Sunna með sprungu í sköflungi en stefnir á að vera klár fyrir HM-umspilið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. mars 2021 23:00 Sunna í leiknum gegn Norður-Makedóníu. HSÍ Landsliðskonan Sunna Jónsdóttir mun ekki spila með ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta á næstunni eftir að hafa meiðst illa með íslenska landsliðinu á dögunum. Fyrr í dag greindi Vísir frá því að Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, hefði að öllum líkindum slitið krossband í leik með íslenska landsliðinu í Norður-Makedóníu þar sem liðið tók þátt í undanriðli fyrir HM í handbolta. Nú er ljóst að Sunna Jónsdóttir er einnig illa meidd en þær komu með báðar til landsins í hjólastól samkvæmt frétt Handbolti.is. Þar fór Sunna yfir meiðslin sem hún varð fyrir í leiknum gegn Norður-Makedóníu, þau hafi í raun ekki komið í ljós fyrr en í upphitun gegn Grikklandi daginn eftir. Ætlar sér að vera með gegn Slóveníu „Ég er mjög svekkt yfir þessu vegna þess að það er svo margt spennandi framundan bæði með ÍBV og landsliðinu. En ef vel tekst til þá á ég möguleika á að ná einhverju af þessu sem framundan er. Ég kem sterkari til baka og ætla mér að ná leiknum gegn Slóveníu í umspilinu fyrir HM.“ Í viðtalinu kemur einnig fram að Sunna hafi strax fundið að eitthvað mikið væri að en ákveðið að harka af sér. Var leikurinn gegn Norður-Makedóníu á föstudaginn var hennar fyrsti landsleikur í þrjú og hálft ár. Þó svo að Ísland hafi tapað fyrsta leik sínum þá unnust góðir sigrar á bæði Grikklandi og Litáen. Þeir skiluðu íslenska liðinu í umspil um sæti á HM. Ísland mætir Slóveníu um miðjan apríl og sigurvegarinn úr þeirri rimmu tryggir sér þátttökurétt á HM í handbolta sem fram fr á Spáni í desember á þessu ári. Viðtal Sunnu við Handbolta.is má lesa í heild sinni hér. Handbolti HM 2021 í handbolta ÍBV Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Fyrr í dag greindi Vísir frá því að Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, hefði að öllum líkindum slitið krossband í leik með íslenska landsliðinu í Norður-Makedóníu þar sem liðið tók þátt í undanriðli fyrir HM í handbolta. Nú er ljóst að Sunna Jónsdóttir er einnig illa meidd en þær komu með báðar til landsins í hjólastól samkvæmt frétt Handbolti.is. Þar fór Sunna yfir meiðslin sem hún varð fyrir í leiknum gegn Norður-Makedóníu, þau hafi í raun ekki komið í ljós fyrr en í upphitun gegn Grikklandi daginn eftir. Ætlar sér að vera með gegn Slóveníu „Ég er mjög svekkt yfir þessu vegna þess að það er svo margt spennandi framundan bæði með ÍBV og landsliðinu. En ef vel tekst til þá á ég möguleika á að ná einhverju af þessu sem framundan er. Ég kem sterkari til baka og ætla mér að ná leiknum gegn Slóveníu í umspilinu fyrir HM.“ Í viðtalinu kemur einnig fram að Sunna hafi strax fundið að eitthvað mikið væri að en ákveðið að harka af sér. Var leikurinn gegn Norður-Makedóníu á föstudaginn var hennar fyrsti landsleikur í þrjú og hálft ár. Þó svo að Ísland hafi tapað fyrsta leik sínum þá unnust góðir sigrar á bæði Grikklandi og Litáen. Þeir skiluðu íslenska liðinu í umspil um sæti á HM. Ísland mætir Slóveníu um miðjan apríl og sigurvegarinn úr þeirri rimmu tryggir sér þátttökurétt á HM í handbolta sem fram fr á Spáni í desember á þessu ári. Viðtal Sunnu við Handbolta.is má lesa í heild sinni hér.
Handbolti HM 2021 í handbolta ÍBV Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira