Vill fullan þunga í viðræður um tengingu krónunnar við evru Sunna Sæmundsdóttir skrifar 31. mars 2021 20:01 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. vísir/Vilhelm Þingflokkur Viðreisnar hefur lagt fram þingsályktunartillögur um endurupptöku aðildarviðræðna við Evrópusambandið og samstarf í gjaldeyrismálum. Formaður Viðreisnar segir þjóðina eiga að fá að ákveða næstu skref í þjóðaratkvæðagreiðslu. Tillögurnar tvær voru lagðar fram í dag. Í annarri er lagt til samstarf við Evrópusambandið í gjaldeyrismálum og gengisvörnum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, telur að stöðugur gjaldmiðil, eða króna tengd við evru, muni koma Íslendingum fyrr út úr efnahagsþrengingum eftir faraldurinn. „Þess vegna leggjum við áhrerslu á að það verði farið núna strax af fullum þunga í pólitískar viðræður við ráðherraráð Evrópusambandsins um að tengja íslensku krónuna við evru og tryggja þannig bæði heimilum og fyrirtætkjum stöðugleika til skemmri og lengri tíma,“ segir Þorgerður. Þorgerður telur umræðu um gjaldeyrismál aldrei hafa verið brýnni. „Miðað við fjármálaáæltun ríkisstjórnarinnar verðum við hér með ósjálfbæra skuldastöðu ennþá árið 2025. Við munum ekki vaxa út úr vandanum og við munum ekki geta hlaupið hraðar nema með stöðugum gjaldmiðli.“ Þingflokkur Viðreisnar leggur til að Ísland kanni möguleika á tvíhliða samningi við Evrópusambandið um samstarf í gjaldeyrismálum í tengslum við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið.Unsplash/Lena Balk Í hinni tillögunni er lagt til að viðræður við Evrópusambandið verði teknar upp að nýju. Forsætisráðherra yrði þá gert að skipa nefnd sem á að meta hvenær og hvernig eigi að hefja formlegar aðildarviðræður og undirbúa þingsályktunartillögu um það. Ákvörðun um framhald viðræðna yrði síðan sett í þjóðaratkvæðagreiðslu sem færi í síðasta lagi fram í janúar á næsta ári. „Þetta er varfærið skref en við erum að halda þessum mikilvæga möguleika upp á framtíð þjóðarinnar opnum. Það er síðan þjóðarinnar, og það ættu nú allir flokkar að geta tekið undir það að treysta henni, að ákvarða um sína framtíð sjálf.“ Alþingi Evrópusambandið Utanríkismál Íslenska krónan Viðreisn Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira
Tillögurnar tvær voru lagðar fram í dag. Í annarri er lagt til samstarf við Evrópusambandið í gjaldeyrismálum og gengisvörnum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, telur að stöðugur gjaldmiðil, eða króna tengd við evru, muni koma Íslendingum fyrr út úr efnahagsþrengingum eftir faraldurinn. „Þess vegna leggjum við áhrerslu á að það verði farið núna strax af fullum þunga í pólitískar viðræður við ráðherraráð Evrópusambandsins um að tengja íslensku krónuna við evru og tryggja þannig bæði heimilum og fyrirtætkjum stöðugleika til skemmri og lengri tíma,“ segir Þorgerður. Þorgerður telur umræðu um gjaldeyrismál aldrei hafa verið brýnni. „Miðað við fjármálaáæltun ríkisstjórnarinnar verðum við hér með ósjálfbæra skuldastöðu ennþá árið 2025. Við munum ekki vaxa út úr vandanum og við munum ekki geta hlaupið hraðar nema með stöðugum gjaldmiðli.“ Þingflokkur Viðreisnar leggur til að Ísland kanni möguleika á tvíhliða samningi við Evrópusambandið um samstarf í gjaldeyrismálum í tengslum við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið.Unsplash/Lena Balk Í hinni tillögunni er lagt til að viðræður við Evrópusambandið verði teknar upp að nýju. Forsætisráðherra yrði þá gert að skipa nefnd sem á að meta hvenær og hvernig eigi að hefja formlegar aðildarviðræður og undirbúa þingsályktunartillögu um það. Ákvörðun um framhald viðræðna yrði síðan sett í þjóðaratkvæðagreiðslu sem færi í síðasta lagi fram í janúar á næsta ári. „Þetta er varfærið skref en við erum að halda þessum mikilvæga möguleika upp á framtíð þjóðarinnar opnum. Það er síðan þjóðarinnar, og það ættu nú allir flokkar að geta tekið undir það að treysta henni, að ákvarða um sína framtíð sjálf.“
Alþingi Evrópusambandið Utanríkismál Íslenska krónan Viðreisn Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira