Mikilvægur sigur Bayern í toppbaráttunni Valur Páll Eiríksson skrifar 21. apríl 2021 16:00 Karólína spilaði tíu mínútur fyrir Bæjara í mikilvægum sigri. Getty Images/Sebastian Widmann Karólína Lea Vilhjálmsdóttir spilaði síðustu tíu mínúturnar í 3-2 útisigri Bayern München á Turbine Potsdam í 19. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Sigurinn er Bayern mikilvægur í toppbaráttunni en ríkjandi meistarar Wolfsburg bíða þeirra í næsta leik. Eftir sigur í fyrstu 17 leikjum sínum í deildinni tapaði Bayern München óvænt 3-2 fyrir Hoffenheim í síðusta leik. Við það varð bilið niður í ríkjandi meistara Wolfsburg, sem situr í öðru sæti, aðeins tvö stig. Bæjarar þurftu því á sigri að halda gegn liði Potsdam, sem sat fyrir leik dagsins í fjórða sæti. Potsdam er í harðri baráttu við Hoffenheim um þriðja sæti deildarinnar sem veitir keppnisrétt í Meistaradeildinni að ári en það var Dina Orschmann sem kom þeim í forystu eftir aðeins sex mínútna leik. Það tók þýski landsliðsframherjann Leu Schüller þó aðeins sex mínútur að jafna leikinn með sínu fjórtánda deildarmarki á leiktíðinni, áður en Lina Maria Magull kom Bayern 2-1 yfir af vítapunktinum á 20. mínútu. 2-1 stóð í leikhléi en sænska landsliðskonan Hanna Glas tvöfaldaði forystu Bayern eftir stoðsendingu Schüller á 56. mínútu. Aðeins tveimur mínútum eftir það skaut hin tvítuga Selina Cerci liði Potsdam aftur leið inn í leikinn, 3-2, en þar við sat. Með sigrinum eykur liðið forskot sitt á Wolfsburg í fimm stig en Wolfsburg mætir botnliði Duisburg í 19. umferðinni á sunnudag. Potsdam er með 32 stig í fjórða sæti, fimm stigum á eftir Hoffenheim sem er í þriðja sæti. Bayern freistar þess að vinna sinn fyrsta deildartitil frá árinu 2016 en Wolfsburg hefur fagnað sigri síðustu fjögur árin. Næsti leikur liðsins í deildinni er einmit gegn Wolfsburg sunnudaginn 9. maí, en sá leikur getur ráðið miklu um það hvort liðanna verður meistari í vor. Þýski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Sjá meira
Eftir sigur í fyrstu 17 leikjum sínum í deildinni tapaði Bayern München óvænt 3-2 fyrir Hoffenheim í síðusta leik. Við það varð bilið niður í ríkjandi meistara Wolfsburg, sem situr í öðru sæti, aðeins tvö stig. Bæjarar þurftu því á sigri að halda gegn liði Potsdam, sem sat fyrir leik dagsins í fjórða sæti. Potsdam er í harðri baráttu við Hoffenheim um þriðja sæti deildarinnar sem veitir keppnisrétt í Meistaradeildinni að ári en það var Dina Orschmann sem kom þeim í forystu eftir aðeins sex mínútna leik. Það tók þýski landsliðsframherjann Leu Schüller þó aðeins sex mínútur að jafna leikinn með sínu fjórtánda deildarmarki á leiktíðinni, áður en Lina Maria Magull kom Bayern 2-1 yfir af vítapunktinum á 20. mínútu. 2-1 stóð í leikhléi en sænska landsliðskonan Hanna Glas tvöfaldaði forystu Bayern eftir stoðsendingu Schüller á 56. mínútu. Aðeins tveimur mínútum eftir það skaut hin tvítuga Selina Cerci liði Potsdam aftur leið inn í leikinn, 3-2, en þar við sat. Með sigrinum eykur liðið forskot sitt á Wolfsburg í fimm stig en Wolfsburg mætir botnliði Duisburg í 19. umferðinni á sunnudag. Potsdam er með 32 stig í fjórða sæti, fimm stigum á eftir Hoffenheim sem er í þriðja sæti. Bayern freistar þess að vinna sinn fyrsta deildartitil frá árinu 2016 en Wolfsburg hefur fagnað sigri síðustu fjögur árin. Næsti leikur liðsins í deildinni er einmit gegn Wolfsburg sunnudaginn 9. maí, en sá leikur getur ráðið miklu um það hvort liðanna verður meistari í vor.
Þýski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Sjá meira