Fannar um bikarúrslitin 1999: Það komu seríur af alls konar rugli Anton Ingi Leifsson skrifar 22. apríl 2020 12:00 Úr leiknum fræga í Höllinni 1999. vísir/s2s Hinn margfaldi Íslandsmeistari í körfubolta Fannar Ólafsson segir að mestu vonbrigðin á sínum körfuboltaferli hafi verið tapið með Keflavík í bikarúrslitaleiknum gegn Njarðvík árið 1999. Fannar var gestur hjá Rikka G í Sportinu í kvöld sem var sýnt í gærkvöldi en þar gerði Fannar upp sinn magnaða feril. Hann á meðal annars fimm Íslandsmeistaratitla og tvo bikarmeistaratitla. Fyrsti bikarmeistaratitillinn kom þó ekki fyrr en 2004 en honum mistókst að vinna bikarinn árið 1999 er Fannar og félagar í Keflavík töpuðu fyrir grönnunum í Njarðvík. Þetta eru mestu vonbrigðin sagði Fannar, sér í lagi hvernig Keflvíkingar glutruðu þessu niður. „Við leyfðum þessum leik að fara frá okkur. Við vorum átta eða níu stigum yfir þegar 30 sekúndur voru eftir. Þá koma seríur af alls konar rugli þar sem menn fara út fyrir og að tapa leiknum sem var unninn,“ sagði Fannar og hélt áfram: „Þetta var fyrsti bikarúrslitaleikurinn minn. Þetta var rosa lærdómur í því hvernig þú stýrir leiknum þegar þú ert kominn í þessa aðstöðu til að geta stjórnað því. Þú ert með Fal, Bigga, Gauja, Hjört Harðar, Gunna Einars. Njarðvík tók þennan leik og vann hann. Þeir hættu ekki en við hættum svo þetta eru mestu vonbrigðin.“ Klippa: Sportið í kvöld - Fannar um bikarúrslitaleikinn 1999 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Reykjanesbær Keflavík ÍF UMF Njarðvík Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Hinn margfaldi Íslandsmeistari í körfubolta Fannar Ólafsson segir að mestu vonbrigðin á sínum körfuboltaferli hafi verið tapið með Keflavík í bikarúrslitaleiknum gegn Njarðvík árið 1999. Fannar var gestur hjá Rikka G í Sportinu í kvöld sem var sýnt í gærkvöldi en þar gerði Fannar upp sinn magnaða feril. Hann á meðal annars fimm Íslandsmeistaratitla og tvo bikarmeistaratitla. Fyrsti bikarmeistaratitillinn kom þó ekki fyrr en 2004 en honum mistókst að vinna bikarinn árið 1999 er Fannar og félagar í Keflavík töpuðu fyrir grönnunum í Njarðvík. Þetta eru mestu vonbrigðin sagði Fannar, sér í lagi hvernig Keflvíkingar glutruðu þessu niður. „Við leyfðum þessum leik að fara frá okkur. Við vorum átta eða níu stigum yfir þegar 30 sekúndur voru eftir. Þá koma seríur af alls konar rugli þar sem menn fara út fyrir og að tapa leiknum sem var unninn,“ sagði Fannar og hélt áfram: „Þetta var fyrsti bikarúrslitaleikurinn minn. Þetta var rosa lærdómur í því hvernig þú stýrir leiknum þegar þú ert kominn í þessa aðstöðu til að geta stjórnað því. Þú ert með Fal, Bigga, Gauja, Hjört Harðar, Gunna Einars. Njarðvík tók þennan leik og vann hann. Þeir hættu ekki en við hættum svo þetta eru mestu vonbrigðin.“ Klippa: Sportið í kvöld - Fannar um bikarúrslitaleikinn 1999 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Reykjanesbær Keflavík ÍF UMF Njarðvík Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira