Fylgi Sjálfstæðisflokks fer úr 28,7 prósentum í 25,6 milli kannanna hjá MMR Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2021 12:52 Bjarni Benediktsson er formaður Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Vilhelm Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist 25,6 prósent í nýrri könnun MMR, en var 28,7 prósent í þeirri síðustu. Í tilkynningu á vef MMR segir að fylgið nú láti nærri meðalfylgi flokksins samkvæmt könnunum MMR í apríl síðastliðnum þegar fylgið mældist að jafnaði 25,9 prósent – sveiflaðist frá 23,1 prósentum og í 28,7 prósent. „Sveiflur á fylgi flokksins gefa til kynna að nokkur gerjun eigi sér stað meðal kjósenda nú þegar hyllir undir að faraldrinum taki að ljúka. Fylgi Vinstri-grænna mældist nú 13,1%, nær óbreytt frá síðustu könnun en fylgi Framsóknarflokksins jókst um tvö prósentustig og mældist nú 12,6%. Fylgi Pírata jókst um tæp tvö prósentustig á milli mælinga og mældist nú 11,3% og fylgi Viðreisnar jókst um tæp tvö prósentustig og mældist nú 10,6%. Þá minnkaði fylgi Flokks fólksins um tæp tvö prósentustig og mældist nú 3,3%. Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 55,1% og minnkaði um rúmt prósentustig frá síðustu könnun, þar sem stuðningur mældist 56,2%. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 25,6% og mældist 28,7% í síðustu könnun. Fylgi Vinstri grænna mældist nú 13,1% og mældist 12,9% í síðustu könnun. Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 12,6% og mældist 10,5% í síðustu könnun. Fylgi Pírata mældist nú 11,3% og mældist 9,6% í síðustu könnun. Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 10,9% og mældist 11,3% í síðustu könnun. Fylgi Viðreisnar mældist nú 10,6% og mældist 8,8% í síðustu könnun. Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mældist nú 5,7% og mældist 6,0% í síðustu könnun. Fylgi Miðflokksins mældist nú 5,7% og mældist 5,8% í síðustu könnun. Fylgi Flokks fólksins mældist nú 3,3% og mældist 4,8% í síðustu könnun. Stuðningur við aðra mældist 1,2% samanlagt.“ Könnunin var framkvæmd 7. til 12. maí 2021 og var heildarfjöldi svarenda 953 einstaklingar, 18 ára og eldri. Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Sjá meira
Í tilkynningu á vef MMR segir að fylgið nú láti nærri meðalfylgi flokksins samkvæmt könnunum MMR í apríl síðastliðnum þegar fylgið mældist að jafnaði 25,9 prósent – sveiflaðist frá 23,1 prósentum og í 28,7 prósent. „Sveiflur á fylgi flokksins gefa til kynna að nokkur gerjun eigi sér stað meðal kjósenda nú þegar hyllir undir að faraldrinum taki að ljúka. Fylgi Vinstri-grænna mældist nú 13,1%, nær óbreytt frá síðustu könnun en fylgi Framsóknarflokksins jókst um tvö prósentustig og mældist nú 12,6%. Fylgi Pírata jókst um tæp tvö prósentustig á milli mælinga og mældist nú 11,3% og fylgi Viðreisnar jókst um tæp tvö prósentustig og mældist nú 10,6%. Þá minnkaði fylgi Flokks fólksins um tæp tvö prósentustig og mældist nú 3,3%. Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 55,1% og minnkaði um rúmt prósentustig frá síðustu könnun, þar sem stuðningur mældist 56,2%. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 25,6% og mældist 28,7% í síðustu könnun. Fylgi Vinstri grænna mældist nú 13,1% og mældist 12,9% í síðustu könnun. Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 12,6% og mældist 10,5% í síðustu könnun. Fylgi Pírata mældist nú 11,3% og mældist 9,6% í síðustu könnun. Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 10,9% og mældist 11,3% í síðustu könnun. Fylgi Viðreisnar mældist nú 10,6% og mældist 8,8% í síðustu könnun. Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mældist nú 5,7% og mældist 6,0% í síðustu könnun. Fylgi Miðflokksins mældist nú 5,7% og mældist 5,8% í síðustu könnun. Fylgi Flokks fólksins mældist nú 3,3% og mældist 4,8% í síðustu könnun. Stuðningur við aðra mældist 1,2% samanlagt.“ Könnunin var framkvæmd 7. til 12. maí 2021 og var heildarfjöldi svarenda 953 einstaklingar, 18 ára og eldri.
Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Sjá meira