Anníe Mist og Katrín Tanja skora á aðdáendur sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2020 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru miklar vinkonur eins og sjá má á þessari mynd af Instagram síðu Anníe. Mynd/Instagram Íslensku CrossFit drottningarnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir ætla að skora á aðdáendur sína í þriggja vikna áskorun sem hefst á mánudaginn kemur. „May the fourth be with you,“ hefst færslan á Instagram síðu Dóttir sem er sameiginlegt verkefni Anníe og Katrínar. Þar er vísað í Star Wars og að fyrsti dagur áskorunarinnar er 4. maí. Þrjár vikur í röð koma nýjar æfingar frá Anníe Mist og Katrínu Tönju á Instagram síðunni og þá ætla þær að vera einu sinni í beinni á síðunni. Íslensku CrossFit konurnar ætla að leggja áherslu á það að koma kviðvöðvum aðdáanda sinna í gott stand fyrir sumarið, hvort sem það er fyrir sólbað á kórónuveirulausri strönd eða bara út í garði. Anníe Mist og Katrín Tanja vilja líka að aðdáendur sínir geri æfingarnar með einum góðum félaga eins og íslensku CrossFit drottningarnar ætla að gera sjálfar saman í þessum æfingaröðum sínum. Dóttir verkefnið fór af stað á dögunum þegar þær Anníe Mist og Katrín Tanja ræddu saman í hlaðvarpsformi meðal annars um það hvað það þýðir fyrir þær að vera dóttir frá Íslandi. Instagram síðan Dóttir er þegar komin með tæpa 32 þúsund fylgjendur. Katrín Tanja er með 1.7 milljón fylgjendur á sinni síðu en Anníe Mist er með 1,2 milljón fylgjendur. View this post on Instagram MAY THE FOURTH BE WITH YOU and your abs. On Monday the 4th of May we will start a three week challenge with 3 weekly core workouts, including one LIVE workout with Annie and Katrin right here in Instagram. Be sure to tag your partner in crime for this and get those abs ready for a Corona free beach - or worst case schematic, your own garden - this summer! #dottir A post shared by D O T T I R (@dottir) on Apr 29, 2020 at 7:51am PDT CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sjá meira
Íslensku CrossFit drottningarnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir ætla að skora á aðdáendur sína í þriggja vikna áskorun sem hefst á mánudaginn kemur. „May the fourth be with you,“ hefst færslan á Instagram síðu Dóttir sem er sameiginlegt verkefni Anníe og Katrínar. Þar er vísað í Star Wars og að fyrsti dagur áskorunarinnar er 4. maí. Þrjár vikur í röð koma nýjar æfingar frá Anníe Mist og Katrínu Tönju á Instagram síðunni og þá ætla þær að vera einu sinni í beinni á síðunni. Íslensku CrossFit konurnar ætla að leggja áherslu á það að koma kviðvöðvum aðdáanda sinna í gott stand fyrir sumarið, hvort sem það er fyrir sólbað á kórónuveirulausri strönd eða bara út í garði. Anníe Mist og Katrín Tanja vilja líka að aðdáendur sínir geri æfingarnar með einum góðum félaga eins og íslensku CrossFit drottningarnar ætla að gera sjálfar saman í þessum æfingaröðum sínum. Dóttir verkefnið fór af stað á dögunum þegar þær Anníe Mist og Katrín Tanja ræddu saman í hlaðvarpsformi meðal annars um það hvað það þýðir fyrir þær að vera dóttir frá Íslandi. Instagram síðan Dóttir er þegar komin með tæpa 32 þúsund fylgjendur. Katrín Tanja er með 1.7 milljón fylgjendur á sinni síðu en Anníe Mist er með 1,2 milljón fylgjendur. View this post on Instagram MAY THE FOURTH BE WITH YOU and your abs. On Monday the 4th of May we will start a three week challenge with 3 weekly core workouts, including one LIVE workout with Annie and Katrin right here in Instagram. Be sure to tag your partner in crime for this and get those abs ready for a Corona free beach - or worst case schematic, your own garden - this summer! #dottir A post shared by D O T T I R (@dottir) on Apr 29, 2020 at 7:51am PDT
CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sjá meira