Nei, Boris blundar ekki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. janúar 2021 15:48 Ekki er gert ráð fyrir lúr í dagskrá Boris Johnson samkvæmt talsmanni. getty/John phillips Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands blundar ekki á vinnutíma. Þetta sagði fjölmiðlafulltrúi Johnson á daglegum blaðamannafundi í dag. Spurningunni var varpað fram í kjölfar fréttar sem bitist í The Times, þar sem haft var eftir heimildarmanni innan Downing-strætis að ráðherrann tæki sér stundum eins og hálftíma til að kúra og hlaða rafhlöðurnar fyrir restina af deginum. „Forsætisráðherrann leggur sig ekki,“ sagði Allegra Stratton hins vegar á blaðamannafundinum. „Þessar fréttir eru ósannar.“ Johnson ku ekki hafa tíma til að taka kríu yfir daginn.epa/Facundo Arrizabalaga Spurð að því hvort það væri rétt að dagbók ráðherra gerði ráð fyrir „stund milli stríða“ svaraði hún nei og ítrekaði að Johnson blundaði ekki. „Dagskráin hans er stútfull frá morgni til kvölds.“ Samkvæmt Sky News er það þó ekki óþekkt að íbúar Downing-strætis 10 taki sér lúr yfir daginn. Margaret Thatcher, sem var þekkt fyrir að sofa aðeins fjóra tíma á nóttu, hallaði til dæmis aftur augunum á meðan henni var ekið um. Þá er Churchill sagður hafa lagt sig í að minnsta kosti klukkustund seinnipart dags. „Náttúran gerði ekki ráð fyrir því að mannskepnan ynni frá átta á morgnana til miðnættis án endurnæringar blessaðs algleymis sem, jafnvel þótt það vari aðeins í tuttugu mínútur, nægir til að endurnýja alla nauðsynlega krafta,“ skrifaði hann. Bretland Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Sjá meira
Spurningunni var varpað fram í kjölfar fréttar sem bitist í The Times, þar sem haft var eftir heimildarmanni innan Downing-strætis að ráðherrann tæki sér stundum eins og hálftíma til að kúra og hlaða rafhlöðurnar fyrir restina af deginum. „Forsætisráðherrann leggur sig ekki,“ sagði Allegra Stratton hins vegar á blaðamannafundinum. „Þessar fréttir eru ósannar.“ Johnson ku ekki hafa tíma til að taka kríu yfir daginn.epa/Facundo Arrizabalaga Spurð að því hvort það væri rétt að dagbók ráðherra gerði ráð fyrir „stund milli stríða“ svaraði hún nei og ítrekaði að Johnson blundaði ekki. „Dagskráin hans er stútfull frá morgni til kvölds.“ Samkvæmt Sky News er það þó ekki óþekkt að íbúar Downing-strætis 10 taki sér lúr yfir daginn. Margaret Thatcher, sem var þekkt fyrir að sofa aðeins fjóra tíma á nóttu, hallaði til dæmis aftur augunum á meðan henni var ekið um. Þá er Churchill sagður hafa lagt sig í að minnsta kosti klukkustund seinnipart dags. „Náttúran gerði ekki ráð fyrir því að mannskepnan ynni frá átta á morgnana til miðnættis án endurnæringar blessaðs algleymis sem, jafnvel þótt það vari aðeins í tuttugu mínútur, nægir til að endurnýja alla nauðsynlega krafta,“ skrifaði hann.
Bretland Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Sjá meira