Sektum verður beitt vegna nagladekkja frá og með morgundeginum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. maí 2021 07:02 Ólöglegt er að vera á nagladekkjum í Reykjavík eftir 15. apríl. vísir/anton brink Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur tilkynnt á Facebook síðu sinni að frá og með 11. maí, á morgun verði ökumenn á nagladekkjum sektaðir. Sektir vegna nagladekkja nema 20.000 kr. fyrir hvern negldan hjólbarða. Ökumenn hefðbundinna fólksbíla eru því að útsetja sig fyrir 80.000 kr. sekt ef þeir aka áfram á nöglum eftir daginn í dag. Lögreglan hefði samkvæmt reglugerð geta hafið beitingu sekta frá og með 15. apríl en hefur valið að gera það ekki. Lögreglumál Nagladekk Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Innlent
Sektir vegna nagladekkja nema 20.000 kr. fyrir hvern negldan hjólbarða. Ökumenn hefðbundinna fólksbíla eru því að útsetja sig fyrir 80.000 kr. sekt ef þeir aka áfram á nöglum eftir daginn í dag. Lögreglan hefði samkvæmt reglugerð geta hafið beitingu sekta frá og með 15. apríl en hefur valið að gera það ekki.
Lögreglumál Nagladekk Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Innlent