Heimildin er ég sjálfur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2021 14:32 J.J. Watt #99 var einkar óheppinn með meiðsli á síðustu árum sínum með Houston Texans en ætti að eiga nokkur góð ár eftir. Getty/Carmen Mandato JJ Watt, varnarmaðurinn frábæri í NFL-deildinni, hefur fundið sér nýtt lið í ameríska fótboltanum og hann skaut aðeins á „skúbbarana“ þegar hann tilkynnti þetta. JJ Watt fékk sig lausan frá Houston Texans á dögunum en hann hafði spilað með liðinu í níu ár og á þeim tíma verið meðal annars þrisvar sinnum kosinn varnarmaður ársins. Nú var hins vegar komið að nýjum kafla á ferli Watt og hann var laus allra mála hjá Houston Texans. .@JJWatt is controlling his own narrative.He broke the news of his release from the Houston Texans on his own Twitter account.17 days later he broke the news that he is joining the Arizona Cardinals. pic.twitter.com/vVOYJNQn5U— Front Office Sports (@FOS) March 1, 2021 Watt fékk því að kanna markaðinn og finna sér nýtt lið. Það var Arizona Cardinals sem vann það kapphlaup með því að bjóða honum 31 milljón Bandaríkjadali fyrir næstu tvö tímabil þar af 23 milljónir tryggðar. Watt fær því 3,95 milljarða í laun næstu tvær leiktíðir. JJ Watt sagði frá samningnum sjálfur með því að birta mynd af sér á samfélagmiðlum í æfingartreyju Arizona Cardinals. Undir stóð: Heimildin er ég sjálfur. source: me. pic.twitter.com/1Y6okQBUy5— JJ Watt (@JJWatt) March 1, 2021 Það er mikið um það í bandarískum fjölmiðlum að blaðamenn fái staðfestingar á fréttum eftir ónefndum heimildarmönnum og JJ Watt skaut þarna aðeins á „skúbbarana“ í gær. Það er samt óhætt að segja að þetta hafi komið nokkuð á óvart. Sumir sem voru að leyfa fólki að veðja á hvar JJ Watt myndi enda gáfu upp eftirtalda möguleika: Pittsburgh, Tampa Bay, Green Bay, Baltimore, Chicago, Dallas, New England, Buffalo, Miami, Cleveland og Tennessee. Arizona Cardinals liðið var ekki á þeim lista. NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
JJ Watt fékk sig lausan frá Houston Texans á dögunum en hann hafði spilað með liðinu í níu ár og á þeim tíma verið meðal annars þrisvar sinnum kosinn varnarmaður ársins. Nú var hins vegar komið að nýjum kafla á ferli Watt og hann var laus allra mála hjá Houston Texans. .@JJWatt is controlling his own narrative.He broke the news of his release from the Houston Texans on his own Twitter account.17 days later he broke the news that he is joining the Arizona Cardinals. pic.twitter.com/vVOYJNQn5U— Front Office Sports (@FOS) March 1, 2021 Watt fékk því að kanna markaðinn og finna sér nýtt lið. Það var Arizona Cardinals sem vann það kapphlaup með því að bjóða honum 31 milljón Bandaríkjadali fyrir næstu tvö tímabil þar af 23 milljónir tryggðar. Watt fær því 3,95 milljarða í laun næstu tvær leiktíðir. JJ Watt sagði frá samningnum sjálfur með því að birta mynd af sér á samfélagmiðlum í æfingartreyju Arizona Cardinals. Undir stóð: Heimildin er ég sjálfur. source: me. pic.twitter.com/1Y6okQBUy5— JJ Watt (@JJWatt) March 1, 2021 Það er mikið um það í bandarískum fjölmiðlum að blaðamenn fái staðfestingar á fréttum eftir ónefndum heimildarmönnum og JJ Watt skaut þarna aðeins á „skúbbarana“ í gær. Það er samt óhætt að segja að þetta hafi komið nokkuð á óvart. Sumir sem voru að leyfa fólki að veðja á hvar JJ Watt myndi enda gáfu upp eftirtalda möguleika: Pittsburgh, Tampa Bay, Green Bay, Baltimore, Chicago, Dallas, New England, Buffalo, Miami, Cleveland og Tennessee. Arizona Cardinals liðið var ekki á þeim lista.
NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira