Moussa Dembélé hneig niður á æfingu Atletico Madrid í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 10:01 Moussa Dembélé á æfingu með liði Atletico Madrid á dögunum. EPA-EFE/JUAN CARLOS HIDALGO Betur fór án á horfðist í gær þegar það leið yfir framherjann Moussa Dembélé á æfingu með spænska liðinu Atletico Madrid. Leikmenn Atletico voru í rólegheitum að teygja þegar Moussa Dembélé hneig skyndilega niður. Læknalið Atletico Madrid kom fljótt til bjargar þar sem Frakkinn lá á grasinu. Sem betur fer þá náði Dembélé strax meðvitund aftur og gat gengið af velli af sjálfsdáðum. Moussa Dembélé collapsed in training earlier and had to receive medical attention.He eventually regained consciousness and will undergo more medical tests later today.We wish the Frenchman a speedy recovery and pray it's nothing too serious. https://t.co/CsLeftsOtD— SPORTbible (@sportbible) March 23, 2021 Dembele fór síðan í gegnum rannsóknir í framhaldinu en þær virðast líka hafa komið vel út. Það sást nefnilega seinna til Moussa Dembele brosandi að keyra heim til sín eftir æfinguna. Moussa Dembélé er 24 ára gamall en náði ekki að fylgja eftir tveimur flottum tímabilum í röð með Lyon. Hann lék áður með Fulham og Celtic. Dembélé er frekar nýkominn til spænska félagsins frá Lyon en hann kom á láni frá franska félaginu í janúar. Dembélé á enn eftir að skora sitt fyrsta mark fyrir Atletico Madrid en næsti leikur liðsins er á móti Sevilla 4. apríl næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá þetta óhugnanlega atvik á æfingunni í dag. Atlético Madrid striker Moussa Dembélé collapsed in training today and had to receive medical attention. He eventually regained consciousness and was able to walk off the pitch on his own. He is currently at hospital undergoing further medical tests. pic.twitter.com/3Gm7SG2Kf6— FutbolBible (@FutbolBible) March 23, 2021 Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Leikmenn Atletico voru í rólegheitum að teygja þegar Moussa Dembélé hneig skyndilega niður. Læknalið Atletico Madrid kom fljótt til bjargar þar sem Frakkinn lá á grasinu. Sem betur fer þá náði Dembélé strax meðvitund aftur og gat gengið af velli af sjálfsdáðum. Moussa Dembélé collapsed in training earlier and had to receive medical attention.He eventually regained consciousness and will undergo more medical tests later today.We wish the Frenchman a speedy recovery and pray it's nothing too serious. https://t.co/CsLeftsOtD— SPORTbible (@sportbible) March 23, 2021 Dembele fór síðan í gegnum rannsóknir í framhaldinu en þær virðast líka hafa komið vel út. Það sást nefnilega seinna til Moussa Dembele brosandi að keyra heim til sín eftir æfinguna. Moussa Dembélé er 24 ára gamall en náði ekki að fylgja eftir tveimur flottum tímabilum í röð með Lyon. Hann lék áður með Fulham og Celtic. Dembélé er frekar nýkominn til spænska félagsins frá Lyon en hann kom á láni frá franska félaginu í janúar. Dembélé á enn eftir að skora sitt fyrsta mark fyrir Atletico Madrid en næsti leikur liðsins er á móti Sevilla 4. apríl næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá þetta óhugnanlega atvik á æfingunni í dag. Atlético Madrid striker Moussa Dembélé collapsed in training today and had to receive medical attention. He eventually regained consciousness and was able to walk off the pitch on his own. He is currently at hospital undergoing further medical tests. pic.twitter.com/3Gm7SG2Kf6— FutbolBible (@FutbolBible) March 23, 2021
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira