Mjög gott kvöld á Kópavogsvelli Andri Gíslason skrifar 21. maí 2021 22:30 Óskar Hrafn var sáttur með sigur sinna manna. Annar 4-0 sigur Blika í röð á heimavelli. Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks var kátur eftir 4-0 sigur á Stjörnunni í kvöld. „Ég er sáttur með spilamennskuna, sáttur með sigurinn, sáttur með að halda hreinu þannig að heilt yfir, bara mjög gott kvöld á Kópavogsvelli.“ Blikar töpuðu 3-0 á móti Víking í síðustu umferð en sýndu allt aðra frammistöðu á Kópavogsvelli í kvöld. „Tveir ólíkir andstæðingar á tveim ólíkum dögum. Ég held að stærsti munurinn hafi verið að orkan sem við lögðum í þennan leik var meiri. Ég talaði um fyrir leik að við þyrftum að finna fyrsta skrefið okkar, bæði sóknarlega og varnarlega. Fyrsta skrefið er þannig að þegar þú tapar boltanum þá hundeltiru andstæðinginn til að vinna boltann og það var til staðar í dag. Fyrsta skrefið í sóknarleiknum er að þegar þú spilar hratt og ert ákveðinn í því sem þú ert að gera þá hafa hlutirnir verið að ganga betur hjá okkur og mér fannst það vera raunin í dag. Mér fannst meiri kraftur og orka í okkur, það var betri taktur og öryggi í okkur.“ Höskuldur var stórkostlegur bæði varnarlega og sóknarlega í kvöld og var Óskar virkilega sáttur með hans framlag á vellinum. „Hann leysti þessa stöðu frábærlega í dag og en það er nýr leikur á mánudaginn og það kemur bara í ljós hvort hann henti þar í þessari stöðu. Það er alveg ljóst og við vissum það fyrir leikinn að Höskuldur er frábær leikmaður og reynslumikill. Það var gleðilegt hversu hann spilaði í dag og átti svo sannarlega skilið að skora.“ Sölvi Snær Guðbjargarson gekk til liðs við Breiðablik frá Stjörnunni fyrir lok félagaskiptagluggans og kom á óvart að hann hafi ekki verið í hópnum í kvöld. „Hann mátti ekki spila gegn Stjörnunni. Það hefði kostað okkur töluverðar fjárhæðir ef hann hefði spilað. Einnig er stutt liðið frá þessum félagsskiptum og var hann aldrei að fara að spila þennan leik hvort eð er þannig hann fékk frí í kvöld.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
„Ég er sáttur með spilamennskuna, sáttur með sigurinn, sáttur með að halda hreinu þannig að heilt yfir, bara mjög gott kvöld á Kópavogsvelli.“ Blikar töpuðu 3-0 á móti Víking í síðustu umferð en sýndu allt aðra frammistöðu á Kópavogsvelli í kvöld. „Tveir ólíkir andstæðingar á tveim ólíkum dögum. Ég held að stærsti munurinn hafi verið að orkan sem við lögðum í þennan leik var meiri. Ég talaði um fyrir leik að við þyrftum að finna fyrsta skrefið okkar, bæði sóknarlega og varnarlega. Fyrsta skrefið er þannig að þegar þú tapar boltanum þá hundeltiru andstæðinginn til að vinna boltann og það var til staðar í dag. Fyrsta skrefið í sóknarleiknum er að þegar þú spilar hratt og ert ákveðinn í því sem þú ert að gera þá hafa hlutirnir verið að ganga betur hjá okkur og mér fannst það vera raunin í dag. Mér fannst meiri kraftur og orka í okkur, það var betri taktur og öryggi í okkur.“ Höskuldur var stórkostlegur bæði varnarlega og sóknarlega í kvöld og var Óskar virkilega sáttur með hans framlag á vellinum. „Hann leysti þessa stöðu frábærlega í dag og en það er nýr leikur á mánudaginn og það kemur bara í ljós hvort hann henti þar í þessari stöðu. Það er alveg ljóst og við vissum það fyrir leikinn að Höskuldur er frábær leikmaður og reynslumikill. Það var gleðilegt hversu hann spilaði í dag og átti svo sannarlega skilið að skora.“ Sölvi Snær Guðbjargarson gekk til liðs við Breiðablik frá Stjörnunni fyrir lok félagaskiptagluggans og kom á óvart að hann hafi ekki verið í hópnum í kvöld. „Hann mátti ekki spila gegn Stjörnunni. Það hefði kostað okkur töluverðar fjárhæðir ef hann hefði spilað. Einnig er stutt liðið frá þessum félagsskiptum og var hann aldrei að fara að spila þennan leik hvort eð er þannig hann fékk frí í kvöld.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira