Ný vika heilsar með suðaustanátt og rigningu Atli Ísleifsson skrifar 8. mars 2021 07:18 Von er á næstu lægð strax annað kvöld. Vísir/Vilhelm Eftir hægviðri helgarinnar heilsar ný vika okkur með suðaustanátt og rigningu, víða átta til fimmtán metrum á sekúndu. Búast má við talsverðri rigningu fram eftir degi á Suðausturlandi en lengst af úrkomulítið norðaustanlands. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að á eftir skilum fylgi síðan síðan fremur hæg suðvestanátt og skúrir suðvestantil á landinu. Áfram verði nokkuð hlýtt í veðri miðað við árstíma. „Útlit er síðan fyrir að dagurinn í dag leggi línurnar fyrir vikuna og nokkur lægðagangur verði en von er á næstu lægð að landinu strax annað kvöld með norðlægum áttum með rigningu eða slyddu sunnan- og austantil en snjókomu á Norður- og Vesturlandi á miðvikudag og heldur lækkandi hitastigi.“ Spákort fyrir hádegið. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Hæg breytileg átt og skýjað með köflum en vaxandi norðanátt eftir hádegi. Norðan 8-15 og rigning eða slydda á austanverðu landinu um kvöldið en él við norðurströndina. Hiti 0 til 4 stig yfir daginn en frost 0 til 6 stig um kvöldið. Á miðvikudag: Norðan og norðaustan 8-15 m/s og slydda eða snjókoma einkum um norðan- og austanvert landið. Dregur úr vind austantil síðdegis en hvessir og bætir í úrkomu á Vestfjörðum. Hiti í kringum frostmark en vægt frost norðvestantil. Á fimmtudag: Ákveðin norðaustlæg átt og slydda eða snjókoma á norðvestanverðu landinu en hægari vindur og stöku skúrir syðra. Austanátt og dálítil rigning á austanverðu landinu. Hiti um og yfir frostmarki. Á föstudag: Útlit fyrir norðaustanátt og kólnandi veður. Él norðan- og austantil en annars úrkomulítið. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Áframhaldandi norðaustanátt og éljagangur á norðanverðu landinu en úrkomulítið austanlands. Hiti í kringum frostmark. Á sunnudag: Útlit fyrir norðaustlæg átt og él á víð og dreif. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að á eftir skilum fylgi síðan síðan fremur hæg suðvestanátt og skúrir suðvestantil á landinu. Áfram verði nokkuð hlýtt í veðri miðað við árstíma. „Útlit er síðan fyrir að dagurinn í dag leggi línurnar fyrir vikuna og nokkur lægðagangur verði en von er á næstu lægð að landinu strax annað kvöld með norðlægum áttum með rigningu eða slyddu sunnan- og austantil en snjókomu á Norður- og Vesturlandi á miðvikudag og heldur lækkandi hitastigi.“ Spákort fyrir hádegið. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Hæg breytileg átt og skýjað með köflum en vaxandi norðanátt eftir hádegi. Norðan 8-15 og rigning eða slydda á austanverðu landinu um kvöldið en él við norðurströndina. Hiti 0 til 4 stig yfir daginn en frost 0 til 6 stig um kvöldið. Á miðvikudag: Norðan og norðaustan 8-15 m/s og slydda eða snjókoma einkum um norðan- og austanvert landið. Dregur úr vind austantil síðdegis en hvessir og bætir í úrkomu á Vestfjörðum. Hiti í kringum frostmark en vægt frost norðvestantil. Á fimmtudag: Ákveðin norðaustlæg átt og slydda eða snjókoma á norðvestanverðu landinu en hægari vindur og stöku skúrir syðra. Austanátt og dálítil rigning á austanverðu landinu. Hiti um og yfir frostmarki. Á föstudag: Útlit fyrir norðaustanátt og kólnandi veður. Él norðan- og austantil en annars úrkomulítið. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Áframhaldandi norðaustanátt og éljagangur á norðanverðu landinu en úrkomulítið austanlands. Hiti í kringum frostmark. Á sunnudag: Útlit fyrir norðaustlæg átt og él á víð og dreif.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Sjá meira