Féll ekki í gryfjuna í spurningunni um Gullboltann og segir Van Dijk þann erfiðasta Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2020 08:30 Erling Braut Haaland hefur raðað inn mörkum fyrir Dortmund. vísir/epa Erling Braut Håland, norska undrabarnið, segir að Virgil van Dijk sé erfiðasti mótherji sem hann hefur mætt og að hann hafi viljað spila með Frank Lampard á sínum ferli en Norðmaðurinn var í viðtali við ESPN um helgina. Alexis Nunes, íþróttafréttakona ESPN, ræddi við Norðmanninn í gær og þar var hann tekinn í hraða spurningar. Fyrsta spurningin var um þann erfiðasta sem hann hefur mætt og það var Van Dijk en þeir mættust er Leipzig spilaði gegn Liverpool í Meistaradeildinni fyrr í vetur. Haaland (Dortmund) "Who to choose between Messi and Ronaldo? Ahhh, I can't answer that. Who will win the Ballon d'Or in 2025? Messi (laughs)." [espn]— FCBarcelonaFl #StayHome (@FCBarcelonaFl) May 3, 2020 Hann sagði svo að það væri kannski hann sem væri fljótastur í Dortmundar-liðinu, að hann væri rappari ef hann væri ekki fótboltamaður og að Frank Lampard væri sá leikmaður sem hann hefði viljað spila með á sínum ferli. Nunes reyndi svo að veiða Norðmanninn í gildru er hún spurði hver væri líklegastur til þess að vinna Gullknöttinn árið 2025. Einhverjir héldu þá að sá norski myndi mögulega segja hann sjálfur en hann snéri vörn í sókn og svaraði: „Messi!“ Hann var einnig spurður út í hvort að hann myndi velja Messi eða Ronaldo. Hann gat ekki svarað því en þetta skemmtilega innslag má sjá hér að neðan. Hardest opponent? Fastest Dortmund player? Ballon d Or winner in 2025? @alexisenunes x @ErlingHaaland pic.twitter.com/64KIYGzvUh— ESPN FC (@ESPNFC) May 3, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira
Erling Braut Håland, norska undrabarnið, segir að Virgil van Dijk sé erfiðasti mótherji sem hann hefur mætt og að hann hafi viljað spila með Frank Lampard á sínum ferli en Norðmaðurinn var í viðtali við ESPN um helgina. Alexis Nunes, íþróttafréttakona ESPN, ræddi við Norðmanninn í gær og þar var hann tekinn í hraða spurningar. Fyrsta spurningin var um þann erfiðasta sem hann hefur mætt og það var Van Dijk en þeir mættust er Leipzig spilaði gegn Liverpool í Meistaradeildinni fyrr í vetur. Haaland (Dortmund) "Who to choose between Messi and Ronaldo? Ahhh, I can't answer that. Who will win the Ballon d'Or in 2025? Messi (laughs)." [espn]— FCBarcelonaFl #StayHome (@FCBarcelonaFl) May 3, 2020 Hann sagði svo að það væri kannski hann sem væri fljótastur í Dortmundar-liðinu, að hann væri rappari ef hann væri ekki fótboltamaður og að Frank Lampard væri sá leikmaður sem hann hefði viljað spila með á sínum ferli. Nunes reyndi svo að veiða Norðmanninn í gildru er hún spurði hver væri líklegastur til þess að vinna Gullknöttinn árið 2025. Einhverjir héldu þá að sá norski myndi mögulega segja hann sjálfur en hann snéri vörn í sókn og svaraði: „Messi!“ Hann var einnig spurður út í hvort að hann myndi velja Messi eða Ronaldo. Hann gat ekki svarað því en þetta skemmtilega innslag má sjá hér að neðan. Hardest opponent? Fastest Dortmund player? Ballon d Or winner in 2025? @alexisenunes x @ErlingHaaland pic.twitter.com/64KIYGzvUh— ESPN FC (@ESPNFC) May 3, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira