Tandri: Fórum upp á heilsugæslu eftir ÍR leikinn og fengum rotvarnarefni Andri Már Eggertsson skrifar 8. febrúar 2021 21:03 Tandri fagnar í leik Stjörnunnar fyrr á leiktíðinni. vísir/hulda margrét „Ég er mjög ánægður með sigurinn, við sýnum ákveðinn karakter þó þetta hafi ekki verið sannfærandi en það eru stigin sem telja að leikslokum,” sagði Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn á ÍBV í Olís deild karla í kvöld. „Við vissum að það væri erfitt að spila á móti þeirra þekktu vörn sem við leystum ágætlega, við vorum góðir varnarlega og átti Adam markmaður góðan leik,” sagði Tandri ánægður eftir leik. Stjarnan missti flugið sem þeir voru á framan af leik og jafnaði ÍBV leikinn þegar skammt var eftir af leiknum sem endaði síðan með háspennu leik. „Það koma alltaf sveiflur í svona leikjum og er okkar vinna núna að minnka lélegu kaflana, í þessum kafla vorum við að taka heimskulegar ákvarðanir og skjóta illa sem skilar sér í hraðahlaupum sem ÍBV eru bestir í.” Tandri sagði að þeir ræddu um það í hálfleik að þétta vörnina og halda því sem frá var horfið í fyrri hálfleik því hann gekk vel. Dagskrá Stjörnunnar er þétt þessa dagana og er næsti leikur á móti Aftureldingu á fimmtudaginn sem var frestaður vegna HM í Egyptalandi. „Eftir seinasta leik á móti ÍR fórum við upp á heilsugæslu og fengum þar rotvarnarefni þar sem búið er að lengja lífið hjá okkur öllum,” sagði Tandri léttur og skaut á Kristinn Björgúlfsson sem sagði að Stjarnan væri með útbrunna leikmenn. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Patrekur: Við tókum allt í einu upp á því að fara í körfubolta Stjarnan vann sinn annan leik í röð í kvöld. ÍBV mætti í TM höllina og var þetta háspennu leikur sem endaði með dramatík og gat ÍBV jafnað í lokasókn leiksins en það var innihaldslaus sókn sem fór í vaskinn og Stjarnan vann 30 - 29. 8. febrúar 2021 20:13 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 30-29 | Dramatík í Garðabæ Þó lítið hafi bent til þess framan af leik urðu lokamínúturnar í TM höllinni æsispennandi og fengu ÍBV seinustu sókn leiksins til að jafna leikinn en skot Dags er varið frá Tandra og Stjarnan vann sinn annan leik í röð. 8. febrúar 2021 19:42 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Sjá meira
„Við vissum að það væri erfitt að spila á móti þeirra þekktu vörn sem við leystum ágætlega, við vorum góðir varnarlega og átti Adam markmaður góðan leik,” sagði Tandri ánægður eftir leik. Stjarnan missti flugið sem þeir voru á framan af leik og jafnaði ÍBV leikinn þegar skammt var eftir af leiknum sem endaði síðan með háspennu leik. „Það koma alltaf sveiflur í svona leikjum og er okkar vinna núna að minnka lélegu kaflana, í þessum kafla vorum við að taka heimskulegar ákvarðanir og skjóta illa sem skilar sér í hraðahlaupum sem ÍBV eru bestir í.” Tandri sagði að þeir ræddu um það í hálfleik að þétta vörnina og halda því sem frá var horfið í fyrri hálfleik því hann gekk vel. Dagskrá Stjörnunnar er þétt þessa dagana og er næsti leikur á móti Aftureldingu á fimmtudaginn sem var frestaður vegna HM í Egyptalandi. „Eftir seinasta leik á móti ÍR fórum við upp á heilsugæslu og fengum þar rotvarnarefni þar sem búið er að lengja lífið hjá okkur öllum,” sagði Tandri léttur og skaut á Kristinn Björgúlfsson sem sagði að Stjarnan væri með útbrunna leikmenn. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Patrekur: Við tókum allt í einu upp á því að fara í körfubolta Stjarnan vann sinn annan leik í röð í kvöld. ÍBV mætti í TM höllina og var þetta háspennu leikur sem endaði með dramatík og gat ÍBV jafnað í lokasókn leiksins en það var innihaldslaus sókn sem fór í vaskinn og Stjarnan vann 30 - 29. 8. febrúar 2021 20:13 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 30-29 | Dramatík í Garðabæ Þó lítið hafi bent til þess framan af leik urðu lokamínúturnar í TM höllinni æsispennandi og fengu ÍBV seinustu sókn leiksins til að jafna leikinn en skot Dags er varið frá Tandra og Stjarnan vann sinn annan leik í röð. 8. febrúar 2021 19:42 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Sjá meira
Patrekur: Við tókum allt í einu upp á því að fara í körfubolta Stjarnan vann sinn annan leik í röð í kvöld. ÍBV mætti í TM höllina og var þetta háspennu leikur sem endaði með dramatík og gat ÍBV jafnað í lokasókn leiksins en það var innihaldslaus sókn sem fór í vaskinn og Stjarnan vann 30 - 29. 8. febrúar 2021 20:13
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 30-29 | Dramatík í Garðabæ Þó lítið hafi bent til þess framan af leik urðu lokamínúturnar í TM höllinni æsispennandi og fengu ÍBV seinustu sókn leiksins til að jafna leikinn en skot Dags er varið frá Tandra og Stjarnan vann sinn annan leik í röð. 8. febrúar 2021 19:42