Eldræða Magnúsar Scheving: „Við verðum fyrst út úr þessu Covid kjaftæði“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. mars 2020 13:00 Magnús Scheving í Bítinu í morgun. Stöð 2 Athafnamaðurinn Magnús Scheving mætti í Bítið á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni í morgun og ræddi við þá Heimi Karlsson og Gulla Helga um ástandið í samfélaginu í dag. „Sko það sem við þurfum að hugsa um núna er að ef við værum þjálfarar þá þurfum við að hugsa hver er styrkleiki okkar. Núna erum við að fara inn í erfiðan kafla og það er þoka framundan, það eru ský og óveður og nú þurfum við að fá fram alvöru skipstjóra, þjálfara eða leiðtoga. Ég held að þjóðin geti vel tekið við leiðsögn við svona aðstæður. Við Íslendingar erum ekkert rosalega góðir í því að gera langtímaplan,“ segir Magnús og heldur áfram. „En þegar skipið er sokkið þá erum Íslendingar langbestir til þess að komast af við þær aðstæður. Við erum vertíðarþjóð og höfum alltaf verið. Þetta kunnum við best. Þess vegna vorum við fljót út úr kreppunni og við verðum fyrst út úr þessu Covid kjaftæði,“ segir Magnús ákveðinn. Hann segir að það sé gríðarlega mikilvægt fyrir alla þjóðina að fara núna í sömu átt. „Stundum þarf maður að hugsa „ég er kannski ekki alveg sammála þessu en við ætlum öll að keyra í sömu átt.“ Napoleon vann mörg stríð og hann vildi frekar hafa tvo heimska hershöfðingja sem fara í sömu átt við hliðina á sér heldur en tvo gáfaða sem fara í sitthvora áttina. Ég er aðeins að horfa á samfélagið núna og veit að þetta á eftir að versna miklu miklu meira. Þetta verður eins og sorgarferli og það á eftir að koma reiði og allskonar og við þurfum núna að fara hugsa sem 330 þúsund manna þjóð og gera vissa hluti til að hjálpa okkur og fara í sömu átt.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Magnús sem er í raun einskonar eldræða. Klippa: Bítið - Magnús Scheving Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bítið Samkomubann á Íslandi Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Frægar í fantaformi Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Athafnamaðurinn Magnús Scheving mætti í Bítið á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni í morgun og ræddi við þá Heimi Karlsson og Gulla Helga um ástandið í samfélaginu í dag. „Sko það sem við þurfum að hugsa um núna er að ef við værum þjálfarar þá þurfum við að hugsa hver er styrkleiki okkar. Núna erum við að fara inn í erfiðan kafla og það er þoka framundan, það eru ský og óveður og nú þurfum við að fá fram alvöru skipstjóra, þjálfara eða leiðtoga. Ég held að þjóðin geti vel tekið við leiðsögn við svona aðstæður. Við Íslendingar erum ekkert rosalega góðir í því að gera langtímaplan,“ segir Magnús og heldur áfram. „En þegar skipið er sokkið þá erum Íslendingar langbestir til þess að komast af við þær aðstæður. Við erum vertíðarþjóð og höfum alltaf verið. Þetta kunnum við best. Þess vegna vorum við fljót út úr kreppunni og við verðum fyrst út úr þessu Covid kjaftæði,“ segir Magnús ákveðinn. Hann segir að það sé gríðarlega mikilvægt fyrir alla þjóðina að fara núna í sömu átt. „Stundum þarf maður að hugsa „ég er kannski ekki alveg sammála þessu en við ætlum öll að keyra í sömu átt.“ Napoleon vann mörg stríð og hann vildi frekar hafa tvo heimska hershöfðingja sem fara í sömu átt við hliðina á sér heldur en tvo gáfaða sem fara í sitthvora áttina. Ég er aðeins að horfa á samfélagið núna og veit að þetta á eftir að versna miklu miklu meira. Þetta verður eins og sorgarferli og það á eftir að koma reiði og allskonar og við þurfum núna að fara hugsa sem 330 þúsund manna þjóð og gera vissa hluti til að hjálpa okkur og fara í sömu átt.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Magnús sem er í raun einskonar eldræða. Klippa: Bítið - Magnús Scheving
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bítið Samkomubann á Íslandi Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Frægar í fantaformi Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira