannabis. Vísir/Vilhelm Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú innflutning á 26 kílóum af kannabis en þetta er langmesta magn sem náðst hefur í einu. Þá rannsakar embættið kókaíninnflutning sem talinn er hluti af skipulagðri glæpastarfsemi. Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli stöðvaði tvo karlmenn á sextugsaldri sem komu til landsins þann 23. nóvember frá Kaupmannahöfn en þeir reyndust vera með kókaín í fórum sínum. „Bæði innan klæða og innvortis reyndust þeir vera með tæpt kíló af kókaíni á sér samtals,“ segir Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Rannsókn málsins sé á lokametrunum. „En í tengslum við þessa rannsókn var þrennt handtekið hér á landi og farið í húsleit á tveimur stöðum Við höfum grun um að þetta sé skipulagt og hafi átt sér stað áður,“ segir Jón Halldór. Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi, segir að rannsókn málanna sé lokið. Vísir/Friðrik Þá hafi orðið gríðarleg aukning á innflutningi kannabis á haustmánuðum. Í ágúst var kona á þrítugsaldri frá Mexíkó tekin með fimmtán kíló af kannabis í ferðatösku sem hún kom með til landsins. „Eitthvað sem við höfum ekki séð áður í haldlagningu í flugstöðinni en svo núna í október var lagt hald á 26 kíló,“ segir Jón Halldór. Karlmaður á þrítugsaldri er grunaður um að hafa flutt efnið til landsins frá Kanada í tveimur ferðatöskum. Var hann látinn sæta gæsluvarðhaldi. „Þetta mundi vera mesta haldlagða magnið af kannabisefnum í einu og það í farangri. Þetta er eitthvað sem lögreglan á Íslandi hefur talið að sé framleitt hér á Íslandi þannig þetta er nýtt í okkar gagnagrunni að það sé verið að flytja þetta inn með þessum hætti,“ segir Jón Halldór og bætir við að rannsókn málanna sé lokið og þau hafi verið send til Héraðssaksóknara. Lögreglumál Keflavíkurflugvöllur Tollgæslan Smygl Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira
Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli stöðvaði tvo karlmenn á sextugsaldri sem komu til landsins þann 23. nóvember frá Kaupmannahöfn en þeir reyndust vera með kókaín í fórum sínum. „Bæði innan klæða og innvortis reyndust þeir vera með tæpt kíló af kókaíni á sér samtals,“ segir Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Rannsókn málsins sé á lokametrunum. „En í tengslum við þessa rannsókn var þrennt handtekið hér á landi og farið í húsleit á tveimur stöðum Við höfum grun um að þetta sé skipulagt og hafi átt sér stað áður,“ segir Jón Halldór. Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi, segir að rannsókn málanna sé lokið. Vísir/Friðrik Þá hafi orðið gríðarleg aukning á innflutningi kannabis á haustmánuðum. Í ágúst var kona á þrítugsaldri frá Mexíkó tekin með fimmtán kíló af kannabis í ferðatösku sem hún kom með til landsins. „Eitthvað sem við höfum ekki séð áður í haldlagningu í flugstöðinni en svo núna í október var lagt hald á 26 kíló,“ segir Jón Halldór. Karlmaður á þrítugsaldri er grunaður um að hafa flutt efnið til landsins frá Kanada í tveimur ferðatöskum. Var hann látinn sæta gæsluvarðhaldi. „Þetta mundi vera mesta haldlagða magnið af kannabisefnum í einu og það í farangri. Þetta er eitthvað sem lögreglan á Íslandi hefur talið að sé framleitt hér á Íslandi þannig þetta er nýtt í okkar gagnagrunni að það sé verið að flytja þetta inn með þessum hætti,“ segir Jón Halldór og bætir við að rannsókn málanna sé lokið og þau hafi verið send til Héraðssaksóknara.
Lögreglumál Keflavíkurflugvöllur Tollgæslan Smygl Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira