Fjarskafallegur Laugardalsvöllur stendur að öllum líkindum auður í allt sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 1. maí 2020 23:00 Laugardalsvöllur er í fínu standi. vísir/s2s Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, segir Laugardalsvöll í góðu standi en engir viðburðir verða á vellinum næsta mánuðina. Starfsmenn vallarins gerðu allt hvað þeir gátu til þess að koma vellinum í spilhæft stand en Ísland og Rúmenía áttu að mætast á leiknum í marsmánuði. Ekkert varð af leiknum vegna kórónuveirunnar. „Við erum nokkuð sáttir. Hann er fjarska fallegur og góður líka en hann á smá í land að vera spilhæfur,“ sagði Kristinn í samtali við Svövu Kristínu í Sportpakka kvöldsins. Engir viðburðir eru á vellinum næstu mánuðina. „Það er hundfúlt. Við vorum spenntir fyrir júní; bæði æfingum og leikjum. Eins og staðan er núna er þetta óljóst eins og margt í samfélaginu. Við misstum marga viðburði í maí og júní.“ „Það er Rey Cup í júlí og ég veit ekki hvort að það mót fari fram en það er næsti fótboltaviðburður eins og staðan er í dag.“ En er möguleiki á því að einhverjir íslenskir leikir fari fram á vellinum í sumar? „Það er hægt að skoða allt saman og finna lausn á öllu ef áhugi er fyrir því. Það er möguleiki og veltur á félögunum og hægt að skoða allt.“ Klippa: Sportpakkinn - Fjarska fallegur Laugardalsvöllur Laugardalsvöllur Sportpakkinn Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, segir Laugardalsvöll í góðu standi en engir viðburðir verða á vellinum næsta mánuðina. Starfsmenn vallarins gerðu allt hvað þeir gátu til þess að koma vellinum í spilhæft stand en Ísland og Rúmenía áttu að mætast á leiknum í marsmánuði. Ekkert varð af leiknum vegna kórónuveirunnar. „Við erum nokkuð sáttir. Hann er fjarska fallegur og góður líka en hann á smá í land að vera spilhæfur,“ sagði Kristinn í samtali við Svövu Kristínu í Sportpakka kvöldsins. Engir viðburðir eru á vellinum næstu mánuðina. „Það er hundfúlt. Við vorum spenntir fyrir júní; bæði æfingum og leikjum. Eins og staðan er núna er þetta óljóst eins og margt í samfélaginu. Við misstum marga viðburði í maí og júní.“ „Það er Rey Cup í júlí og ég veit ekki hvort að það mót fari fram en það er næsti fótboltaviðburður eins og staðan er í dag.“ En er möguleiki á því að einhverjir íslenskir leikir fari fram á vellinum í sumar? „Það er hægt að skoða allt saman og finna lausn á öllu ef áhugi er fyrir því. Það er möguleiki og veltur á félögunum og hægt að skoða allt.“ Klippa: Sportpakkinn - Fjarska fallegur Laugardalsvöllur
Laugardalsvöllur Sportpakkinn Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira