Íslendingar komist heim án PCR-prófs en líkast til beittir sektum Birgir Olgeirsson skrifar 17. febrúar 2021 14:41 Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Vísir/Vilhelm Engum íslenskum ríkisborgara verður meinað að koma til landsins samkvæmt reglugerð um kröfu á farþega um að framvísa neikvæðu PCR-prófi áður en þeir koma til Íslands. Framkvæmdin hefur enn ekki verið fullmótuð en grípa þyrfti til viðurlaga ef Íslendingur kemur ekki með neikvætt próf til landsins. Fimmta daginn í röð greindist enginn með kórónuveiruna innanlands í gær. Sex greindust með veiruna á landamærum, fimm með virk smit í fyrri skimun og er niðurstöðu mótefnamælingar beðið í tilvikum eins. Reglugerð um nýjar takmarkanir á landamærunum, sem taka gildi á föstudag, var birt í gær. Þar kemur fram að allir ferðamenn sem koma til Íslands, og hafa dvalið meira en sólarhring á síðastliðnum 14 dögum í löndum sem skilgreind eru sem áhættusvæði, er skylt að framvísa vottorði á landamærastöð, eða áður en farið er um borð í flugvél eða skip, um neikvætt PCR próf sem er ekki eldra en 72 klukkustundir. Þessi krafa er sett á alla farþega óháð ríkisfangi. Hins vegar er tekið fram í reglugerðinni að íslenskum ríkisborgara verði ekki meinað að koma til landsins þó þeir hafi ekki neikvætt PCR-próf við brottför. Ef það gerist yrði væntanlega gripið til viðurlaga í garð þess sem er ekki með neikvætt PCR-próf við komuna til landsins. Yrði þar gripið til sektar en enn á eftir að ákveða hvað sektir verða háar við brot á reglugerðinni. Landamæraverðir munu hafa heimild til að vísa erlendu ríkisborgurum úr landi ef þeir uppfylla ekki kröfur um neikvætt PCR-próf við komuna til landsins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira
Fimmta daginn í röð greindist enginn með kórónuveiruna innanlands í gær. Sex greindust með veiruna á landamærum, fimm með virk smit í fyrri skimun og er niðurstöðu mótefnamælingar beðið í tilvikum eins. Reglugerð um nýjar takmarkanir á landamærunum, sem taka gildi á föstudag, var birt í gær. Þar kemur fram að allir ferðamenn sem koma til Íslands, og hafa dvalið meira en sólarhring á síðastliðnum 14 dögum í löndum sem skilgreind eru sem áhættusvæði, er skylt að framvísa vottorði á landamærastöð, eða áður en farið er um borð í flugvél eða skip, um neikvætt PCR próf sem er ekki eldra en 72 klukkustundir. Þessi krafa er sett á alla farþega óháð ríkisfangi. Hins vegar er tekið fram í reglugerðinni að íslenskum ríkisborgara verði ekki meinað að koma til landsins þó þeir hafi ekki neikvætt PCR-próf við brottför. Ef það gerist yrði væntanlega gripið til viðurlaga í garð þess sem er ekki með neikvætt PCR-próf við komuna til landsins. Yrði þar gripið til sektar en enn á eftir að ákveða hvað sektir verða háar við brot á reglugerðinni. Landamæraverðir munu hafa heimild til að vísa erlendu ríkisborgurum úr landi ef þeir uppfylla ekki kröfur um neikvætt PCR-próf við komuna til landsins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira