Barcelona vildi fá Ásgeir Örn en félagaskiptin duttu upp fyrir eftir að þjálfarinn var rekinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. apríl 2020 11:00 Ásgeir Örn hefur lagt handboltaskóna á hilluna eftir farsælan 20 ára feril. vísir/epa Spænska stórveldið Barcelona hafði mikinn áhuga á að fá Ásgeir Örn Hallgrímsson í sínar raðir þegar hann var ungur og lék með Haukum. Ásgeir Örn, sem hefur lagt skóna á hilluna, ræddi um áhuga Barcelona í Sportinu í dag og af hverju félagaskiptin urðu ekki að veruleika. „Þeir sýndu mikinn áhuga og voru klárir. Ég talaði við þá og kíkti á þá. Við vorum með þeim í riðli í Meistaradeildini. Svo var þjálfarinn rekinn og með honum fóru margir stjórnarmenn. Þá fór þetta allt á ís og rann svo hægt út í sandinn,“ sagði Ásgeir Örn. Hann segist ekki svekkja sig mikið á því að hafa ekki farið til Barcelona en segir að það hefði vissulega verið gaman að spila fyrir þetta risafélag. „Það hefði verið geggjað að spila fyrir Barcelona en ég hef aldrei horft til baka með mikla eftirsjá,“ sagði Ásgeir Örn sem gekk í raðir Lemgo í Þýskalandi 2005, þá 21 árs. Innslagið úr Sportinu í dag má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportið í dag - Var nálægt því að fara til Barcelona Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Sportið í dag Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Spænska stórveldið Barcelona hafði mikinn áhuga á að fá Ásgeir Örn Hallgrímsson í sínar raðir þegar hann var ungur og lék með Haukum. Ásgeir Örn, sem hefur lagt skóna á hilluna, ræddi um áhuga Barcelona í Sportinu í dag og af hverju félagaskiptin urðu ekki að veruleika. „Þeir sýndu mikinn áhuga og voru klárir. Ég talaði við þá og kíkti á þá. Við vorum með þeim í riðli í Meistaradeildini. Svo var þjálfarinn rekinn og með honum fóru margir stjórnarmenn. Þá fór þetta allt á ís og rann svo hægt út í sandinn,“ sagði Ásgeir Örn. Hann segist ekki svekkja sig mikið á því að hafa ekki farið til Barcelona en segir að það hefði vissulega verið gaman að spila fyrir þetta risafélag. „Það hefði verið geggjað að spila fyrir Barcelona en ég hef aldrei horft til baka með mikla eftirsjá,“ sagði Ásgeir Örn sem gekk í raðir Lemgo í Þýskalandi 2005, þá 21 árs. Innslagið úr Sportinu í dag má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportið í dag - Var nálægt því að fara til Barcelona Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Sportið í dag Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira