Öflugur liðsauki í þættina Spjallið með Góðvild Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 25. febrúar 2021 07:01 Þær Sigríður Kristín og Sigga Heimis eru bætast við sem nýjir þáttarstjórnendur í Spjallið með Góðvild. Þættirnir eru sýndir vikulega á Vísi. Ólöf Erla Spjallið með Góðvild eru vikulegir þættir á Vísi þar sem rætt er um málefni langveikra og fatlaðra barna. Megin markmið þáttanna er að lyfta upp umræðu þessa hóps og draga fram í dagsbirtuna málefni sem betur mega fara ásamt því hrósa því sem vel er gert. Spjallinu með Góðvild hefur nú borist öflugur liðsauki í þeim Sigríði Kristínu Hrafnkelsdóttur og Siggu Heimis. „Við erum virkilega ánægð að fá í teymið okkar þessar öflugu og reynslumiklu konur sem halda áfram að vera boðberar góðvildar í okkar samfélagi og eiga eftir að smita út frá sér og gera samfélagið okkar betra“ segir Sigurður Hólmar Jóhannsson. Sigurður Hólmar hefur nú verið ráðinn framkvæmdastjóri Góðvildar og mun hann einnig halda áfram sem einn af þáttastjórnendum. Sigurður er faðir Sunnu Valdísar sem er greind með afar sjaldgæfan taugasjúkdóm og hefur hann um áraraðir verið talsmaður AHC á alþjóðavísu sem forseti AHC sambands Evrópu og formaður AHC International Alliance. Sigríður Kristín er lýðheilsufræðingur að mennt og móðir langveiks og fjölfatlaðs ungs manns. Hún hefur látið sér mál langveikra og fatlaðra varða í áraraðir og hefur haldið fjölmarga fyrirlestra um málefni þess hóps. Sigga Heimis er iðnhönnuður að mennt og þriggja barna móðir en drengurinn hennar Baltasar er fatlaður og með afar sjaldgæfan sjúkdóm. Hún hefur því mikla reynslu og er alltaf tilbúin að nota hana öðrum til góðs. Sigurður segir hagsmunahóp Góðvildar sinna hagsmunagæslu fyrir langveik og fötluð börn með aðstoð lögmanns. Þess utan þá er Góðvild bakhjarl Bumbulóni og AHC samtakanna en einnig styður Góðvild heimili og stofnanir sem vinna með langveikum og fötluðum börnum. Útgefnir þættir eru núna 23 talsins en Spjallið með Góðvild mun halda áfram á þriðjudögum á Vísi. Verkefnið er afurð margra ára samstarfs Sigurðar Hólmars og Ágústu Fanneyjar Snorradóttur kvikmyndagerðarkonu og eiganda Mission Framleiðslu. „Það hefur verið frábært að fylgjast með móttökunum sem þættirnir hafa fengið, við finnum hvað fólk kann virkilega að meta þennan vettvang til að koma málefnum á framfæri og við finnum mikinn áhuga fyrir því að opna betur á alla þessa umræðu. Ég er verulega stolt af verkefninu og hlakka til að sjá hvert það leiðir okkur,“ segir Ágústa Fanney að lokum. Kvikmyndagerðakonan Ágústa Fanney segist mjög glöð yfir þeim góðu viðtökum sem þættirnir Spjallið með Góðvild hafa fengið á Vísi.Ólöf Erla Spjallið með Góðvild Börn og uppeldi Heilbrigðismál Tengdar fréttir „Svo eignast ég hjartveikt barn og er bara kýld í magann“ „Það veit enginn hvernig þetta er nema að hafa lent í því. Það getur enginn gert sér það í hugarlund. Þegar ég var að læra hjúkrunarfræði var ég bara með þetta. Svo þegar ég eignast hjartveikt barn er ég bara kýld í magann. Þetta var bara hræðilegt, það hræðilegasta sem hefur gerst og af hverju skilur mig enginn?“ Þetta segir Ellen Helga Steingrímsdóttir móðir hjartveiks barns. 24. febrúar 2021 13:30 „Foreldrar vilja gera allt og þeir brenna sig út“ Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir, verkefnastjóri hjá Landlæknisembættinu og móðir drengs með sjaldgæfan heilagalla, segir að fjölskyldur langveikra barna og ungmenna þurfi mun meiri og heildrænni stuðning frá hinu opinbera. Of mikið sé um að foreldrar þurfi að hafa berjast fyrir því að fá nauðsynlega þjónustu og brenni út. 22. febrúar 2021 21:19 Biðin eftir greiningu tapaðir dagar í lífi þessara barna „Í taugalækningum er sambandið við foreldra og sjúklingana mjög sterkt. Ég held að ég geti talað við allan hópinn okkar, að þessi börn sitja í okkur daginn út og daginn inn,“ segir barnalæknirinn Laufey Ýr Sigurðardóttir. 16. febrúar 2021 19:51 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Spjallinu með Góðvild hefur nú borist öflugur liðsauki í þeim Sigríði Kristínu Hrafnkelsdóttur og Siggu Heimis. „Við erum virkilega ánægð að fá í teymið okkar þessar öflugu og reynslumiklu konur sem halda áfram að vera boðberar góðvildar í okkar samfélagi og eiga eftir að smita út frá sér og gera samfélagið okkar betra“ segir Sigurður Hólmar Jóhannsson. Sigurður Hólmar hefur nú verið ráðinn framkvæmdastjóri Góðvildar og mun hann einnig halda áfram sem einn af þáttastjórnendum. Sigurður er faðir Sunnu Valdísar sem er greind með afar sjaldgæfan taugasjúkdóm og hefur hann um áraraðir verið talsmaður AHC á alþjóðavísu sem forseti AHC sambands Evrópu og formaður AHC International Alliance. Sigríður Kristín er lýðheilsufræðingur að mennt og móðir langveiks og fjölfatlaðs ungs manns. Hún hefur látið sér mál langveikra og fatlaðra varða í áraraðir og hefur haldið fjölmarga fyrirlestra um málefni þess hóps. Sigga Heimis er iðnhönnuður að mennt og þriggja barna móðir en drengurinn hennar Baltasar er fatlaður og með afar sjaldgæfan sjúkdóm. Hún hefur því mikla reynslu og er alltaf tilbúin að nota hana öðrum til góðs. Sigurður segir hagsmunahóp Góðvildar sinna hagsmunagæslu fyrir langveik og fötluð börn með aðstoð lögmanns. Þess utan þá er Góðvild bakhjarl Bumbulóni og AHC samtakanna en einnig styður Góðvild heimili og stofnanir sem vinna með langveikum og fötluðum börnum. Útgefnir þættir eru núna 23 talsins en Spjallið með Góðvild mun halda áfram á þriðjudögum á Vísi. Verkefnið er afurð margra ára samstarfs Sigurðar Hólmars og Ágústu Fanneyjar Snorradóttur kvikmyndagerðarkonu og eiganda Mission Framleiðslu. „Það hefur verið frábært að fylgjast með móttökunum sem þættirnir hafa fengið, við finnum hvað fólk kann virkilega að meta þennan vettvang til að koma málefnum á framfæri og við finnum mikinn áhuga fyrir því að opna betur á alla þessa umræðu. Ég er verulega stolt af verkefninu og hlakka til að sjá hvert það leiðir okkur,“ segir Ágústa Fanney að lokum. Kvikmyndagerðakonan Ágústa Fanney segist mjög glöð yfir þeim góðu viðtökum sem þættirnir Spjallið með Góðvild hafa fengið á Vísi.Ólöf Erla
Spjallið með Góðvild Börn og uppeldi Heilbrigðismál Tengdar fréttir „Svo eignast ég hjartveikt barn og er bara kýld í magann“ „Það veit enginn hvernig þetta er nema að hafa lent í því. Það getur enginn gert sér það í hugarlund. Þegar ég var að læra hjúkrunarfræði var ég bara með þetta. Svo þegar ég eignast hjartveikt barn er ég bara kýld í magann. Þetta var bara hræðilegt, það hræðilegasta sem hefur gerst og af hverju skilur mig enginn?“ Þetta segir Ellen Helga Steingrímsdóttir móðir hjartveiks barns. 24. febrúar 2021 13:30 „Foreldrar vilja gera allt og þeir brenna sig út“ Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir, verkefnastjóri hjá Landlæknisembættinu og móðir drengs með sjaldgæfan heilagalla, segir að fjölskyldur langveikra barna og ungmenna þurfi mun meiri og heildrænni stuðning frá hinu opinbera. Of mikið sé um að foreldrar þurfi að hafa berjast fyrir því að fá nauðsynlega þjónustu og brenni út. 22. febrúar 2021 21:19 Biðin eftir greiningu tapaðir dagar í lífi þessara barna „Í taugalækningum er sambandið við foreldra og sjúklingana mjög sterkt. Ég held að ég geti talað við allan hópinn okkar, að þessi börn sitja í okkur daginn út og daginn inn,“ segir barnalæknirinn Laufey Ýr Sigurðardóttir. 16. febrúar 2021 19:51 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
„Svo eignast ég hjartveikt barn og er bara kýld í magann“ „Það veit enginn hvernig þetta er nema að hafa lent í því. Það getur enginn gert sér það í hugarlund. Þegar ég var að læra hjúkrunarfræði var ég bara með þetta. Svo þegar ég eignast hjartveikt barn er ég bara kýld í magann. Þetta var bara hræðilegt, það hræðilegasta sem hefur gerst og af hverju skilur mig enginn?“ Þetta segir Ellen Helga Steingrímsdóttir móðir hjartveiks barns. 24. febrúar 2021 13:30
„Foreldrar vilja gera allt og þeir brenna sig út“ Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir, verkefnastjóri hjá Landlæknisembættinu og móðir drengs með sjaldgæfan heilagalla, segir að fjölskyldur langveikra barna og ungmenna þurfi mun meiri og heildrænni stuðning frá hinu opinbera. Of mikið sé um að foreldrar þurfi að hafa berjast fyrir því að fá nauðsynlega þjónustu og brenni út. 22. febrúar 2021 21:19
Biðin eftir greiningu tapaðir dagar í lífi þessara barna „Í taugalækningum er sambandið við foreldra og sjúklingana mjög sterkt. Ég held að ég geti talað við allan hópinn okkar, að þessi börn sitja í okkur daginn út og daginn inn,“ segir barnalæknirinn Laufey Ýr Sigurðardóttir. 16. febrúar 2021 19:51