Rakel ólétt og enn kvarnast úr meistaraliðinu Sindri Sverrisson skrifar 23. mars 2021 12:02 Rakel Hönnudóttir skoraði fimm mörk í Pepsi Max-deildinni í fyrra og hefur alls skorað 125 mörk í 215 leikjum í efstu deild á Íslandi. vísir/Hulda og @rakelhonnu Rakel Hönnudóttir, meðlimur í hundrað landsleikja klúbbnum, verður ekki með Breiðabliki á komandi knattspyrnuleiktíð þar sem hún á von á sínu fyrsta barni. Rakel, sem er 32 ára gömul, greindi frá barnaláninu á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Rakel Ho nnudo ttir (@rakelhonnu) Rakel sneri heim úr atvinnumennsku fyrir síðasta tímabil og skoraði fimm mörk í tólf deildarleikjum með Breiðabliki í fyrra. Samningur hennar við Breiðablik er til loka þessa árs. Rakel á að baki 103 A-landsleiki. Hún tilkynnti hins vegar í byrjun desember, eftir að Ísland tryggði sér sæti á EM sem fram fer sumarið 2022, að landsliðsskórnir væru komnir á hilluna. Breiðablik hefur misst stóran hóp landsliðskvenna í vetur, eftir að hafa orðið Íslandsmeistari í fyrra. Alexandra Jóhannsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru allar farnar í atvinnumennsku, sem og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem lék fyrri hluta síðustu leiktíðar. Markvörðurinn Sonný Lára Þráinsdóttir er hætt, og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir verður að láni hjá Le Havre í Frakklandi fram að upphafi Íslandsmótsins. Breiðablik fékk Andreu Mist Pálsdóttur að láni frá FH í janúar en hún gerði svo tveggja ára samning við sænska félagið Växjö. Þá urðu þjálfaraskipti hjá Breiðabliki þegar Þorsteinn Halldórsson tók við landsliðinu en Vilhjálmur Kári Haraldsson tók við af honum. Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Rakel hefur leikið sinn síðasta landsleik Síðasti landsleikur Rakelar Hönnudóttur var leikurinn sem tryggði Íslandi sæti á EM 2022. 4. desember 2020 11:44 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Rakel, sem er 32 ára gömul, greindi frá barnaláninu á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Rakel Ho nnudo ttir (@rakelhonnu) Rakel sneri heim úr atvinnumennsku fyrir síðasta tímabil og skoraði fimm mörk í tólf deildarleikjum með Breiðabliki í fyrra. Samningur hennar við Breiðablik er til loka þessa árs. Rakel á að baki 103 A-landsleiki. Hún tilkynnti hins vegar í byrjun desember, eftir að Ísland tryggði sér sæti á EM sem fram fer sumarið 2022, að landsliðsskórnir væru komnir á hilluna. Breiðablik hefur misst stóran hóp landsliðskvenna í vetur, eftir að hafa orðið Íslandsmeistari í fyrra. Alexandra Jóhannsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru allar farnar í atvinnumennsku, sem og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem lék fyrri hluta síðustu leiktíðar. Markvörðurinn Sonný Lára Þráinsdóttir er hætt, og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir verður að láni hjá Le Havre í Frakklandi fram að upphafi Íslandsmótsins. Breiðablik fékk Andreu Mist Pálsdóttur að láni frá FH í janúar en hún gerði svo tveggja ára samning við sænska félagið Växjö. Þá urðu þjálfaraskipti hjá Breiðabliki þegar Þorsteinn Halldórsson tók við landsliðinu en Vilhjálmur Kári Haraldsson tók við af honum.
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Rakel hefur leikið sinn síðasta landsleik Síðasti landsleikur Rakelar Hönnudóttur var leikurinn sem tryggði Íslandi sæti á EM 2022. 4. desember 2020 11:44 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Rakel hefur leikið sinn síðasta landsleik Síðasti landsleikur Rakelar Hönnudóttur var leikurinn sem tryggði Íslandi sæti á EM 2022. 4. desember 2020 11:44