Einn eftirsóttasti varnarmaður Evrópu á leið til Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2021 19:45 Dayot Upamecano er á leið til Bayern í sumar. EPA-EFE/SASCHA STEINBACH Heims- og Evrópumeistarar Bayern München hafa svo gott sem tryggt sér þjónustu miðvarðarðarins Dayot Upamecano á næstu leiktíð. Upamecano hefur verið orðaður við nær öll stórlið Evrópu undanfarna mánuði. Upamecano leikur með RB Leipzig í dag en Englandsmeistarar Liverpool hafa verið orðaðir við leikmanninn ásamt Manchester United og Chelsea. Í dag staðfesti The Guardian að Bayern væri líklegasti áfangastaður franska varnarmannsins en hann getur yfirgefið herbúðir Leipzig fyrir litlar 37.3 milljónir punda er yfirstandandi lektíð lýkur. David Alaba er á förum frá Bayern í sumar þar sem samningur hans rennur út og neitar Austurríkismaðurinn að skrifa undir framlengingu. Ætla Þýskalandsmeistararnir að fylla skarð hans með hinum 22 ára gamla Upamecano. BREAKING: RB Leipzig center back Dayot Upamecano has chosen to join Bayern Munich next season, per @Tanziloic pic.twitter.com/b1SrwNX3Lo— B/R Football (@brfootball) February 12, 2021 Upamecano er enn einn leikmaðurinn sem Red Bull-samsteypan kemur á kortið en Leipzig keypti hann frá RB Salzburg. Ljóst er að það er mikið áfall fyrir Leipzig að missa varnarmanninn til Bayern en liðin eru í tveimur efstu sætum þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira
Upamecano leikur með RB Leipzig í dag en Englandsmeistarar Liverpool hafa verið orðaðir við leikmanninn ásamt Manchester United og Chelsea. Í dag staðfesti The Guardian að Bayern væri líklegasti áfangastaður franska varnarmannsins en hann getur yfirgefið herbúðir Leipzig fyrir litlar 37.3 milljónir punda er yfirstandandi lektíð lýkur. David Alaba er á förum frá Bayern í sumar þar sem samningur hans rennur út og neitar Austurríkismaðurinn að skrifa undir framlengingu. Ætla Þýskalandsmeistararnir að fylla skarð hans með hinum 22 ára gamla Upamecano. BREAKING: RB Leipzig center back Dayot Upamecano has chosen to join Bayern Munich next season, per @Tanziloic pic.twitter.com/b1SrwNX3Lo— B/R Football (@brfootball) February 12, 2021 Upamecano er enn einn leikmaðurinn sem Red Bull-samsteypan kemur á kortið en Leipzig keypti hann frá RB Salzburg. Ljóst er að það er mikið áfall fyrir Leipzig að missa varnarmanninn til Bayern en liðin eru í tveimur efstu sætum þýsku úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira