Gréta Björg og Guðmundur Kristján til Kadeco Atli Ísleifsson skrifar 26. janúar 2021 10:13 Guðmundur Kristján Jónsson og Gréta Björg Blængsdóttir. Kadeco Guðmundur Kristján Jónsson og Gréta Björg Blængsdóttir hafa verið ráðin til Kadeco. Hefur Guðmundur Kristján verið ráðinn í stöðu viðskipta- og þróunarstjóra og Gréta Björg í starf fjármála- og skrifstofustjóra. Frá þessu segir í tilkynningu frá Kadeco. „Guðmundur er skipulagsfræðingur og húsasmiður að mennt. Hann hefur víðtæka reynslu af skipulagsmálum, fasteignaþróun og byggingaframkvæmdum og hefur meðal annars starfað hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar, sem framkvæmdastjóri ráðgjafarfyrirtækisins Borgarbrags og sem aðstoðarmaður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Hann er jafnframt annar stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins Planitor og hefur um árabil komið að stofnun og uppbyggingu nýsköpunarfyrirtækja á Íslandi og í Bandaríkjunum. Gréta Björg hefur verið ráðin í stöðu fjármála- og skrifstofustjóra. Gréta Björg er viðskiptafræðingur að mennt með MSc í stjórnun og stefnumótun fyrirtækja. Gréta Björg hefur víðtæka reynslu innan ferðaþjónustunnar í sölu-, markaðs- og verkefnastjórnun. Hún hefur meðal annars starfað sem rekstrarstjóri Dagsferða hjá Gray Line Iceland og sem markaðs- og vöruþróunarstjóri hjá Reykjavik Excursions. Gréta Björg sat í ferðaskrifstofunefnd SAF í fjögur ár, þar af í eitt ár sem formaður. Síðast starfaði Gréta Björg í viðskiptadeild Isavia á Keflavíkurflugvelli. Kadeco, fyrir hönd íslenska ríkisins, Reykjanesbæjar, Suðurnesjabæjar og Isavia, vinnur nú að undirbúningi alþjóðlegrar hönnunar- og hugmyndasamkeppni um þróunaráætlun fyrir nærsvæði Keflavíkurflugvallar. Eitt af markmiðum samkeppninnar er að þróa svæði sem rennir styrkari stoðum undir atvinnulíf á Suðurnesjum og nýtir sem best þá kosti sem Reykjanesið hefur upp á að bjóða,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Reykjanesbær Suðurnesjabær Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Kadeco. „Guðmundur er skipulagsfræðingur og húsasmiður að mennt. Hann hefur víðtæka reynslu af skipulagsmálum, fasteignaþróun og byggingaframkvæmdum og hefur meðal annars starfað hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar, sem framkvæmdastjóri ráðgjafarfyrirtækisins Borgarbrags og sem aðstoðarmaður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Hann er jafnframt annar stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins Planitor og hefur um árabil komið að stofnun og uppbyggingu nýsköpunarfyrirtækja á Íslandi og í Bandaríkjunum. Gréta Björg hefur verið ráðin í stöðu fjármála- og skrifstofustjóra. Gréta Björg er viðskiptafræðingur að mennt með MSc í stjórnun og stefnumótun fyrirtækja. Gréta Björg hefur víðtæka reynslu innan ferðaþjónustunnar í sölu-, markaðs- og verkefnastjórnun. Hún hefur meðal annars starfað sem rekstrarstjóri Dagsferða hjá Gray Line Iceland og sem markaðs- og vöruþróunarstjóri hjá Reykjavik Excursions. Gréta Björg sat í ferðaskrifstofunefnd SAF í fjögur ár, þar af í eitt ár sem formaður. Síðast starfaði Gréta Björg í viðskiptadeild Isavia á Keflavíkurflugvelli. Kadeco, fyrir hönd íslenska ríkisins, Reykjanesbæjar, Suðurnesjabæjar og Isavia, vinnur nú að undirbúningi alþjóðlegrar hönnunar- og hugmyndasamkeppni um þróunaráætlun fyrir nærsvæði Keflavíkurflugvallar. Eitt af markmiðum samkeppninnar er að þróa svæði sem rennir styrkari stoðum undir atvinnulíf á Suðurnesjum og nýtir sem best þá kosti sem Reykjanesið hefur upp á að bjóða,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Reykjanesbær Suðurnesjabær Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira