Dagskráin í dag: Vodafone-deildin hefst, Alfreð kveður, bikarúrslitaleikir og fróðlegar úrslitarimmur Anton Ingi Leifsson skrifar 25. mars 2020 06:00 Sportið í dag og Sportið í kvöld verða á sínum stað í dag. vísir/vilhelm Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Meðal útsendinga á Stöð 2 Sport má meðal annars finna bikarúrslitaleiki. Fyrri viðureignin er leikur Fram og Stjörnunnar frá 2014 en um kvöldið má svo sjá bæði undanúrslitaleik Víkings og Breiðabliks sem og úrslitaleikinn milli Víkinga og FH. Kraftaverkið í Istanbúl; sigur Liverpool gegn AC Milan árið 2005 er einnig á dagskránni en strax að honum loknum verður sýndur úrslitaleikur Meistaradeildarinnar frá því í vor þegar Tottenham og Liverpool mættust í Madríd. Stöð 2 Sport 2 Dominos-deildin á hug Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Fyrsti leikur dagsins fer í loftið klukkan átta og sá síðasti klukkan hálf tólf. Þar má meðal annars sjá úrslitaviðureign Grundavíkur og KR frá árinu 2014 sem og rimmu Snæfells og Keflavíkur í Dominos-deild kvenna. Stöð 2 Sport 3 Handboltinn er svo á Stöð 2 Sport 3 í allan dag. Frá tíu og langt fram eftir kvöldi. Þar má finna magnaða leið Selfyssinga að Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð sem og annál síðasta tímabilsins og sérstaks þátts um Alfreð Gíslason sem hætti með Kiel í sumar. Henry Birgir Gunnarsson ferðaðist til Þýskalands og var með honum í kveðjustundinni. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar eru sem fyrr á Sport 4. Í dag hefjast beinar útsendingar í Vodafone-deildinni og hefst útsending klukkan 19.45, í kvöld eigast við KR.White og Dusty. Upphitunarþáttur fyrir deildina, sem var frumsýndur í gær, er endursýndur áður en bein útsending hefst. Stöð 2 Golf Í nærri allan dag á Golfstöðinni er boðið upp á skemmtiþáttinn Feherty. Þar ferðast sjónvarpsmaðurinn David Feherty og tekur áhugaverð viðtöl við allra bestu kylfinga heims. Í kvöld er svo sýndar útsendingar frá Omega Dubai Dessert. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Golf Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Íslenski boltinn Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Leik lokið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Meðal útsendinga á Stöð 2 Sport má meðal annars finna bikarúrslitaleiki. Fyrri viðureignin er leikur Fram og Stjörnunnar frá 2014 en um kvöldið má svo sjá bæði undanúrslitaleik Víkings og Breiðabliks sem og úrslitaleikinn milli Víkinga og FH. Kraftaverkið í Istanbúl; sigur Liverpool gegn AC Milan árið 2005 er einnig á dagskránni en strax að honum loknum verður sýndur úrslitaleikur Meistaradeildarinnar frá því í vor þegar Tottenham og Liverpool mættust í Madríd. Stöð 2 Sport 2 Dominos-deildin á hug Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Fyrsti leikur dagsins fer í loftið klukkan átta og sá síðasti klukkan hálf tólf. Þar má meðal annars sjá úrslitaviðureign Grundavíkur og KR frá árinu 2014 sem og rimmu Snæfells og Keflavíkur í Dominos-deild kvenna. Stöð 2 Sport 3 Handboltinn er svo á Stöð 2 Sport 3 í allan dag. Frá tíu og langt fram eftir kvöldi. Þar má finna magnaða leið Selfyssinga að Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð sem og annál síðasta tímabilsins og sérstaks þátts um Alfreð Gíslason sem hætti með Kiel í sumar. Henry Birgir Gunnarsson ferðaðist til Þýskalands og var með honum í kveðjustundinni. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar eru sem fyrr á Sport 4. Í dag hefjast beinar útsendingar í Vodafone-deildinni og hefst útsending klukkan 19.45, í kvöld eigast við KR.White og Dusty. Upphitunarþáttur fyrir deildina, sem var frumsýndur í gær, er endursýndur áður en bein útsending hefst. Stöð 2 Golf Í nærri allan dag á Golfstöðinni er boðið upp á skemmtiþáttinn Feherty. Þar ferðast sjónvarpsmaðurinn David Feherty og tekur áhugaverð viðtöl við allra bestu kylfinga heims. Í kvöld er svo sýndar útsendingar frá Omega Dubai Dessert. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu.
Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Golf Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Íslenski boltinn Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Leik lokið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Sjá meira