Sóknarleikur Keflavíkur býður upp á marga möguleika sem erfitt er að eiga við Andri Már Eggertsson skrifar 7. maí 2021 22:25 Finnur Freyr þungur á brún eftir tap gegn Keflavík. Vísir/Hulda Margrét Valur tapaði fyrir deildarmeisturum Keflavíkur í kvöld. Keflavík unnu alla leikhluta leiksins og voru betri á öllum sviðum leiksins í kvöld. „Keflavík spiluðu mjög vel í kvöld, við vorum lélegir varnarlega frá 4 mínútu, sem gerir það að verkum að þú vinnur ekki Keflavík," sagði Finnur Freyr þjálfari Vals Valur gerði fyrstu 8 stigin í leiknum en við tók þá rosalegt áhlaup Keflavíkur sem varð til þess að Valur fór að elta strax í byrjun leiks. „Við mættum ákveðnir til leiks, Keflavík er svo vel skipulagt lið að þeir fara aldrei á taugum við að lenda nokkrum stigum undir snemma leiks, við vorum sjálfum okkur verstir í þessum kafla og þegar Keflavík kemst í gírinn er erfitt að eiga við þá." Sóknarleikur Keflavíkur hefur verið til fyrirmyndar allt tímabilið og játaði Finnur það að það er mjög erfitt að eiga við þá. „Það er mjög erfitt að eiga við sóknarleikinn hjá þeim, þeir spila góða vagg og veltu en það er bara lítil hluti af þeirra leik. Milka var góður í kvöld og þegar þriggja stiga skotin þeirra detta líka þá er mjög erfitt að eiga við þá." Sinisa Bilic byrjaði leikinn fyrir Val en meiddist í 1. leikhluta þar sem hann snéri sig á ökla og kom ekki meira við sögu. „Hann snéri sig á ökla strax í upphafi leik, hann reyndi að harka það af sér í nokkrar mínútur en við tókum enga sénsa þegar það er stutt í úrslitakeppnina og því hvíldum við hann," sagði Finnur að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Valur Dominos-deild karla Körfubolti Íslenski körfuboltinn Keflavík ÍF Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
„Keflavík spiluðu mjög vel í kvöld, við vorum lélegir varnarlega frá 4 mínútu, sem gerir það að verkum að þú vinnur ekki Keflavík," sagði Finnur Freyr þjálfari Vals Valur gerði fyrstu 8 stigin í leiknum en við tók þá rosalegt áhlaup Keflavíkur sem varð til þess að Valur fór að elta strax í byrjun leiks. „Við mættum ákveðnir til leiks, Keflavík er svo vel skipulagt lið að þeir fara aldrei á taugum við að lenda nokkrum stigum undir snemma leiks, við vorum sjálfum okkur verstir í þessum kafla og þegar Keflavík kemst í gírinn er erfitt að eiga við þá." Sóknarleikur Keflavíkur hefur verið til fyrirmyndar allt tímabilið og játaði Finnur það að það er mjög erfitt að eiga við þá. „Það er mjög erfitt að eiga við sóknarleikinn hjá þeim, þeir spila góða vagg og veltu en það er bara lítil hluti af þeirra leik. Milka var góður í kvöld og þegar þriggja stiga skotin þeirra detta líka þá er mjög erfitt að eiga við þá." Sinisa Bilic byrjaði leikinn fyrir Val en meiddist í 1. leikhluta þar sem hann snéri sig á ökla og kom ekki meira við sögu. „Hann snéri sig á ökla strax í upphafi leik, hann reyndi að harka það af sér í nokkrar mínútur en við tókum enga sénsa þegar það er stutt í úrslitakeppnina og því hvíldum við hann," sagði Finnur að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Valur Dominos-deild karla Körfubolti Íslenski körfuboltinn Keflavík ÍF Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira