Helmingur liða bíður enn keppnisleyfis Sindri Sverrisson skrifar 11. mars 2021 16:31 Það styttist í fótboltasumarið. KA er eina félagið í efstu deild karla sem bíða þarf þátttökuleyfis en stuðningsmenn liðsins ættu ekki að örvænta miðað við reynslu síðustu ára. vísir/vilhelm Í ár þurfa félög í efstu deild kvenna í fótbolta í fyrsta sinn að uppfylla kröfur í sérstöku leyfiskerfi KSÍ til að fá keppnisleyfi á komandi leiktíð, líkt og félög í efstu tveimur deildum karla. Leyfisráð samþykkti átján af 34 umsóknum um þátttökuleyfi í gær. Leyfisráð KSÍ kom saman í gær og fór yfir umsóknir félaganna. Sextán umsóknir uppfylltu ekki öll skilyrði og félögin sem sendu þær umsóknir fá viku til að bæta úr því sem upp á vantaði, fyrir seinni fund leyfisráðs, svo að þau fái að spila á Íslandsmótinu í sumar. Til samanburðar var það þannig að á fyrri fundi leyfisráðs í fyrra voru tíu umsóknir um þátttökuleyfi samykktar en fimmtán hafnað. Þær voru svo samþykktar á seinni fundi ráðsins. Í leyfisreglugerð KSÍ eru meðal annars kröfur sem lúta að aðbúnaði fyrir áhorfendur, yngri flokka starfi, fjárhagsstöðu og fleiru. KA eina liðið í efstu deild karla sem bíður Í efstu deild karla í ár var það aðeins KA sem ekki fékk leyfisumsókn sína samþykkta í gær. Hin ellefu félögin fengu grænt ljós í fyrstu tilraun. Í efstu deild kvenna fengu fimm af tíu félögum þáttökuleyfi, eða Breiðablik, Fylkir, Stjarnan, Valur og nýliðar Keflavíkur. Það þýðir að ÍBV, Selfoss, Þróttur R., Þór/KA og nýliðar Tindastóls þurfa að laga sínar umsóknir til að fá leyfi. Aðeins tvö félög í næstefstu deild karla, Afturelding og Fram, fengu þáttökuleyfi samþykkt í gær. Hin tíu liðin eru Fjölnir, Grindavík, Grótta, ÍBV, Kórdrengir, Selfoss, Vestri, Víkingur Ó., Þróttur R. og Þór. KSÍ Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Handbolti Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Leyfisráð KSÍ kom saman í gær og fór yfir umsóknir félaganna. Sextán umsóknir uppfylltu ekki öll skilyrði og félögin sem sendu þær umsóknir fá viku til að bæta úr því sem upp á vantaði, fyrir seinni fund leyfisráðs, svo að þau fái að spila á Íslandsmótinu í sumar. Til samanburðar var það þannig að á fyrri fundi leyfisráðs í fyrra voru tíu umsóknir um þátttökuleyfi samykktar en fimmtán hafnað. Þær voru svo samþykktar á seinni fundi ráðsins. Í leyfisreglugerð KSÍ eru meðal annars kröfur sem lúta að aðbúnaði fyrir áhorfendur, yngri flokka starfi, fjárhagsstöðu og fleiru. KA eina liðið í efstu deild karla sem bíður Í efstu deild karla í ár var það aðeins KA sem ekki fékk leyfisumsókn sína samþykkta í gær. Hin ellefu félögin fengu grænt ljós í fyrstu tilraun. Í efstu deild kvenna fengu fimm af tíu félögum þáttökuleyfi, eða Breiðablik, Fylkir, Stjarnan, Valur og nýliðar Keflavíkur. Það þýðir að ÍBV, Selfoss, Þróttur R., Þór/KA og nýliðar Tindastóls þurfa að laga sínar umsóknir til að fá leyfi. Aðeins tvö félög í næstefstu deild karla, Afturelding og Fram, fengu þáttökuleyfi samþykkt í gær. Hin tíu liðin eru Fjölnir, Grindavík, Grótta, ÍBV, Kórdrengir, Selfoss, Vestri, Víkingur Ó., Þróttur R. og Þór.
KSÍ Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Handbolti Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira