Hefði kosið að vita fyrr af andlátunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. apríl 2020 14:51 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er ekki sáttur við að hafa ekki verið tilkynnt um andlátin fyrr. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist fyrst hafa frétt af tveimur andlátum á Landspítalanum vegna Covid-19 sjúkdómsins eftir hádegið í dag. Þetta kom fram á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag. Á öðrum tímanum í dag birti Landspítalinn stutta tilkynningu á vef sínum þess efnis að tveir sjúklingar hefðu á síðasta sólarhring látist vegna Covid-19 sjúkdómsins. Sóttvarnalæknir var spurður að því á blaðamannafundinum hvenær hann hefði fengið veður af andlátinu. Annað þeirra mun hafa verið í gærmorgun að sögn fréttamanns Ríkisútvarpsins sem spurði Þórólf út í málið.. Þórólfur svaraði því til að hann hefði frétt af andlátunum tveimur eftir hádegið í dag. „Ég hefði kosið að vita af þeim fyrr,“ segir Þórólfur. Hann segist ætla að ræða málið við Landspítalann Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, var spurður um kyn og aldur þeirra sem létust. Hann taldi ekki rétt að svara þeirri spurningu. Hann sagði fregnirnar sorglegar, vottaði aðstandendum samúð sína eins og Þórólfur, en sagði tíðindin ekki óvænt í ljósi alvarleika sjúkdómsins. Fram kom á fundinum að átta eru í öndunarvél á Landspítalanum og einn á Akureyri. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Landspítalinn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tveir til viðbótar látnir af Covid-19 Á síðasta sólarhring hafa tveir sjúklingar látist á Landspítala vegna Covid-19. Þetta kemur fram á vef Landspítalans. 2. apríl 2020 13:37 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist fyrst hafa frétt af tveimur andlátum á Landspítalanum vegna Covid-19 sjúkdómsins eftir hádegið í dag. Þetta kom fram á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag. Á öðrum tímanum í dag birti Landspítalinn stutta tilkynningu á vef sínum þess efnis að tveir sjúklingar hefðu á síðasta sólarhring látist vegna Covid-19 sjúkdómsins. Sóttvarnalæknir var spurður að því á blaðamannafundinum hvenær hann hefði fengið veður af andlátinu. Annað þeirra mun hafa verið í gærmorgun að sögn fréttamanns Ríkisútvarpsins sem spurði Þórólf út í málið.. Þórólfur svaraði því til að hann hefði frétt af andlátunum tveimur eftir hádegið í dag. „Ég hefði kosið að vita af þeim fyrr,“ segir Þórólfur. Hann segist ætla að ræða málið við Landspítalann Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, var spurður um kyn og aldur þeirra sem létust. Hann taldi ekki rétt að svara þeirri spurningu. Hann sagði fregnirnar sorglegar, vottaði aðstandendum samúð sína eins og Þórólfur, en sagði tíðindin ekki óvænt í ljósi alvarleika sjúkdómsins. Fram kom á fundinum að átta eru í öndunarvél á Landspítalanum og einn á Akureyri.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Landspítalinn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tveir til viðbótar látnir af Covid-19 Á síðasta sólarhring hafa tveir sjúklingar látist á Landspítala vegna Covid-19. Þetta kemur fram á vef Landspítalans. 2. apríl 2020 13:37 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira
Tveir til viðbótar látnir af Covid-19 Á síðasta sólarhring hafa tveir sjúklingar látist á Landspítala vegna Covid-19. Þetta kemur fram á vef Landspítalans. 2. apríl 2020 13:37