Menn taldir hafa eyðilagt eða eytt stærstum hluta regnskóganna Kjartan Kjartansson skrifar 8. mars 2021 11:15 Á Indónesíu hefur mikið skóglendi verið rutt til að rýma til fyrir ræktun fyrir pálmaolíu. Myndin er frá Aceh-héraði. Vísir/EPA Um tveir þriðju hlutar regnskóga jarðarinnar hafa verið eyðilagðir eða eyddir vegna athafna manna. Meira en helmingurinn skógareyðingarinnar frá árinu 2002 hefur átt sér stað í Amasonfrumskóginum og öðrum regnskógum í nágrenni hans í Suður-Ameríku. Niðurstöður greiningar félagasamtakanna Regnskógasjóðs Noregs eru að menn hafi eytt um 34% upprunalegra regnskóga á jörðinni með skógarhöggi og með því að ryðja skóg fyrir landbúnað og önnur nyt. Menn hafi einnig eytt um 30% skóglendisins og gert það viðkvæmara fyrir eldum og frekari eyðingu í framtíðinni, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Eyðing regnskóganna er nú stór þáttur í losun manna á gróðurhúsalofttegundum sem valda loftslagsbreytingum en gríðarlegt magn kolefnis er bundið í regnskógunum. Skógurinn sem eftir stendur á jafnframt erfiðara uppdráttar í breyttu loftslagi. „Þetta er ógnvekjandi vítahringur. Eyðingin bara frá 2002 til 2019 var stærra landsvæði en Frakkland,“ segir Anders Krogh, höfundur skýrslunnar. Hratt hefur gengið á Amasonregnskóginn í Brasilíu. Bændur og jarðabraskarar hafa brennt fleiri hektara skóglendis til að búa til pláss fyrir ræktun á sojabaunum, nautgripur og nytjajurtum. Ástandið er sagt hafa versnað eftir að Jair Bolsonaro tók við embætti forseta árið 2019 og gróf undan umhverfisreglugerðum og eftirliti með þeim. Krogh segir að besta vonin til að verja þá regnskóga sem eftir eru sé einnig í Amason. Frumskógurinn þar ásamt Orinoco- og Andes-regnskógunum í nágrenninu eru saman um 73,5% allra regnskóga sem eftir eru á jörðinni. Næstmest er eyðingin á eyjum Suðaustur-Asíu, sérstaklega Indónesíu. Þar hefur skógur verið ruddur af miklum móð til að rýma til fyrir framleiðslu á pálmaolíu sem er notuð í allt frá matvælum til snyrtivara og iðnaðar. Í Mið-Afríku er eyðingin mest á vatnasvæði Kongófljóts. Eins og annars staðar er það landbúnaður og skógarhögg sem gengur nærri regnskóginum. Á kortinu frá Google Earth Engine hér fyrir neðan má sjá glöggt eyðingu regnskógar í Rodonia í Brasilíu frá 1984 til 2018. Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Niðurstöður greiningar félagasamtakanna Regnskógasjóðs Noregs eru að menn hafi eytt um 34% upprunalegra regnskóga á jörðinni með skógarhöggi og með því að ryðja skóg fyrir landbúnað og önnur nyt. Menn hafi einnig eytt um 30% skóglendisins og gert það viðkvæmara fyrir eldum og frekari eyðingu í framtíðinni, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Eyðing regnskóganna er nú stór þáttur í losun manna á gróðurhúsalofttegundum sem valda loftslagsbreytingum en gríðarlegt magn kolefnis er bundið í regnskógunum. Skógurinn sem eftir stendur á jafnframt erfiðara uppdráttar í breyttu loftslagi. „Þetta er ógnvekjandi vítahringur. Eyðingin bara frá 2002 til 2019 var stærra landsvæði en Frakkland,“ segir Anders Krogh, höfundur skýrslunnar. Hratt hefur gengið á Amasonregnskóginn í Brasilíu. Bændur og jarðabraskarar hafa brennt fleiri hektara skóglendis til að búa til pláss fyrir ræktun á sojabaunum, nautgripur og nytjajurtum. Ástandið er sagt hafa versnað eftir að Jair Bolsonaro tók við embætti forseta árið 2019 og gróf undan umhverfisreglugerðum og eftirliti með þeim. Krogh segir að besta vonin til að verja þá regnskóga sem eftir eru sé einnig í Amason. Frumskógurinn þar ásamt Orinoco- og Andes-regnskógunum í nágrenninu eru saman um 73,5% allra regnskóga sem eftir eru á jörðinni. Næstmest er eyðingin á eyjum Suðaustur-Asíu, sérstaklega Indónesíu. Þar hefur skógur verið ruddur af miklum móð til að rýma til fyrir framleiðslu á pálmaolíu sem er notuð í allt frá matvælum til snyrtivara og iðnaðar. Í Mið-Afríku er eyðingin mest á vatnasvæði Kongófljóts. Eins og annars staðar er það landbúnaður og skógarhögg sem gengur nærri regnskóginum. Á kortinu frá Google Earth Engine hér fyrir neðan má sjá glöggt eyðingu regnskógar í Rodonia í Brasilíu frá 1984 til 2018.
Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira