Refsað með rauðu spjaldi fyrir að bera regnbogalitina í Færeyjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2021 09:31 Ef leikmaður í Færeyjum ber fyrirliðaband eins og þetta verður honum refsað með rauðu spjaldi. getty/Darren Walsh Ekki má nota fótboltann til að sýna hinsegin fólki stuðning í Færeyjum. Knattspyrnusambandið þar í landi hefur fyrirskipað að þeir sem beri regnbogaliti, til dæmis á fyrirliðaböndum, verði reknir af velli. Færeyjameistar HB svöruðu þessu með því að birta regnbogalitina undir merki sínu á Facebook. HB tekur reyndar undir með færeyska knattspyrnusambandinu að ekki eigi að nota fótboltann í pólitískum tilgangi en stríðið gegn mismunun snúist um mannréttindi. Og hægt sé að nýta fótboltann í þeirri baráttu. Samanhald gevur styrki - móti øllum mismuni Sum onnur feløg í landinum hevur HB fingið skriv frá FSF um leiðreglur fyri...Posted by Havnar Bóltfelag on Thursday, April 22, 2021 Brynjar Hlöðversson, sem lék með HB um tveggja ára skeið, deildi fréttum af regnbogalitamálinu á samfélagsmiðlum. Á Facebook-síðu sína skrifaði hann: „Hvat fokk feilar!? FSF (færeyska KSÍ) bannar regnbogalitina í færeysku deildinni! Fótbólti er svo miklu meira en bara fótbolti. Vona svo innilega að Færeyingar láti til sín taka og í sér heyra til að breyta þessu sem fyrst svo að ÖLLUM geti liðið vel í íþróttinni og þessu yndislega landi!“ Ef þú spilar með regnbogaliti sjáanlega í Færeyjum þá færðu rautt spjald. @FSForoya var að setja þessa reglu.https://t.co/el6zQeXoiy— Brynjar Hlöðversson ' ' (@BinniHlo) April 23, 2021 Brynjar lék undir stjórn Heimis Guðjónssonar hjá HB 2018 og 2019 en á þeim tíma vann liðið bæði deild og bikar í Færeyjum. Fimm umferðir eru búnar af færeysku úrvalsdeildinni. KÍ er með fimm stiga forskot á HB á toppnum. Færeyski boltinn Færeyjar Hinsegin Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira
Færeyjameistar HB svöruðu þessu með því að birta regnbogalitina undir merki sínu á Facebook. HB tekur reyndar undir með færeyska knattspyrnusambandinu að ekki eigi að nota fótboltann í pólitískum tilgangi en stríðið gegn mismunun snúist um mannréttindi. Og hægt sé að nýta fótboltann í þeirri baráttu. Samanhald gevur styrki - móti øllum mismuni Sum onnur feløg í landinum hevur HB fingið skriv frá FSF um leiðreglur fyri...Posted by Havnar Bóltfelag on Thursday, April 22, 2021 Brynjar Hlöðversson, sem lék með HB um tveggja ára skeið, deildi fréttum af regnbogalitamálinu á samfélagsmiðlum. Á Facebook-síðu sína skrifaði hann: „Hvat fokk feilar!? FSF (færeyska KSÍ) bannar regnbogalitina í færeysku deildinni! Fótbólti er svo miklu meira en bara fótbolti. Vona svo innilega að Færeyingar láti til sín taka og í sér heyra til að breyta þessu sem fyrst svo að ÖLLUM geti liðið vel í íþróttinni og þessu yndislega landi!“ Ef þú spilar með regnbogaliti sjáanlega í Færeyjum þá færðu rautt spjald. @FSForoya var að setja þessa reglu.https://t.co/el6zQeXoiy— Brynjar Hlöðversson ' ' (@BinniHlo) April 23, 2021 Brynjar lék undir stjórn Heimis Guðjónssonar hjá HB 2018 og 2019 en á þeim tíma vann liðið bæði deild og bikar í Færeyjum. Fimm umferðir eru búnar af færeysku úrvalsdeildinni. KÍ er með fimm stiga forskot á HB á toppnum.
Færeyski boltinn Færeyjar Hinsegin Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira