Innkalla fleiri vörur hérlendis í kjölfar dauðsfallanna í Danmörku Eiður Þór Árnason skrifar 16. apríl 2021 15:23 Vörurnar eru framleiddar af norska fyrirtækinu ORKLA Health AS og er meðal annars ætlað að auðvelda meltingu. Lyfjaver Lyfjaver hefur í samvinnu við Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvað sölu og hafið innköllun á öllum HUSK fæðubótarefnum vegna hugsanlegrar hættu á salmonellusmiti. Er um að ræða fjórar mismunandi vörur en Matvælastofnun tilkynnti fyrr í dag að innköllun væri hafin á tveimur þeirra eftir að þrjú dauðsföll í Danmörku og fjöldi salmonellusýkinga voru rakin til neyslu fæðubótarefnanna. Minnst nítján hafa verið lagðir inn á sjúkrahús þar í landi eftir að hafa tekið þau inn og minnst 33 veikst. Ekki selt framleiðslulotuna hér á landi Fram kemur í tilkynningu frá Lyfjaveri að framleiðslulotan sem um ræðir hafi ekki verið til sölu hér á landi á vegum Lyfjavers. Framleiðandinn ORKLA Health AS hafi þó ákveðið að innkalla allar vörur sínar að svo stöddu sem fyrirbyggjandi aðgerð. Salmonella getur valdið niðurgangi, kviðverkjum, ógleði, hita og uppköstum. Ef einstaklingur hefur keypt HUSK í verslun Lyfjavers, Netapóteki Lyfjavers eða Heilsuveri er viðkomandi beðinn um að hætta notkun hennar strax og skila henni inn svo fljótt sem auðið er. Vörurnar sem um ræðir: -Husk náttúrulegar trefjar (Naturlig fiber), duft 150 gr – Allar lotur og dagsetningar -Husk náttúrulegar trefjar (Naturlig fiber) 225 hylki – Allar lotur og dagsetningar -Husk Trefjar + Mjólkursýrugerlar (Naturlig fiber + Melkesyre bakterier), duft 28 x 5 gr – Allar lotur og dagsetningar -Husk Trefjar + Mjólkursýrugerlar (Naturlig fiber + Melkesyre bakterier) 200 gr – Allar lotur og dagsetningar Innköllun Danmörk Tengdar fréttir Vara við neyslu á vörum frá Husk eftir þrjú dauðsföll í Danmörku Matvælastofnun varar við neyslu á Husk Psyllium Froskaller og Husk Psyllium Mavbalance trefjahylkjum og dufti frá fyrirtækinu Orkla Care. Innköllun stendur yfir á öllum lotum varanna hér á landi. 16. apríl 2021 12:07 Þrír látnir af völdum salmonellu í Danmörku Þrír eru látnir eftir að hafa smitast af salmonellu í Danmörku á síðustu dögum. Nítján hafa verið lagðir inn á sjúkrahús vegna sýkingarinnar og þá hafa 33 hið minnsta veikst. 16. apríl 2021 08:36 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira
Er um að ræða fjórar mismunandi vörur en Matvælastofnun tilkynnti fyrr í dag að innköllun væri hafin á tveimur þeirra eftir að þrjú dauðsföll í Danmörku og fjöldi salmonellusýkinga voru rakin til neyslu fæðubótarefnanna. Minnst nítján hafa verið lagðir inn á sjúkrahús þar í landi eftir að hafa tekið þau inn og minnst 33 veikst. Ekki selt framleiðslulotuna hér á landi Fram kemur í tilkynningu frá Lyfjaveri að framleiðslulotan sem um ræðir hafi ekki verið til sölu hér á landi á vegum Lyfjavers. Framleiðandinn ORKLA Health AS hafi þó ákveðið að innkalla allar vörur sínar að svo stöddu sem fyrirbyggjandi aðgerð. Salmonella getur valdið niðurgangi, kviðverkjum, ógleði, hita og uppköstum. Ef einstaklingur hefur keypt HUSK í verslun Lyfjavers, Netapóteki Lyfjavers eða Heilsuveri er viðkomandi beðinn um að hætta notkun hennar strax og skila henni inn svo fljótt sem auðið er. Vörurnar sem um ræðir: -Husk náttúrulegar trefjar (Naturlig fiber), duft 150 gr – Allar lotur og dagsetningar -Husk náttúrulegar trefjar (Naturlig fiber) 225 hylki – Allar lotur og dagsetningar -Husk Trefjar + Mjólkursýrugerlar (Naturlig fiber + Melkesyre bakterier), duft 28 x 5 gr – Allar lotur og dagsetningar -Husk Trefjar + Mjólkursýrugerlar (Naturlig fiber + Melkesyre bakterier) 200 gr – Allar lotur og dagsetningar
Innköllun Danmörk Tengdar fréttir Vara við neyslu á vörum frá Husk eftir þrjú dauðsföll í Danmörku Matvælastofnun varar við neyslu á Husk Psyllium Froskaller og Husk Psyllium Mavbalance trefjahylkjum og dufti frá fyrirtækinu Orkla Care. Innköllun stendur yfir á öllum lotum varanna hér á landi. 16. apríl 2021 12:07 Þrír látnir af völdum salmonellu í Danmörku Þrír eru látnir eftir að hafa smitast af salmonellu í Danmörku á síðustu dögum. Nítján hafa verið lagðir inn á sjúkrahús vegna sýkingarinnar og þá hafa 33 hið minnsta veikst. 16. apríl 2021 08:36 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira
Vara við neyslu á vörum frá Husk eftir þrjú dauðsföll í Danmörku Matvælastofnun varar við neyslu á Husk Psyllium Froskaller og Husk Psyllium Mavbalance trefjahylkjum og dufti frá fyrirtækinu Orkla Care. Innköllun stendur yfir á öllum lotum varanna hér á landi. 16. apríl 2021 12:07
Þrír látnir af völdum salmonellu í Danmörku Þrír eru látnir eftir að hafa smitast af salmonellu í Danmörku á síðustu dögum. Nítján hafa verið lagðir inn á sjúkrahús vegna sýkingarinnar og þá hafa 33 hið minnsta veikst. 16. apríl 2021 08:36