Stórsigur Röskvu tryggði sextán fulltrúa af sautján Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. mars 2021 23:41 Röskva fékk 16 af 17 fulltrúum í Stúdentaráði í nýafstöðnum kosningum. Vísir/Vilhelm Röskva – samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands vann stórsigur í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands nú í kvöld. Röskva náði inn 16 fulltrúum í ráðið af alls 17. Hin stúdentahreyfingin í framboði, Vaka – hagsmunafélag stúdenta, fékk því einn. Jóna Þórey Pétursdóttir, fyrrverandi forseti SHÍ og ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu Þjóðunum á sviði mannréttinda, segir á Twitter að um stærsta kosningasigur í sögu SHÍ sé að ræða. Röskva hlaut 16 af 17 fulltrúum í kosningum til @Studentarad rétt í þessu!!Stærsti kosningasigur í sögu SHÍ!!Til hamingju @RoskvaRoskva ❤️— Jóna Þ. Pétursdóttir (@jonapeturs) March 25, 2021 Kosningin fór fram á Uglu, innra vefsvæði Háskóla Íslands, og stóð yfir í gær og í dag. Kjörsókn var 26,46 prósent. Hér að neðan má sjá hvernig fulltrúar raðast. Félagsvísindasvið: 1. Rebekka Karlsdóttir (Röskvu) 2. Erna Lea Bergsteinsdóttir (Röskvu) 3. Stefán Kári Ottósson (Röskvu) 4. Ellen Geirsdóttir Håkansson (Vöku) 5. Kjartan Ragnarsson (Röskvu) Heilbrigðisvísindasvið: 1. Ingunn Rós Kristjánsdóttir (Röskvu) 2. Margrét Jóhannesdóttir (Röskvu) 3. Kristján Guðmundsson (Röskvu) Hugvísindasvið: 1. Jóna Gréta Hilmarsdóttir (Röskvu) 2. Anna María Björnsdóttir (Röskvu) 3. Sigurður Karl Pétursson (Röskvu) Menntavísindasvið: 1. Rósa Halldórsdóttir (Röskvu) 2. Rannveig Klara Guðmundsdóttir (Röskvu) 3. Erlingur Sigvaldason (Röskvu) Verkfræði- og náttúruvísindasvið: 1. Ingvar Þóroddsson (Röskvu) 2. Inga Huld Ármann (Röskvu) 3. Helena Gylfadóttir (Röskvu) Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Jóna Þórey Pétursdóttir, fyrrverandi forseti SHÍ og ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu Þjóðunum á sviði mannréttinda, segir á Twitter að um stærsta kosningasigur í sögu SHÍ sé að ræða. Röskva hlaut 16 af 17 fulltrúum í kosningum til @Studentarad rétt í þessu!!Stærsti kosningasigur í sögu SHÍ!!Til hamingju @RoskvaRoskva ❤️— Jóna Þ. Pétursdóttir (@jonapeturs) March 25, 2021 Kosningin fór fram á Uglu, innra vefsvæði Háskóla Íslands, og stóð yfir í gær og í dag. Kjörsókn var 26,46 prósent. Hér að neðan má sjá hvernig fulltrúar raðast. Félagsvísindasvið: 1. Rebekka Karlsdóttir (Röskvu) 2. Erna Lea Bergsteinsdóttir (Röskvu) 3. Stefán Kári Ottósson (Röskvu) 4. Ellen Geirsdóttir Håkansson (Vöku) 5. Kjartan Ragnarsson (Röskvu) Heilbrigðisvísindasvið: 1. Ingunn Rós Kristjánsdóttir (Röskvu) 2. Margrét Jóhannesdóttir (Röskvu) 3. Kristján Guðmundsson (Röskvu) Hugvísindasvið: 1. Jóna Gréta Hilmarsdóttir (Röskvu) 2. Anna María Björnsdóttir (Röskvu) 3. Sigurður Karl Pétursson (Röskvu) Menntavísindasvið: 1. Rósa Halldórsdóttir (Röskvu) 2. Rannveig Klara Guðmundsdóttir (Röskvu) 3. Erlingur Sigvaldason (Röskvu) Verkfræði- og náttúruvísindasvið: 1. Ingvar Þóroddsson (Röskvu) 2. Inga Huld Ármann (Röskvu) 3. Helena Gylfadóttir (Röskvu)
Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira