Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2021 15:31 Sölvi Geir Ottesen tapar ekki mörgum tæklingum inn á vellinum. Vandamálið er hversu hann hefur misst úr marga leiki vegna meiðsla og leikbanna. Vísir/Bára Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. Víkingurinn Sölvi Geir Ottesen var sá leikmaður í Pepsi Max deild karla sem vann hæsta hlutfallið af tæklingum sem hann fór í á síðasta tímabili. Við getum því sagt að Sölvi hafi verið besti tæklari deildarinnar. Sölvi Geir vann 81 prósent af þeim 58 tæklingum sem hann fór í en Sölvi náði þó bara að spila ellefu leiki með Víkingum á leiktíðinni. Sölvi Geir vann meðal annars 11 af 13 tæklingum í leik á móti Fjölni í ágúst og allar sjö tæklingar sínar á móti Breiðabliki í sama mánuði. Næstu maður á lista var hinn 22 ára gamli Gróttumaður Valtýr Már Michaelsson sem vann 76,5 prósent af þeirri 51 tæklingu sem hann fór í. Valtýr Már vann meðal annars 10 af 12 tæklingum á móti KA í júlí og 8 af 10 tæklingum á móti Stjörnunni í ágúst. KA-maðurinn Brynjar Ingi Bjarnason er þriðji á listanum en hann vann 73,3 prósent af þeirri 131 tæklingu sem hann fór í. Brynjar Ingi fír því í mun fleiri tæklingar en hinir tveir. Hæsta hlutfall tæklinga unnar í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Sölvi Geir Ottesen, Víkingi 81,0% 2. Valtýr Már Michaelsson, Gróttu 76,5% 3. Brynjar Ingi Bjarnason, KA 73,3% 4. Viktor Örlygur Andrason, Víkingi 71,2% 5. Guðmundur Kristjánsson, FH 70,6% 6. Davíð Örn Atlason, Víkingi 70,5% Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Víkingurinn Sölvi Geir Ottesen var sá leikmaður í Pepsi Max deild karla sem vann hæsta hlutfallið af tæklingum sem hann fór í á síðasta tímabili. Við getum því sagt að Sölvi hafi verið besti tæklari deildarinnar. Sölvi Geir vann 81 prósent af þeim 58 tæklingum sem hann fór í en Sölvi náði þó bara að spila ellefu leiki með Víkingum á leiktíðinni. Sölvi Geir vann meðal annars 11 af 13 tæklingum í leik á móti Fjölni í ágúst og allar sjö tæklingar sínar á móti Breiðabliki í sama mánuði. Næstu maður á lista var hinn 22 ára gamli Gróttumaður Valtýr Már Michaelsson sem vann 76,5 prósent af þeirri 51 tæklingu sem hann fór í. Valtýr Már vann meðal annars 10 af 12 tæklingum á móti KA í júlí og 8 af 10 tæklingum á móti Stjörnunni í ágúst. KA-maðurinn Brynjar Ingi Bjarnason er þriðji á listanum en hann vann 73,3 prósent af þeirri 131 tæklingu sem hann fór í. Brynjar Ingi fír því í mun fleiri tæklingar en hinir tveir. Hæsta hlutfall tæklinga unnar í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Sölvi Geir Ottesen, Víkingi 81,0% 2. Valtýr Már Michaelsson, Gróttu 76,5% 3. Brynjar Ingi Bjarnason, KA 73,3% 4. Viktor Örlygur Andrason, Víkingi 71,2% 5. Guðmundur Kristjánsson, FH 70,6% 6. Davíð Örn Atlason, Víkingi 70,5% Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum.
Hæsta hlutfall tæklinga unnar í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Sölvi Geir Ottesen, Víkingi 81,0% 2. Valtýr Már Michaelsson, Gróttu 76,5% 3. Brynjar Ingi Bjarnason, KA 73,3% 4. Viktor Örlygur Andrason, Víkingi 71,2% 5. Guðmundur Kristjánsson, FH 70,6% 6. Davíð Örn Atlason, Víkingi 70,5%
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira